Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Side 30

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Side 30
28 Prófessor, dr. phil. Alexender Jóhannesson. 1. Fór yfir dróttkvæði, 2 stundir í viku. 2. Fór yfir sögu íslenzkrar tungu 1 stuud í viku fyrra miss- erið og 2 stuudir i viku síðara misserið. 3. Hafði æfingar í íslenzku fyrir erlenda stúdenta 2 stundir í viku. 4. Hafði æfingar í fornháþýzku 1 stund í viku síðara miss- erið. Prófessor Árni Pálsson. 1. Las fyrir sögu Islands frá 1400 fram i byrjun 16. aldar, 4 stundir í viku. 2. Rifjaði upp í samtölum það, sem þegar hafði verið lesið fyrir, 1 stund aðra liverja viku. Mr. G. Turville-Petre, M.A., B. Litt. fór yfir fornensk hetjukvæði 1 stund í viku. Miss Grace Thornton, B. A. flutti fyrirlestra um enskar bókmenntir 1 sinni í viku. Fil. mag. Sven B. F. Jansson. 1. Flutti fjTÍrlestra 1 sinni í viku um Svergies moderna litteratur. 2. Hafði æfingar í sænsku fyrir stúdenta, 2 stundir í viku. Dr. pliil. Werner Betz. 1. Hafði æfingar í þýzku 2 stundir í viku síðara misserið. 2. Flutti fyrirlestra fyrir almenning um þýzka leiklist og leikritaskáldskap nú á dögum, 1 stund í viku síðara misserið. Lic. és. letters Jean Haupt. 1. Hafði æfingar í frönsku fyrir stúdenta, 2 stundir í viku síðara misserið. 2. Flutti fyrirleslra fyrir almenning um franskar bók- menntir á 18. öld einu sinni í viku síðara misserið.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.