Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 102

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 102
Skráðir og brautskráðir stúdentar í hjúkrunarfræðideild 2001-2003. 2001 2002 2003 karlar konur alls karlar konur alls karlar konur alls Skráðirstúdentar 5 373 378 8 428 436 15 525 540 Brautskráðir Hjúkrunarfræði BS 1 88 89 1 72 73 75 75 Hjúkrunarfræði MS 4 4 5 5 7 7 Ljósmóðurfræði cand. obst. 8 8 10 10 8 8 Samtals 1 100 101 1 87 88 0 90 90 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e. mitt námsárið. en 11 um haustið. Á haustönn 2003 vann rannsóknarnámsnefnd að endurskoðun á reglum um meistaranám. Einnig var heitum námsleiða breytt og undirbúningur hafinn að nýrri námsleið í stjórnun. Á haustönn hófst kennsla í fyrsta sinn í nám- skeiðinu Hjúkrun á sérsviði I. Þetta námskeið verður framvegis hluti af kjarna í klínískri leið innan meistaranámsins og stefnt er að því að kenna það ásamt framhaldsnámskeiði. Hjúkrun á sérsviði II. annað hvert ár. Auk þess var unnið að hönnun nýrra námskeiða á meistarastigi á sérsviðum innan hjúkrunarsem verða undirstaða í klínískri leið í meistaranámi. Sum námskeiðanna verða kennd sem hluti diplómanáms, en meistaranemar hafa jafnan aðgang að þeim þar sem þau eru öll á meistarastigi. Fjarfundabúnaður Deildin eignaðist nýjan og fullkominn fjarfundabúnað á árinu og var stofu 201 breytt í fjarfundastofu. Bæði Ijósmóðurfræði og diplómanám hafa verið kennd í fjarkennslu í þessari stofu. Kennsla var send út til þriggja staða: Akureyrar, ísa- fjarðar og Neskaupsstað og voru fjarnemar alls 16. Útlit er fyrir mikla aukningu á fjarkennslu í framtíðinni. Húsnæði Lagnir í kjallara voru endurnýjaðar og skipt um glugga 1. og 2. hæðar í vestur- álmu. Einnig var setustofa lagfærð. Breytingar voru gerðar í anddyri Eirbergs þegar Bókasafn LSH tók í notkun fyrir afgreiðslu 15 fermetra rými sem áður hafði verið ónotað. Heildarfermetrafjöldi Bókasafns LSH í Eirbergi er nú 749 fermetrar. Alþjóðasamskipti Unnið var að undirbúningi þverfaglegs fjarnáms í upplýsingatækni á meistarastigi í samstarfi við University of lowa undir umsjón Ástu Thoroddsen dósents. Námið hefst haustið 2004. Ráðningarsamningur milli HÍ og eMR hf um 37% starf prófessors í upplýsinga- tækni í hjúkrun rann út á árinu. en Connie Delaney prófessor við University of lowa hefur gegnt þessu starfi. Connie Delaney mun þó enn starfa við deildina í tengslum við meistaranám í upplýsingatækni í hjúkrun. Alþjóðanefnd sinnti móttöku gesta frá mörgum löndum á árinu. Hingað komu m.a. kennarar og nemendur í grunn- og framhaldsnámi við Pace University í New York og nemendur og kennarar frá University of lowa, en hefð hefur skapast fyrir þessum heimsóknum. Alþjóðanefnd átti einnig mikil samskipti við skóla á Norðurlöndunum á árinu og þróaði þau enn frekar, bæði í hjúkrunar- og Ijósmóðurfræði. Hjúkrunarfræðideild varð aðili að nýju Nordplus-neti í svæfingahjúkrun, NORDANNET. og á það eftir að koma sér vel fyrir nema í diplómanámi. Nemaskipti á vegum Norlys-netsins voru einnig mjög virk á árinu. Kennarar deildarinnar hafa eflt alþjóðasamskipti sín með virkum hætti með rannsóknasamstarfi og miðlað af rannsóknaniðurstöðum á alþjóðlegum ráðstefnum bæði vestan hafs og austan. Kynningarstarfsemi Deildin gaf út fréttablað um ný fræðasvið hjúkrunarfræðideildar: Þekkingarþróun í hjúkrunarvísindum - fréttir frá forstöðumönnum fræðasviða. og var það bæði birt á netinu og gefið út á prenti. 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.