Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 39
ingar eru því í eðli sínu verkefni til
iangs tíma, þar sem stöðugt verður að
endurskoða gögn og niðurstöður og
skrifa um þær skýrslur og greinar til
þess að hagsmunaaðilar geti fylgst
með gangi tilraunanna. Hér verður
aðeins fjallað um niðurstöður merk-
inganna í Stöðvarfirði og Gunnólfs-
V|'k °g verður aðaláhersla lögð á nið-
urstöður merkinganna 1991 vegna
þess að tiltölulega skammur tími er
liðinn frá merkingunum 1992. Fjall-
að verður um niðurstöður úr merk-
lngum við suðurströndina síðar.
Aðaltilgangur þessara merkinga er
að kanna hvort þorskur sem hrygnir
a dlteknum svæðum snúi aftur til
S°mu hrygningarsvæða ári seinna
asamt því að fylgjast með ferðum
ails utan hrygningartímans. Niður-
|föður hvað varðar dreifingu endur-
emita, á hrygningartíma og utan
ans’ verður megininnihald þessarar
bremar en einnig verður fjallað um
lvernig endurheimtur skiptast milli
'eiðarfæra og það borið saman við
utdeild mismunandi veiðarfæra í
Peini afla sem berst að landi á Aust-
þörðum.
Svo er frábærum samstarfsvilja og
uga sjómanna fyrir að þakka að ár-
angur merkingatilraunanna 1991-
52 hefur verið það góður að nota-
ö1 di þessara tilrauna verður mun
nie|ra og fjölbreyttara en búist var
1 fytstu. Höfundur vonast því til
ess í framtíðinni að geta fylgt þess-
n §fein eftir nteð öðrum sem fjalla
1111 fleiri hliðar á niðurstöðum þess-
ara IT|erkingatilrauna.
^iöldi merktur og
endurheimtur
^ífla 1 sýnir fjölda sem merktur
Tafla 1 Merkingar og endurheimtur í Gunnólfsvík og Stöövarfiröi 1991-1992
Stöðvar- fjörður ’91 Stöðvar- fjörður ’92 Gunnólfsvík ‘91 Gunnólfsvík ‘92
Fjöldi merktur Endurheimtur 639 319 520 1100
Apríl ’91 26 - 2 -
Mar ’91 22 - 2 -
Júní ’91 3 - 0 -
Júlí’91 7 - 4 -
Ágúst ’91 0 - 3 -
September ’91 8 - 2 -
Október ’91 4 - 7 -
Nóvember ’91 4 - 7 -
Desember ’91 6 - 6 -
Janúar ’92 5 - 7 -
Febrúar ’92 3 - 5 -
Mars ’92 25 - 4 -
Apríl ’92 73 26 45 15
Maí ’92 9 6 7 32
Júní ’92 4 1 6 14
Júlí ’92 4 0 5 15
Ágúst ’92 6 2 2 7
September ’92 6 3 3 19
Október ’92 2 6 3 18
Nóvember ’92 5 4 3 7
Desember ’92 0 0 0 5
Alls endurheimt Hlutfall af upphaflegum 222 48 123 132
fjölda í merkingu 34.74% 15.05% 23.65% 12.00%
var í hverri merkingu og fjölda end-
urheimta sem borist hafa úr þessum
merkingum í Stöðvarfirði og Gunn-
ólfsvrk 1991 og 1992. Endurheimt-
unum er skipt eftir því í hvaða rnán-
uði þær veiðast. Neðst í töflunni er
heildarfjöldi endurheimta fyrir hverja
merkingu fram til ársloka 1992 og
prósentur þessara endurheimta af
upphaflegum fjölda sem var í merk-
ingunni.
í árslok 1992, rúmlega 20 mánuð-
um eftir nterkingu, höfðu endur-
heimst 222 af 639 þorskum úr merk-
ingunni í Stöðvarfirði ’91, sem er um
35%. Á sama tíma höfðu endur-
heimst úr merkingunni Gunnólfsvík
91, 123 þorskar af 520 merktum
sem er um 24%. Hvað varðar merk-
ingar vorið 1992 þá höfðu í árslok
1992 endurheimst 15% eða 48
þorskar af 319 sem merktir voru í
Stöðvarfirði og 12% eða 132 af þeini
1100 sem merktir voru í Gunnólfs-
vík. Þessar endurheinttur eru meiri
en búist var við og það bendir til þess
að nterkingatilraunirnar séu vel
marktækar.
Heildardánartíðni fiska er saman-
lögð dánartíðni vegna veiða og nátt-
2. TBl. 1993 ÆGIR 93