Ægir - 01.02.1993, Blaðsíða 41
Hrygningartími
Vorið 1992 fréttist fyrst af hrygn-
•ngarfiski í Stöðvarfirði 30. mars en
þá varð vart við Ióðningar inni við
fiarðarbotn. Að sögn sjómanna og
starfsfólks fiskvinnsluhúss var um
rygningarfisk að ræða. Dragnóta-
■’átur sem var við veiðar þar þann
^ag fékk 3.5 tonn og af því voru 14
fiskar sem merktir höfðu verið á
sarna blettinum í apríl árið áður.
Söniu sögu var að segja um fleiri báta
a þessu svæði en mest af endurheimt-
Um á einum degi fékk annar drag-
nótabátur eða 25 merkta þorska úr
•5 tonnum af þorski.
I Gunnólfsvík 1992 fengust end-
nrheimtur af hrygnandi þorski fyrst
■ apríl. Síðustu endurheimturnar á
fyTgningartíma 1992 feng ust i
Gunnólfsvíkinni 30. apríl. Hrygn-
Hgurtími þorsks 1992 í Gunnólfsvík
því líklega aprílmánuður. Ekki er
ægr að ákvarða hvenær hrygning
yr)aði í Gunnólfsvík 1991, en
nerking fór fram 20. og 21. apríl og
^ar hiygning þá í fullum gangi. Síð-
asta endurheimta á hrygningartíma
fékkst inni á Gunnólfsvík 29.
Pr,f I Stöðvarfirði var samsvarandi
íI^A^ ^92 frá 30. rnars til 30. apr-
,' r>ð áður fengust merktir þorskar
a þv‘ syæði frarn til 29. apríl.
■ kt‘ð er á endurheimtugögn
Iri-..ISt sem hrygning hafi farið fram á
,0§ sv*Puðum tíma á þessum tveim
Ullt tv° ár í röð. Óvarlegt er þó
ekk'tat^æ^a að hrygningartími geti
^ ðfeyst milli ára vegna þess
pjetSU ,a ar gagnasöfnunin nær yfir.
viðhVCr^Ur að fienða a að talsverða
^ °targagnasöfnun þarf til þ ess að
ákvarða hrygningar-
einl 1 uaPunkt hrygningar rneð
tVerju öryggi. Hér er átt við
Mynd 1
Fjöldi endurheimta á ýmsum tímabilum, miöaö viö fjarlœgö
veiöistaöa frá merkingarstað (Stöövarfjöröur '91)
Des. 1991 - Mars 1992
Fjarlægö frá merkingarstaö í mílum
Fjarlægö frá merkingarstað I mílum
Ágúst- November, 1991
Apríl, 1992
Fjarlægö trá merkingarstaö í mílum
Fjarlægö frá merkingarstað í milum
Mynd 2
Fjöldi endurheimta á ýmsum tímabilum, miðað viö fjarlœgö
veiöistaöa frá merkingarstað (Gunnólfsvík '91)
Des. 1991 - Mars 1992
Fjarlægö frá merkingarstaö I mílum
Ágúst- November, 1991
0 50 100 150
Fjarlægö frá merkingarstað í mílum
0 50 100 150
Fjarlægö frá merkingarstaö í mílum
Apríl, 1992
0 50 100 150
Fjarlægð Irá merkingarstaö í mllum
2. TBL..1993 ÆGIR 95