Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Page 26
lands á háskólafundi 6. apríl 2001. Annar áfanginn. sem hófst þegar í kjölfarið.
fólst í því að allar deildir Háskólans, og nokkrar stofnanir að auki, gerðu sér ítar-
legar þróunaráætlanir tit fimm ára. m.a. með hliðsjón af vísinda- og mennta-
stefnunni. Þriðji áfanginn í stefnumótunarstarfinu var toks gerð áættunar um
uppbyggingu Háskóla Islands 2002-2005. sem fetur í sér bæði skýr markmið og
mælanlegar aðgerðir og er einnig í samræmi við vísinda- og menntastefnu Há-
skólans. Allir áfangar stefnumótunarstarfsins eru í samræmi við stefnumiðaða
árangursstjórnun.
Gæðakerfið samanstendur af tveimur meginþáttum. í fyrsta tagi fetur það í sér
hvata-, mats- og eftirlitskerfi sem snerta nemendur. starfsfólk og samstarfsaðila.
Helstu þættir gæðakerfis Háskólans eru mat dómnefnda á hæfi umsækjenda við
nýráðningar og framgang í akademísk störf. matskerfi rannsókna, mat á störfum
kennara, kennslu, námskeiðum og stjórnun. svo og árangurstengdar launa-
ákvarðanir, árangurstengt fjárveitingakerfi og samkeppnissjóðir. I öðru tagi felur
gæðakerfi Háskótans í sér ýmis upptýsingakerfi, þar sem lögð er rík áhersla á
nákvæma öflun og skilvirka miðlun hvers kyns upplýsinga um starfsemi hans,
svo sem skráningarkerfi nemendaskrár. skjatastjórnarkerfið GoPro. bókhalds-
kerfið Oracle. rannsóknagagnabanka rannsóknasviðs. gagnabanka um hetstu
stað- og kennitölur í starfsemi Háskótans. vefkerfi Reiknistofnunar. mannauðs-
kerfi starfsmannasviðs og upptýsingabanka Landsbókasafns ístands - Háskóla-
bókasafns. Að auki má nefna skráða verkferta og verktagsreglur sem taka til fjöt-
margra einstakra starfsþátta, frá móttöku nýrra nemenda og ráðningu nýrra starfs-
manna til framgangs kennara og sérfræðinga og brautskráningar kandídata.
Markaðs- og samskiptamál
Helstu verkefni markaðs- og samskiptadeildar
• Kynning á allri almennri starfsemi Háskóla ístands; námi. rannsóknum, vís-
indum og viðburðum.
• Ritstjórn og þróun vefseturs Háskólans, ráðgjöf til ábyrgðaraðita heimasíðna
deilda og stofnana. Aflvaki og umsjónaraðili með uppbyggingu vefsins.
• Gerð og útgáfa kynningarefnis Háskóla íslands. m.a. Fréttabréfi og kynning-
arritum um Háskólann á íslensku og ensku.
• Aðstoð við gerð og útgáfu kynningarefnis deilda og stofnana.
• Umsjón og skiputagning með viðburðum af ýmsu tagi.
• Samstarf við aðrar menningar- og menntastofnanir um kynningartengd
verkefni.
• Umsjón með árlegri námskynningu skóta á háskólastigi og kynningu HÍ á
meistara- og doktorsnámi.
• Samskipti við fjölmiðla. Almannatengsl af ýmsu tagi.
• í samráði við rekton tengsl við stjórnvöld. fyrirtæki, stofnanir og samtök í at-
vinnulífi og stjórnendur framhaldsskóta eftir því sem tilefni gefast.
• Samstarf við deildir, stofnanir og fyrirtæki Háskólans, Stúdentaráð o.fl.
• Á vegum rektors; tengiliður við Þróunarsamvinnustofnun ístands og Atþjóða-
bankann.
• Ýmis smærri og stærri þróunarverkefni á sviði kynningar- og markaðsmála.
ráðgjöf og þjónusta.
• Móttaka innlendra og erlendra gesta.
Stjórn og starfslið
Markaðs- og kynningardeild heyrir beint undir rektor og starfar deildarstjóri í
umboði hans. Deildarstjóri og kynningarstjóri Háskóla íslands var Guðrún J.
Bachmann. Vefritstjóri og ritstjóri Fréttabréfs HÍ var Friðrik Rafnsson. Halldóra
Tómasdóttir gegndi starfi verkefnisstjóra til 1. febrúar en Björk Hákansson tók við
starfinu 1. apríl. Verkefnisstjóri við kynningar á námi í febrúar og mars var Þóra
Margrét Pátsdóttir.
Útgáfa
• Fréttabréf Háskóla Islands kom út fjórum sinnum á árinu.
• Ný símaskrá Háskólans kom út í febrúar.
• Nýr almennur kynningarbæklingur um Háskólann kom út í mars.
• Nýr kynningabæklingur fyrir nýnema var gefinn út í mars. í samstarfi við Fé-
lagsstofnun stúdenta og Happdrætti Háskólans.
• Vefur Háskólans var endurskoðaður og endurskipulagður. Meðal nýjunga var
fréttatengd forsíða. myndbandsupptökur af ráðstefnum og fyrirlestrum o.fl.
22
M