Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 62

Tímarit lögfræðinga - 01.04.1986, Síða 62
Stjórnsýsludómstólar Meðal hugmynda um endurbætur í stjórnsýslu og verkefnaskiptingu stjórnvalda og dómstóla sem áleitnastar hafa verið á undanförnum áratug er stofnun stjórnsýsludómstóla sem fái það hlutverk aðallega að skera úr ágreiningi borgaranna við yfirvöld og leysa úr ágreiningi á sviði stjórnsýsluréttar. Nokkuð hefur þess gætt að stjórnvöldum væri falið úrskurðarvald af þessu tagi hér á landi án þess að úr því hafi orðið heilsteypt stjórnsýsludómstólakerfi eins og er víða erlend- is, t.d. í Finnlandi, Svíþjóð og Frakklandi. 1 Danmörku hafa hugmynd- ir manna í þessu efni fallið í þann farvég að úrlausnum stjórnsýslu- dómstóla ætti að mega skjóta til hæstaréttar. Þessa hugmynd mætti nýta hér á þann hátt að fela sýslumönnum úrlausn tiltekinna stjórn- sýsluréttarmála með áfrýjunarrétti beint til Hæstaréttar. 1 öðrum tilvikum gætu mál sætt endurskoðun í viðkomandi ráðuneyti eins og hér er lagt til í liðum 7.6 og 7.7. I þeim tilvikum þyrfti að setja skýr- ar reglur um að hve miklu leyti eigi að vera hægt að leita til dómstóla um frekari endurskoðun. Um 10. Gjaldheimta Mér virðist að ýmsu leyti varhugavert að ganga lengra í að flytja innheimtu ríkissjóðstekna frá sýslumönnum en þégar hefur verið gert, en þessi stefna mundi þó virðast miklu síður varhugaverð ef stjórn gjaldheimtanna yrði tengd umboðsstjórn ríkisins með þeim hætti sem hér er lagt til. Vert er að íhuga, áður en lengra er haldið á þessari braut, að innheimta ríkistekna hefur frá upphafi verið meðal kjarnaþátta sýslumannsembættanna. Ríkisvaldið á mikið undir því að innheimtu tekna þess sé vel fyrir komið, og það getur verið varhuga- vert frá sjónarmiði hins almenna borgara að innheimtan verði um of ópersónuleg og vélræn. Um 11. Ríkislögmenn Samkvæmt lögum nr. 51/1985 annast ríkislögmaður m.a. flutning mála sem ríkið er aðili að. Dómsstarfalausir sýslumenn ættu að geta farið með störf í umboði ríkislögmanns á hliðstæðan hátt og með saka- mál sem áður er getið. Sýslumenn í Reykjavík — sýslumenn og ráðuneyti 1 Reykjavík (og nágrenni) mætti fela lögreglustjóra að verulegu leyti sömu störf og sýslumönnunum annars staðar eða safna þessum 56
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.