Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 22

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Qupperneq 22
samkvæmt opnu bréfi 156339) til að endurskoða lögmannsdóma, kom það ekki síst í hlut sýslumanna að sitja í þeim dómi, enda var svo kveðið á að til setu í yfirdóminum skyldi hirðstjóri („len (d) smaður“) til nefna „xxiiij the fornemste oc beste mend paa landet“. Dómendum var fækkað í tólf 1735 og í sex 1777 auk stiftamtmanns. Skylda sýslumanna til að hlíta því að vera nefndir í dóma sýnist miklu fremur hafa verið það sem nú mundi kallað borgaraleg skylda en embættisskylda. Um önnur störf þeirra að dómsmálum á Jónsbókar- tímabilinu má almennt segja að þau hafi fremur verið fólgin í dóms- málastjórn og handhöfn ákæruvalds en eiginlegum dómsstörfum. Rétt- arfar á þessu tímabili átti rætur í tveimur ólíkum réttarfarskerfum, hinu germanska og því rómverska. Réttarfarið var germanskt að stofni, en með rómversku ívafi sem einkum má rekja til kirkjuréttar- farsins. Til þessara róta virðist mega rekja rannsókn sýslumanna á sakamálum. (Til samanburðar má hafa sakamálaréttarfar stórþjóð- anna á meginlandi Evrópu nú á dögum þar sem rannsóknardómarar með eiðtökuheimild hafa rannsókn sakamála með höndum sem hand- hafar ákæruvalds en dæma ekki. 1 því sambandi er þess að gæta að í þessum ríkjum er litið á ákæruvald a.m.k. öðrum þræði sem þátt í dómsvaldi í víðtækum skilningi). Þótt svo sé komist að orði í dómum að sýslumaður hafi samþykkt dóm eru engar óyggjandi heimildir um að þeir hafi beinlínis tekið þátt í að semja dómsniðurstöðu. Ekki er þó ólíklegt að þegar leið á Jónsbók- artímabilið, og einkum eftir gildistöku Norsku laga í Noregi 1688, þar sem gert er ráð fyrir að umboðsmenn konungs dæmi einir í flestum mál- um, hafi umboðsmenn konungs hér einnig haft aukin áhrif á niður- stöður dóma í skjóli einveldisins40). Þótt Islendingar hafi tekið það upp eftir Dönum á 19. öld að telja fógetagerðir til dómsstarfa, eru þær í eðli sínu, á sama hátt og fullnusta refsinga, þáttur í stjórnsýslu. Niðurstöður um störf sýslumanna Samkvæmt því sem hér hefur verið rakið virðist mér að eitt megin- einkennið á starfssviði sýslumanna á Jónsbókartímabilinu hafi verið að 39) D I XIV, s. 77-78. 40) „Varð framkvæmdin sú að sýslumaður dæmdi með og staðfesti dóm,“ Þórður Eyjólfs- son: Refsiréttur Jónsbókar, Lagastafir, s. 31; „... seit dem vierzehnten Jahrhundert ... Als Hauptorgan des Königs hat der Sysselmann alle obrigkeitlichen Befugnisse mit Ausnahme der Rechtsprechung", Lehmann, s. 178, sbr. 212. „Om han darmed har fátt inflytande pá sakemas behandling ar oklart", Gustafsson, s. 52. 16
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.