Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.2000, Blaðsíða 18

Ægir - 01.11.2000, Blaðsíða 18
...anda, vanda gættu þinna handa... Spilliefni sem við skolum niður í holræsi, gröfum í jörðu eða spúum út í loftið, eitra umhverfið sem við lifum og leikum okkur í. Spilliefni eru skaðleg umhverfi, mönnum og dýrum. Þess vegna ber að afhenda öll spilliefni til eyðingar á öruggan hátt. Almenningur skilar spilliefnum á endurvinnslustöðvar SORPU en fyrirtæki skila í Efnamóttökuna hf. Mikilvægt er að efni séu í lokuðum umbúðum og rétt merkt. Dæmi um spilliefni sem finnast í bílgreinaiðnaði, fiskiðnaði, efnalaugum og öðrum iðnaði og ber að skila til eyðingar: Formalín, þvotta- og leysiefni, tjöruleysir, hreinsiefni, lífræn spilliefni, olíu- og viðhaldsúrgangur, ólífræn spilliefni - basísk affitunarböð, olíusíur - mengaður tvistur.frostvari, sýrur, kvikasilfur, umbúðir undan eiturefnum, sýrur, rafgeymar, eimingarleyfar, klórefni, úðabrúsar, málning og lakk. EFNAMÓTTAKAN HF S0RPA HÉR & NÚ / SÍA

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.