Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Page 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Page 15
13 bættinu, en sira Biörn kenndi þó jafnframt til vors. Auka- kennarar: í grísku adjunkt Kristinn Ármannsson, söng- kennari Sigurður fíirkis og Páill ísólfsson orgelleikari. f læknadeild: Prófessor Guðmundur Thoroddsen, prófessor Níels Dungal, prófessor Jón Hj. Sigurðsson og prófessor Jón Steffensen. Aukakennarar: Ólafur Þorsteinsson, háls-, nef- og eyrna- læknir, Kjartan Ólafsson augnlæknir, Vilhelm Bernhöft tann- læknir, Trausti Ólafsson efnafræðingur, Júlíus Sigurjónsson læknir og Kristinn Stefánsson læknir. í lagadeild: Prófessor Ólafur Lárusson, prófessor Bjarni fíenediktsson, prófessor ísleifur Árnason og aukakennarar cand. jur. Björn Árnason og Sverrir Þorbjarnarson hagfræðingur. í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason, prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal, prófessor, dr. phil. Alexander Jóhannes- son og prófessor Árni Pálsson. Aukakennarar: fil. mag. Sven fí. F. Jansson, G. Turville-Petre, M. A., B. Litt., Lic és lettres Jean Haupt og dr. phil. Werner Betz. V. STÚDENTAR HÁSKÓLANS Guðfræðisdeildin. I. Eldri stúdcntar. (Talan i svigum fyrir aftan nafn merkir styrk á árinu.) 1. Pétur Þ. Ingjaldsson (215). 2. Guðmundur Helgason (353). 3. Jón Jónsson. 4. Ragnar Benediktsson (345). 5. Ást- ráður J. Sigursteindórsson (295). 6. Björn Björnsson (1220). 7. Hendrik J. S. Ottósson. 8. Stefán Erlendur Snævarr (220). II. Skrásettir ci háskólaárinu. 9. Arelíus Níelsson, f. í Flatey á Breiðafirði 7. sept. 1910. Foreldrar: Niels Arnason og Einara Pétursdóttir. Stú- dent 1937 (R). Einkunn: II, 6.50.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.