Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 45

Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 45
um þegar hann er ekki á hrygningar- svæðunum. Erfitt er að bera saman ólík veið- arferi eins og dragnót og net. Veiði í netin er tiltölulega jafnari í tíma en stundum virðist lítið fást í netin jafn- Vel þótt töluverðar lóðningar séu þar j’tni þau liggja. Sjómenn hafa skýrt þetta með því að lítil hreyfing sé á þ°rskinum við þessar aðstæður. ragnotm hins vegar getur náð góð- um árangri þegar kastað er á slíkar lóðningar. Nokkrar niöurstööur Merkingarnar í Stöðvarfírði o^ unnólfsvík benda eindregið til þes; 3 þorskur gangi til hrygningar í sómu svæði og hann hefur hrygnt í a ur. Sömu niðurstöður má finnt vþ 3 í heimildum um merkingar bæði ^er við land og annars staðar. Ná- ^æmari upplýsingar um atferli í fegningartíma vantar hins vegar. ' llvort þorskurinn flakki milli ná- jfura Mygningarsvæða eða sé alger- .fea staðbundinn þegar hann hrygn- eiðistofn þorsks við ísland gæti e tlr þessum niðurstöðum verið sam- ettur úr mörgum misstórum hrygn- ngarstofnum eða stofnbrotum eftir Vl hvernig við skilgreinum stofn- salf^ki0' NauðsXnlegt er að rann- 3 nanar hversu einangraðir þessir } gnmgarstofnar eru í raun og veru g skyldleika þeirra við aðra hrygn- mgarstofna. ^erkingar sem gerðar eru á ygnandi fiski á hrygningarsvæðum t>eta aft töluvert notagildi til viðbót- vl það að sýna fram á ferðir rs 's í fæðuleit og tryggð við y^ingarsvæði. Efhægt er að af- marka hrygningarsvæði í tíma og rúmi og við vitum að sami fiskurinn er þar á vissu tímabili á hverju ári eft- ir að hann verður kynþroska, er hægt að nota hlutfall merktra fiska í veiði til þess að áætla stærð þess stofnhluta sem gengur á það svæði til hrygning- ar. Ef reiknað er með því að skil séu góð á merkjum er einnig hægt að reikna dánartíðni, bæði vegna veiða og annarra orsaka (fiskveiðidánartala, náttúruleg dánartala), miðað við þann stofnhluta sem gengur á það hrygningarsvæði þar sem merkt hefur verið. Einnig er hægt að fylgjast með dauðsföllum eftir árstíðum, veiðar- færum og eftir því hvort fiskurinn er á hrygningarsvæðum eða ekki. Utan hrygningartímans 10 til 11 mánuði á ári virðist sem þorskur af mismunandi hrygingarsvæðum við Austurland blandist að einhverju leyti, en þó er ýmislegt sem bendir til þess að sú blöndun sé hvorki jöfn né tilviljanakennd. Endurheimtur úr Austfjarða-merkingunum hafa nokk- uð svipaða dreifmgu utan hrygning- artímans á grunnsævi við Austur- ströndina, en ýmis gögn benda til þess að oft sé þorskur innan ákveð- innar torfu frá sama hrygningar- svæði. Dreifing endurheimtustaða og það að mjög lítið fæst af þorski úr þessum merkingum í botnvörpu er athyglisvert, en svo virðist sem þesssi fiskur fari tiltölulega lítið út á tog- slóð. Sú staðreynd að þorskur frá einu hrygningarsvæði aðgreinir sig ekki frá þorski af öðrum hrygningarstöðvum meirihluta ársins veldur því að erfitt yrði að beita mismunandi fiskveiði- stjórnun fyrir mismunandi hrygning- arstofna, enda virðist fiskveiðidánar- stuðull vera svipaður fyrir tvo slíka, Gunnólfsvíkurþorsk og Stöðvarfjarð- 2. TBL. 1993 ÆGIR 99

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.