Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 10

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 10
Á nokkrum stöðum mó ennþó sjó eld- iskvíar gerðar úr timbri. Þœr eru þó mikið að hverfa fyrir nýtískulegum sjókvíum gerðum úr óli og stáli. sýni á sér klærnar byrji eldislax að streyma inn á markaðina frá Chile í samkeppni við innlenda framleiðslu. Nú þegar hafa Bandaríkjamenn reynt að leggja refsitolla á eldislax frá Chile með sama hætti og þeir gerðu við Norðmenn á sínum tínra. I þetta skipti tókst það ekki, en ef ögrunin heldur áfram má búast við tæknileg- um hindrunum í þeim tilgangi að bæta samkeppnisstöðu innlendra framleiðenda, hvort sem það verður í Bandaríkjunum eða í Evrópu. Fyrir eitt kíló af fóðri greiða eldis- bændur 80 cent fyrir „extruderað“ fóður og 60 cent fýrir venjulegt fóður. Veikleikar Jafnvel þó svo aðstæður til fiskeld- is í Chile séu með því besta sem ger- ist í heiminum, þá var það mat höf- undar eftir að hafa skoðað bæði að- stæður við sjálft eldið og vinnsluna í landi að finna mætti nokkra veikleika í samkeppninni. - Lélegar samgöngur á svæðinu fyrir sunnan Puerto Mont sem hamla vexti. - Fjarlægðir á markaði miklar. - Skipulagning misjöfn (fram- leiðni). - Lítil/léleg undirbygging (infra- structure). Dæmi eru um það að fyrirtæki Hér sést Björn Baldvinsson, formaður LFH, úti ó einni sjóeldiskvínni hjá Marine Har- vest. hafi þurft að byggja bæði vegi, hús og hafnaraðstöðu til þess að hægt væri að heíja starfsemi. Það á eflaust eftir að veikja stöðu laxeldis í Chile að þjóðin er ekki þátt- takandi í tollabandalögum eins og Evrópuþjóðir og nú síðast Kanada, Mexíkó og Bandaríkin. Búast má við því að bæði Bandaríkin og Evrópa Landssamtök fiskeldismanna í Chile Alls eru 45 fyrirtæki aðilar að samtökunum með alls um 85% framleiðslunnar. Þau málefni sem samtökin vinna að beint eða óbeint eru eftirfarandi: 1. Gæðamál. 64 ÆGIR 2. TBL. 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.