Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Qupperneq 40
38 1922. Fór þá til Þýzkalánds og innritaðist í lögfræðisdeild háskólans í Berlín, til að nema liagfræði og stjórnlagafræði. Var misseri við háskólann í Iieidelherg og annað við Institut fur Weltwirtschaft und Seeverkehr í Kiel, en fór í ársbyrjun 1924 til Kaupmannahafnar og tók fyrra liluta prófs í júní 1925. Var næsta velur við háskólann í Oxford, sumarið eftir í Frakldandi, en hvarf aftur til Kaupmannahafnar haustið 1926 og tók fullnaðarpróf í hagfræði og' stjórnlagafræði í janúar 1928. Jafnliliða náminu gerði hann ýmsar athuganir og' rann- sóknir í skjalasöfnum í Lundúnum og Kaupmannahöfn við- víkjandi afstöðu Islands í Napoleons-styrjöldunum, og fékk fyrir þær verðlaun úr „Gjöf Jóns Sigurðssonar“ árið 1927. Er hann kom til íslands að afloknu prófi liélt hann þeim rannsóknum áfram í skjalasöfnum i Reykjavík og skrifaði þá um sumarið ritgerð, er hann nefndi „Sjálfstæði íslands 1809“. Var hún prentnð árið 1936 og varin til dolctorsprófs 7. apríl 1938 við heimspekisdeild Háskóla Islands. Um liaustið 1928 starfaði hann senx aðstoðannaður milli- þinganefndar í skattamálum, en var skipaður skattstjóri i Reykjavík og fonuaður niðurjöfnunáriiefndar frá 1. jan. 1929. I apríl 1930 var hann ráðinn hankastjóri við Útvegs- banka íslands h.f. og slcipaður formaður yfirskattanefndar i Reylcjavík. Frá 1. jan. 1932 var hann skipaður fiskifulltrúi á Spáni, Ítalíu og' Portúgal og í ársbyrjun 1935 viðskiptafulltrúi við danska sendiráðið i Madrid. I febniar 1937 var liann skip- aður viðskiptafulltrúi við danska sendiráðið i Berlín, jafn- framt þvi, sem hann var áfram fislcifulltrúi í Miðjarðar- hafslöndunum. Tók þátt í verzlunarsamningunum við Spáix sem ritari samninganefndarinnar árið 1934, en síðan sem fulltrúi. Var einnig fulltrúi við samningana við Itali 1936 og Þýzkaland 1937 og 1939. Var sendur til Rússlands, Póllands, Tjekkósló- vakíu, Sviss og Austurríkis í ýmsum erindrekstri fyrir ríkis- stjórnina.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.