Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Page 62

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1938, Page 62
60 Skuldir: 1. Fyrirfrám greiddir happdrættis- miSar .......................... kr. 4690.00 2. Ógreiddir vinningar .............—- 92000.00 3. Inneignir umboðsmanna ............. — 31.43 4. Rannsóknarstofnunin ............... — 15349.93 -------------- kr. Höfiiffstólsreikningur: Ágóði frá fyrri árum .......... kr. 450061.19 Ágóði 1937 ........ kr. 141655.50 ágóðahluti rann- sóknarstofnunarinnar 1937 ..............— 14165.55 - — 127489.95 112071.36 577551.14 Iír. 689622.50 Reikning þennan og allar hækur happdrættisins og fylgiskjöl, svo og sjóð þess, höfum við undirritaðir endurskoðendur farið nákvæm- Iega yfir og ekkert fundið athugavert. Reykjavík, 27. marz 1938. Þórólfur Ólafsson, Þorsteinn Jónsson, cand. jur. bankafulltrúi. XIV. ÝMISLEGT Skýrsla um störf stúdentaráðsins 1937—1938. Eftirtaldir fulltrúar, kosnir hlutbundnum kosningum allra háskóla- stúdenta, áttu sæti í ráðinu að þessu sinni: Sigurður Ólafsson, stud. med., Ólafur Jóhannesson, stud. jur., Ragnar Jóhannesson, stud. mag., Ólafur Rjarnason, stud. med., Sigurður Rjarnason, stud. jur., Guðmundur Eyjólfsson, stud. med., Stefán Snævarr, stud. theol., Bergur Pálsson, stud. jur og Sigurjón Sigurðsson, stud. jur. % Stjórn ráðsins skipuðu: Ólafur Bjarnason, formaður, Sigurður Bjarnason, féhirðir og Bergur Pálsson, ritari.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.