Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 42

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 42
Mynd 3 Kort yfir útbreiðslu endurheimta miðað við merkingarstað (Stöðvarfjörður) ðr sýnir merkingarstað. reglulega sýnatöku þar sem fylgst er með þroska hrogna í gotum og sam- starf við sjómenn og þá sem stjórna fiskverkunarhúsum. 25°0' 23°0' 21 °0’ 19°0' 17°0' 15°0’ 13°0' lengd Mynd 4 Kort yfir útbreiðslu endurheimta miöað við merkingarstað (Gunnólfsvík) Ör sýnir merkingarstaö. 25°0’ 23°0’ 21 °0’ 19°0’ 17°0’ 15°0’ 13°0’ lengd Dreifing endurheimta utan hrygningartíma (maí - febrúar) Endurheimtur utan hrygningar- tímans eru mun dreifðari en á meðan á hrygningu stendur. Myndir 3 og 4 sýna útbreiðslukort fyrir endurheimt- ur úr nterkingunum frá Stöðvarfirði og Gunnólfsvík. Myndir 1 og 2 sýna einnig hvernig þorskurinn fjarlægist hrygningarsvæðin í maí júní. Hvað varðar dreifingu endurheimta yfit þann tíma sem þorskurinn er í fæðu- leit utan hrygningartíma þá er það Iíkt með niðurstöðunt merkingatil- raunanna við Austurland að meiri- hluti endurheimtanna fást tiltölulega stutt frá merkingastað. Til þess benda bæði útbreiðslukortin og aftur myndir 1 og 2. Eins og útbreiðslukort á rnynd 3 sýnir veiðist meirihluti endurheimta úr merkingunni Stöðvarfjörður ’9l mjög nálægt Stöðvarfirðinum grunnt úti fyrir Fáskrúðsfirði og Stöðvar- firði. Þar renna margir punktar sam' an í svarta bletti. Hluti endurheimta> en rninni hluti þeirra, fæst fjær merk' ingarstað. Sú endurheintta sem feng' ist hefur fjærst merkingarstað í þesS' unt tilraunum fékkst í Háfadýpi unl miðjan vetur. Mynd 1 sýnir að þorskur úr merkingunni Stöðvar- fjörður ’91 fer lítið út fyrir 30 sju' mílna fjarlægð frá merkingarstað og flestar endurheimtur fást innan vU^ 10 sjómílur. Mynd 2 og útbreiðslukort á mynð 4 sýna að þorskur sem hrygnir 1 96 ÆGIR 2. TBL. 1993

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.