Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 26
lands á háskólafundi 6. apríl 2001. Annar áfanginn. sem hófst þegar í kjölfarið. fólst í því að allar deildir Háskólans, og nokkrar stofnanir að auki, gerðu sér ítar- legar þróunaráætlanir tit fimm ára. m.a. með hliðsjón af vísinda- og mennta- stefnunni. Þriðji áfanginn í stefnumótunarstarfinu var toks gerð áættunar um uppbyggingu Háskóla Islands 2002-2005. sem fetur í sér bæði skýr markmið og mælanlegar aðgerðir og er einnig í samræmi við vísinda- og menntastefnu Há- skólans. Allir áfangar stefnumótunarstarfsins eru í samræmi við stefnumiðaða árangursstjórnun. Gæðakerfið samanstendur af tveimur meginþáttum. í fyrsta tagi fetur það í sér hvata-, mats- og eftirlitskerfi sem snerta nemendur. starfsfólk og samstarfsaðila. Helstu þættir gæðakerfis Háskólans eru mat dómnefnda á hæfi umsækjenda við nýráðningar og framgang í akademísk störf. matskerfi rannsókna, mat á störfum kennara, kennslu, námskeiðum og stjórnun. svo og árangurstengdar launa- ákvarðanir, árangurstengt fjárveitingakerfi og samkeppnissjóðir. I öðru tagi felur gæðakerfi Háskótans í sér ýmis upptýsingakerfi, þar sem lögð er rík áhersla á nákvæma öflun og skilvirka miðlun hvers kyns upplýsinga um starfsemi hans, svo sem skráningarkerfi nemendaskrár. skjatastjórnarkerfið GoPro. bókhalds- kerfið Oracle. rannsóknagagnabanka rannsóknasviðs. gagnabanka um hetstu stað- og kennitölur í starfsemi Háskótans. vefkerfi Reiknistofnunar. mannauðs- kerfi starfsmannasviðs og upptýsingabanka Landsbókasafns ístands - Háskóla- bókasafns. Að auki má nefna skráða verkferta og verktagsreglur sem taka til fjöt- margra einstakra starfsþátta, frá móttöku nýrra nemenda og ráðningu nýrra starfs- manna til framgangs kennara og sérfræðinga og brautskráningar kandídata. Markaðs- og samskiptamál Helstu verkefni markaðs- og samskiptadeildar • Kynning á allri almennri starfsemi Háskóla ístands; námi. rannsóknum, vís- indum og viðburðum. • Ritstjórn og þróun vefseturs Háskólans, ráðgjöf til ábyrgðaraðita heimasíðna deilda og stofnana. Aflvaki og umsjónaraðili með uppbyggingu vefsins. • Gerð og útgáfa kynningarefnis Háskóla íslands. m.a. Fréttabréfi og kynning- arritum um Háskólann á íslensku og ensku. • Aðstoð við gerð og útgáfu kynningarefnis deilda og stofnana. • Umsjón og skiputagning með viðburðum af ýmsu tagi. • Samstarf við aðrar menningar- og menntastofnanir um kynningartengd verkefni. • Umsjón með árlegri námskynningu skóta á háskólastigi og kynningu HÍ á meistara- og doktorsnámi. • Samskipti við fjölmiðla. Almannatengsl af ýmsu tagi. • í samráði við rekton tengsl við stjórnvöld. fyrirtæki, stofnanir og samtök í at- vinnulífi og stjórnendur framhaldsskóta eftir því sem tilefni gefast. • Samstarf við deildir, stofnanir og fyrirtæki Háskólans, Stúdentaráð o.fl. • Á vegum rektors; tengiliður við Þróunarsamvinnustofnun ístands og Atþjóða- bankann. • Ýmis smærri og stærri þróunarverkefni á sviði kynningar- og markaðsmála. ráðgjöf og þjónusta. • Móttaka innlendra og erlendra gesta. Stjórn og starfslið Markaðs- og kynningardeild heyrir beint undir rektor og starfar deildarstjóri í umboði hans. Deildarstjóri og kynningarstjóri Háskóla íslands var Guðrún J. Bachmann. Vefritstjóri og ritstjóri Fréttabréfs HÍ var Friðrik Rafnsson. Halldóra Tómasdóttir gegndi starfi verkefnisstjóra til 1. febrúar en Björk Hákansson tók við starfinu 1. apríl. Verkefnisstjóri við kynningar á námi í febrúar og mars var Þóra Margrét Pátsdóttir. Útgáfa • Fréttabréf Háskóla Islands kom út fjórum sinnum á árinu. • Ný símaskrá Háskólans kom út í febrúar. • Nýr almennur kynningarbæklingur um Háskólann kom út í mars. • Nýr kynningabæklingur fyrir nýnema var gefinn út í mars. í samstarfi við Fé- lagsstofnun stúdenta og Happdrætti Háskólans. • Vefur Háskólans var endurskoðaður og endurskipulagður. Meðal nýjunga var fréttatengd forsíða. myndbandsupptökur af ráðstefnum og fyrirlestrum o.fl. 22 M
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.