Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 105

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2003, Blaðsíða 105
Lagadeild og fræðasvið hennar Almennt yfirlit og stjórn Árið 2003 störfuðu við Lagadeild níu prófessorar og tveir dósentar í fullu starfi. fjórir hlutalektorar. þrír aðjúnktar, um 30-40 stundakennarar auk þriggja starfs- manna við stjórnsýslu, þ.e. kennslu- og skrifstofustjóri. alþjóðasamskiptafulltrúi (í hálfu starfi) og fulttrúi. Áslaug Björgvinsdóttir dósent og Davíð Þór Björgvinsson prófessor hættu störfum við deildina á árinu og Þorgeir Örlygsson prófessor var áfram í launalausu leyfi frá störfum. Kennslumát Haustið 2002 var tekið upp 90 eininga nám til BA-prófs í lögfræði við tagadeild. Að toknu BA-prófi er boðið upp á 60 eininga framhaldsnám til embættisprófs (kand- ídatsprófs) í lögfræði sem er jafngildi meistaraprófs. Framhaldsnámið er þannig byggt upp að nemendur skulu tjúka 45 einingum í valnámskeiðum auk 15 eininga kandídatsritgerðar. Boðið er upp á u.þ.b. tíu valnámskeið á ístensku við tagadeild á hverju misseri og er hvert námskeið atmennt kennt á tveggja ára fresti. Kröfur í framhaldsnámi hafa verið auknar verulega. m.a. með því að minnka vægi val- námskeiða úr 5 einingum í 3 og með aukinni verkefnavinnu. Haustið 2003 var lágmarkseinkunn í haustnámskeiðum fyrsta árs lækkuð í 6,0 úr 7.0 og er þá sama lágmarkseinkunn í öllum námskeiðum við deildina. þ.e. 6.0. Gert er ráð fyrir að breyting þessi muni hafa í för með sér verulega fjötgun nem- enda við deildina. Haustið 2003 hófst rannsóknatengt meistaranám á ensku við tagadeild með aðal- áherslu á þjóðarétt og umhverfisrétt. „LL.M. in International and Environmental Law". Námið erskipulagt sem tveggja ára nám (60 einingar) og er þar boðið upp á rúmtega 20 námskeið auk ritgerða og verkefnavinnu. Námskeiðin túta ölt að at- þjóðlegri eða svæðisbundinni lögfræði eða lögfræðigreinum með alþjóðtegu ívafi. Ötl kennsla, próf og verkefnavinna fara fram á ensku. enda er námsteið þessi astluð ertendum lögfræðingum eða taganemum í stúdentaskiptum sem og ís- lenskum lögfræðingum eða laganemum í framhaldsnámi. ef þeir síðastnefndu kjósa að btanda saman námskeiðum á íslensku og ensku. Árið 2003 var lagt niður diptómanám við lagadeild fyrir aðstoðarfólk lögfræðinga og voru síðustu nemarnir teknir inn vorið 2003. Nemendur við félagsvísindadeild og viðskipta- og hagfræðideild hafa getað tekið þátt í námskeiðum við lagadeild sem hluta vatnáms þeirra. einkum á sviði stjórnsýsluréttar og fjármunaréttar. og fer þeim kostum fjöigandi. Einnig er boðið upp á bundið taganám við deildir þessar, þ.e. BA-próf og BS-próf með lögfræði sem aukagrein. Alþjóðasamskipti Aiþjóðasamskipti tagadeildar voru mikilá árinu 2003 eins og endranær. ístensk- um laganemum sem taka hluta framhaldsnáms síns við iagadeitdir erlendra há- skóla fer fjötgandi og sama er að segja um þá erlendu laganema sem stunda skiptinám við lagadeild H(. Á hverju ári koma síðan erlendir gestaprófessorar í heimsókn til tagadeitdar og halda þeir iðutega opna fyrirlestra ásamt því að kenna í einstökum námskeiðum við deildina. Rannsóknir Lagastofnun Háskóla (slands sendir ártega frá sér skýrslu um rannsóknir og rit- störf kennara við lagadeild. Upplýsingar um rannsóknir kennara í lagadeild er jafnframt að finna í Ritaskrá Háskóla fstands 2003. Kynningarstarf Kynningarnefnd tagadeildar hefur það hlutverk að auka kynningu á deiidinni. m.a. með fræðafundum og málstofum. viðtölum. fréttatilkynningum og útgáfustarf- semi ýmiss konar. Heimasíða lagadeildar, sem tekin var í notkun haustið 1999, var endurskiputögð frá grunni á árinu 2002. Hún er uppfærð reglulega enda er hún helsta kynningar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.