Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 192

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 192
Rekstur Tæknigarðs hf. var með hefðbundnu sniði á árinu. Að þessu sinni var ekki haldin hefðbundin samkeppni um lokaverkefni stúdenta á vegum Tækniþró- unar, en starfmenn Rannsóknaþjónustunnar sátu áfram í stjórnum þeirra sprota- fyrirtækja sem Tækniþróun hefur fjárfest í. Góð rekstrarafkoma og mikil umsvif Fjárhagslega var rekstur stofnunarinnar í jafnvægi. Á heildina litið var árið 2003 viðburða- og árangursríkt í starfi Rannsóknaþjónustunnar og þeirra fyrirtækja sem stofnunin hefur umsjón með. Mikil framþróun átti sér stað og unnið var að fjölda nýrra verkefna og ráðstefna. Veffang Rannsóknaþjónustu Háskólans en www.rthj.hi.is. Reiknistofnun Háskóla íslands Almennt Reiknistofnun Háskóla (slands (RHÍ) sér um uppbyggingu og rekstur upplýsinga- kerfa og símanets Háskóla Islands. Rekstur stofnunarinnar gekk vel á árinu 2003. Mikil eftirspurn var eftir þjónustu stofnunarinnar. Fjárhagsteg afkoma var í góðu jafnvægi. í stjórn voru Þórður Kristinsson stjómarformaður, Ásta Thoroddsen. Guðmundur B. Arnkelsson. Hjálmtýr Hafsteinsson og Snjótfur Ólafsson. Starfsemin Sem fyrr var nokkur hreyfing á starfmönnum RHÍ á árinu. Nýr starfsmaður. Sig- urður Pétursson tölvunarfræðingur var ráðinn síðla hausts í hugbúnaðardeild í stað Valbergs Lárussonar sem lét af störfum um áramót. Honum eru þökkuð góð störf fyrir RHÍ. Birgir Stefánsson. nýútskrifaður tötvunarfræðingur, var ráðinn á miðju ári. en hann hefur starfað hjá RHÍ nokkur ár í hlutastarfi með námi. Vegna þess að fjötdi starfsmanna notendaþjónustu var í feðraorlofi og vegna lengri símatíma, sem nú er 8.00-12.00 og 13.00-16.00, var Sigurður Örn Magnason ráð- inn til deildarinnar. Stofnuninni skiptist í fjórar deildir, hugbúnaðarþróun, kerfis- þjónustu, netdeitd og notendaþjónustu. Reiknistofnun hefur verið einstaklega lán- söm með starfsmenn og byggir á sterkum kjarna sem hefur þjónað Háskólanum dyggitega á liðnum árum. Alls 23 starfsmenn starfa nú í fullu starfi hjá RHÍ fyrir utan sumarfólk. Starfsmenn Reiknistofnunar koma einnig að rekstri RHnets ehf. og sitja í stjórn RHnets ehf., FSnets og NORDUnets A/S fyrir hönd Háskóla (s- lands. Mjög þröngt er orðið um starfsemi Reiknistofnunar sem hefur búið við sama hús- næði síðan 1989. Haldið var áfram að bæta við húsgögnum hjá hugbúnaðarþróun og notendaþjónustu tit þess að starfsmenn kæmust betur fyrir. Er nú ekkert pláss ónotað. Síðla árs 2003 hófust flutningar í nýja náttúrufræðahúsið. Mikil vinna var við net- tengingar og uppsetningu þráðtauss nets í húsinu. Mikill dráttur var á allri raf- lagnavinnu verktakans og voru starfsmenn HÍ fluttir inn í húsið þó að net og símakerfi væri ekki tilbúið eða tekið út með mælingum eins og kveðið var á í verksamningum. Flutningarnir gengu þó framar vonum og má það m.a. þakka þolinmæði starfsmanna. RHÍ var aðal styrktaraðili ráðstefnunnar NORDUnet 2003 sem haldin var af RHnet ehf.. rannsókna- og háskólaneti fslands, í ágúst. Má segja að mestur hluti ágúst- mánaðar hafi verið lagður undir. Undirbúningur og ráðstefnuhatd snerti alla starf- semi stofnunarinnar. Ráðstefnan var tekin upp með stafrænum upptökuvélum og send með margvarpi (Multicast) um allt net NORDUnet. í tengslum við ráðstefn- una var haldinn stofnfundur þeirra sem nota sér bylgjulengdir eða „lit" í Ijósleið- arakerfum milli landa og heimsátfa. Til heiðurs okkur íslendingum sem héldu ráðstefnuna verður heimasíða samtakana vistuð hjá RHnet undir slóðinni www.glif.is. Þar mættu flestir af fremstu sérfræðingum í netmélum heimsins og jafnframt nokkrir af upphafsmönnum netsins. Hugbúnaðarþróun Vefkerfi Háskóla íslands fékk nafnið Upplýsingagátt Háskóla eða Ugla eins og kerfið er kallað í daglegu tali. Nafnbreytingin varð um leið og ný útgáfa var tekin í notkun. Grunnur kerfisins var endurhannaður þannig að aðrir skólar geti nýtt kerfið. Miklar endurbætur voru gerðar á útliti til að gera kerfið bæði nútímalegra og þægilegra í notkun. Nú er hægt á einfaldan hátt að nálgast hjálp fyrir allar síð- 188
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.