Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 194

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 194
Gerðar voru skoðanakannanir meðal starfsmanna og nemenda til að kanna við- horf þeirra gagnvart RHÍ og mjög gagnlegar upplýsingar komu fram í þeim. Helstu breytingar sem voru gerðar voru að tengja símatímann um fjórar klukku- stundir þannig að símatími notendaþjónustu er nú 8.00-12.00 og 13.00-16.00. Ósk- að var eftir hraðvirkari neyðarþjónustu og bætt var úr því. Miklar endurbætur voru gerðará aðstöðu fyrir starfsmenn notendaþjónustu og skipt um skrifstofuhús- gögn. Einnig var vélakosti skipt út. Almenn ánægja var með þjónustusamninga. þar sem deildir eru með fastan tíma hjá notendaþjónustu í hverri viku. Nokkrar deildir bættu við tímum í hverri viku til að auka þjónustuna sem RHÍ veitir. Þær deildir sem komnar eru með samning eru Endurmenntun HÍ. félagsvísinda- deild, heimspekideild. hjúkrunarfræðideild. læknadeild. lögfræðideild, Rannsókn- arþjónusta HÍ. rektorsskrifstofa. verkfræðideild. raunvísindadeild. viðskipta- og hagfræðideild. Norræna eldfjallastöðin og tannlæknadeild. Helstu framkvæmdir í tölvuverum á árinu 2003: • í janúar voru settar upp nýjar tölvur í tölvuverum iðnaðar- og vélaverkfræði og umhverfis- og byggingaverkfræði í VR-II. Jafnframt tók RHÍ við rekstri tölvuveranna. Þar eru nú samtals 34 tölvur og tveir prentarar í tveimur tölvu- verum. • Endurnýjaðar voru tölvur í Odda 301. Tæknigarði. Læknagarði og Lögbergi. samtals 83 tölvur. • [ Læknagarði var sett upp nýtt tölvuver með 13 tölvum. ásamt nýjum prent- ara. Þar eru nú tvö tölvuver. • í ágúst var tölvubúnaður tölvuvers Tungumálamiðstöðvar endurnýjaður, en þar eru nú 14 tölvur sem falla undir rekstur tölvuvera RHÍ. • í Náttúrufræðahúsi var sett upp nýtt tölvuver með 25 tölvum. ásamt prentara. Tölvuverið kemur í stað minna tölvuvers á Grensásvegi 12. • Átta nýir prentarar voru settir upp í tölvuverum á árinu. • (lok ársins 2003 voru tölvurnar í tölvuverum RHf 282 talsins og prentararnir 16. Net- og símamál Árið 2003 bar hvað hæst ráðstefnuna NORDUnet 2003. sem að þessu sinni var haldin í Reykjavík. Ráðstefnan var haldin af RHnet, en RHÍ lagði til nettengingu og ýmsa tækniþjónustu. Á ráðstefnunni var m.a. sýndur árangur prófana á nýjum samskiptaleiðum á Hlnet, svokölluðu IPv6. Þráðlausum sendum var fjölgað á árinu og einnig sett ný stefna varðandi þann búnað sem notaður er til þess arna, en ákveðið var að velja lausnir frá Cisco Systems. Á árinu voru settir upp um 50 sendar, en mest ber þar á 30 sendum í Náttúrufræðahúsinu. Netdeild tók í gagnið tvær nýjungar á árinu, VPN-þjónustu annars vegar og ADSL fyrir nemendur hins vegar. ADSL-þjónustan er mönnum orðin vel kunn, en VPN- þjónustan gerir notendum Háskólanetsins kleift að tengjast því á öruggan hátt hvaðan sem er, aðeins þarf tölvu með einhvers konar aðgangi að netinu. Valkost- um ADSL-notenda fjölgaði á árinu þegar tenging tókst á við ADSL-kerfi Og Voda- fone. Viðamesta framkvæmd netdeildar var endurnýjun lagna í Árnagarði (að undan- skildri Árnastofnun). Þar þurfti að rennuvæða húsið og var fenginn verktaki til þess. Miklir flutningar og húsnæðisbreytingar voru á árinu 2003 sem kom net- deild beint við. Vegna flutnings í Öskju - náttúrufræðahús Háskólans var netdeild með annan fót- inn þar frá júní 2003 og enn eru mörg verk óunnin. Haga var breytt, þ.e. þar sem pósthúsið var áður verður lyfja- og eiturefnadeild. og var sá hluti tengdur alveg upp á nýtt. bæði vírar og fíber. Neshagi 16 var tekinn í gegn og þufti að tengja allar tölvu- og símalagnir upp á nýtt og setja upp nýjan tengiskáp. Talsverð endurnýjun fór fram á búnaði á Stúdentagörðum. Háskólaútgáfan og Fé- lag háskólakennara fluttu í Háskólabíó og netdeild sá um tengingar. Nýr sviss sem power fæðir í gegnum netið var settur upp. Öllum svissum var skipt út í VR- II með 10/100 svissum að nýjustu gerð með 1 Gbps tengingum við netmiðju 190
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.