Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 200

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 200
Brautskráningar- ræður háskólarektors Málefni Háskóla Ræða við brautskráningu í Háskólabíói 22. febrúar 2003 Málefni háskóla eru ofarlega á baugi í opinberri umræðu um víða veröld. Sú um- ræða fer þó ekki hátt miðað við þá miklu umfjöllun sem málefni fyrirtækja htjóta í fjölmiðlum. að ekki sé minnst á þjóðríkin. bæði stór og smá. sem leika aðalhlut- verkin í valdatafti heimsins. Athygli almennings beinist stöðugt að atburðum sem eiga sér stað í efnahagslífi og stjórnmátum. Viðburðir á sviði vísinda. lista og mennta vekja vissulega einnig athygti. en með öðrum hætti því margir ganga að því vísu að þeir skipti ekki sköpum fyrir daglegt líf okkar og lífsafkomu. Fátt hefur þó eins mikla þýðingu fyrir lífshagsmuni fólks og einmitt menntun. vísindi og list- ir. Menningarviðburðir vekja spurningar um hvað skipti máli í lífinu. hvernig bregðast skuli við nýjum aðstæðum og hver við sjálf erum. Ágætu kandídatar, um leið og ég óska ykkur og fjölskytdum ykkartil hamingju með daginn - með þann viðburð sem hér á sér stað - iangar mig til að ræða svo- lítið við ykkur um mátefni sem ég tel miklu skipta fyrir okkur öll og þó hugsan- lega enn meira máli fyrir börn okkar og komandi kynstóðir. Þetta eru málefni há- skóla. þróun þeirra um þessar mundirog þýðing þeirra fyrir framtíðina. Háskólar hafa frá miðötdum gegnt lykilhlutverki í menningu vestrænna þjóða og aðrar þjóðir heimsins hafa á síðari tímum kappkostað að móta háskóla að þeirra fyrir- mynd. Umræðan um háskóla nú um stundir bendir öll til þess að háskólum sé ætlað æ víðtækara hlutverk í þjóðfélagi framtíðarinnar. Þess vegna er mikilvægt að vel og vandlega sé hugað að málefnum þeirra. Umræðan um framtíð háskóla tekur mið af ákveðinni þróun sem lýst hefur verið í þremur eftirfarandi staðhæfingum. t. Sífellt fleiri leita eftir námi í háskótum eða við æðri menntastofnanir. 2. Stjórnendur skólanna hljóta að axta aukna ábyrgð í því skyni að gera rekstur háskólana eins árangursríkan og hagkvæman og kostur er. 3. Opinberir aðilar hafa ekki aukið framlög sín til háskólanna í réttu hlutfatli við vöxt þeirra og fjölgun nemenda. Staðhæfingar þessar eiga allar við Háskóla Islands: Aðsókn að Háskótanum eykst stöðugt - aukningin frá 1997 er hvorki meira né minna en um 40% - og þetta ger- ist á sama tíma og fimm aðrir skólar á háskólastigi líta dagsins tjós! Fjárveitingar til skólans frá opinberum aðitum hafa ekki hækkað í samræmi við þessa miklu fjölgun. Og með nýjum lögum um Háskóla íslands hefur stjórnendum hans verið fatin margvísleg aukin ábyrgð á öllum rekstri hans og skipulagi. Sú þróun sem hér er lýst vekur margar spurningar. Ég nefni nokkrar þeirra: Hvers vegna sækja sífeltt fleiri nemendur í háskóta? Hvað geta háskótar gert við núverandi aðstæður til að styrkja stöðu sína og bæta rekstur sinn? Hvernig má renna traustari fjárhagsstoðum undir háskólastarfið? Svarið við fyrstu spurningunni - um ástæður þess að æ fleiri kjósa að leggja stund á háskólanám - kann að virðast svo augtjóst að þarflaust sé að ræða það: Æ fleirum sé tjóst að með háskólanámi gefist þeim fremur kostur á vet launuðum störfum og fólk tryggi með því móti betur stöðu sína og möguteika í þjóðfélaginu. Frá sjónarhóli hins opinbera sé aukin menntun þegnanna mikilvægur liður í því að skapa skilyrði fyrir meiri hagsæld og öftugri uppbyggingu þjóðfélagsins. Sam- hliða þessu gerir þjóðfétagið sífellt meiri kröfur um háskólamenntun á æ fleiri sviðum. í mínum huga teikur ekki vafi á því að fjöldi fólks streymir líka til háskól- anna vegna þess að það veit eða telur sig vita að ekkert sé líklegra til að veita því 196
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.