Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 61

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 61
Raestingar Gæði ræstinga og kostnaður við þær eru í sífelldri endurskoðun og ákveðið var í tok árs að semja við tvö verktakafyrirtæki um ræstingar í tveimur húsum skólans. Skógarhlfð 10 og Dunhaga 7. Hús í verktöku verða því orðin þrjú á árinu 2004. Öryggismál og innbrotavarnir Ekkert innbrot var framið í hús skólans á árinu. Haldið var áfram að setja upp innbrotavarnir en tjóst er að það tekur lengri tíma en áætlanir gerðu ráð fyrir. Samið var við Öryggismiðstöð íslands um vaktferðir í hús skólans til að auka eft- irlit með húsum um nætur og helgar. Brunavöktun var boðin út í tok nóvember 2001 og var samið við Securitas um vöktunina í byrjun árs 2002. Unnið er að því í samvinnu við bygginga- og tæknideild að tengja ötl hús skólans við vaktstöð og miðar því verki samkvæmt áættun. Tækjabúnaður í kennslustofum Rekstur fasteigna sér um búnað í almennum kennslustofum í samvinnu við kennstusvið. Reiknistofnun og bygginga- og tæknideitd. Hatdið var áfram að fjötga stofum með skjávörpum og eráætlað að altar kennslustofur verði komnar með skjávarpa og tölvur árið 2005 Eftirlit með orkunotkun Aukið eftirlit er með orkunotkun og gerðar hafa verið úttektir á orkunotkun í nokkrum húsum skólans. Jafnframt því hafa verið gerðar áættanir um hvemig ná megi orkunotkun niður. bæði með breyttri umgegni og betri tækjabúnaði. Sorphirðumál og endurvinnsla Aðgreining á pappír tit endurvinnslu hófst árið 2002 en söfnunarfertið er tímafrekt og þónokkur kostnaður því samfara. Ferlið hefur verið í endurskoðun og verður tekið upp nýtt fyrirkomulag á næsta ári. Almennt Helstu verkefni fjárreiðusviðs eru áætlanagerð. fjárvarsla. innkaup, launaaf- greiðsta, reikningshald. upplýsingagjöf og símavarsla. Þá vinnur sviðið með fjár- málanefnd og samráðsnefnd um kjaramál. Árið 2003 var unnið með Fjársýslunni að því að innteiða Oracle Finaciats e-busi- ness suite. en fjármálaráðuneytið gerði á árinu 2001 samning við Skýrr um kaup á því kerfi fyrir allar ríkisstofnanir. Með því á að sameina í eitt kerfi reikningshald. starfsmannamál og taunamál ásamt innkaupum. birgðakerfi. eignaskráningu og verkbókhatdi. Innleiðingu kerfisins er stjórnað af Fjársýslu ríkisins sem áætlaði að Háskóli Islands tæki kerfið í notkun í maí 2002. Það varð að samkomuiagi að innleiðing kerfisins yrði frá áramótum 2002-2003. þegar launahluti kerfisins átti að vera titbúinn. Því miður varð verulegt seinkun á því að einstakir þættir kerfisins yrðu tilbúnir og þegar Háskóli íslands hóf notkun kerfisins í janúar 2003 var kerfinu verulega ábótavant. Margir hlutar þess unnu ekki eðliiega. svo sem samþykktarferlið. greiðstukerfið og bankaafstemmingarkerfið. f árslok 2003 var enn ekki búið að taka í notkun mikilvæga hluta kerfisins. svo sem taunakerfi. eignaskráningar- kerfi. ferðaheimitda- og uppgjörskerfi. íslenska þýðingu og afstemmingu banka- reikninga. Þá vantaði mikið á að skýrsiur úr kerfinu væru í samræmi við þarfir ís- lenskra notenda. Þetta hefur atlt gerst þrátt fyrir góða samvinnu við Fjársýsluna og Skýrr og góðan vilja þeirra til þess að bæta úr. Ríkið er fyrsti kaupandi þessa stóra og ftókna kerfis og tjóst er að of lítill tími var ætlaður til þess að setja kerfið upp miðað við séríslenskar aðstæður og fjölbreyttar þarfir stofnana ríkisins. Það er mikil vinna að þjátfa starfsmenn til þess að hafa full not af nýju kerfi. Álagið eykst enn þegar kerfið er ófutlgert og í stöðugri þróun um leið og notendur eru að tæra á það. Þá þurfti að færa gögn úr etdra kerfi yfir í nýtt og færa inn við- bótarupplýsingar sem nýtt kerfi krefst. Þetta hefur valdið miklu viðbótarálagi á fjárreiðusviði hjá gjaldkera. launadeild og sérstaklega reikningshaldi. Endantegur ársreikningur fyrir árið 2003 er því seinna á ferðinni en venjulega og hefur ekki verið áritaður þegar þetta er ritað. Allar tölur um rekstur ársins 2003 eru því sett- ar fram með þeim fyrirvara að þær geta breyst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.