Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 13
Háskólann um 43% af kennsluframlagi. í lok samningstímans verður það htutfall
komið yfir 1007..
Meginmarkmið samningsins er að gera Háskóla íslands kteift að framfylgja
stefnu sinni, jafnframt því að styrkja stöðu skólans verulega í alþjóðlegu umhverfi
háskólamenntunar.
í samningnum er meðal annars stefnt að því að stórefta rannsóknatengt
framhatdsnám við Háskótann með því að fimmfatda fjölda brautskráðra doktora
og tvöfatda fjölda brautskráðra meistaranema á samningstímabilinu. Framboð
námskeiða í framhaldsnámi verður aukið, m.a. með auknu samstarfi við erlenda
háskóla. Samfara því er stefnt að auknum afköstum í rannsóknum og eftingu á
gæðum þeirra. Fjölga á birtingum vísindagreina kennara við Háskóta ístands í
virtum, alþjóðtegum, ritrýndum tímaritum og útgáfu bóka gefnum út hjá virtum
bókaútgefendum. Fjárframtag til kaupa á rannsóknatækjum verður aukið tit
muna. Áhersta er tögð á að tryggja gæði kennstu og rannsókna í greinum sem
hafa sérstaka þýðingu fyrir íslenska þjóðmenningu og fræðilega breidd og
fjötbreytni í háskólastarfsemi á íslandi.
Einnig á að nýta fjölbreytiteika Háskóla íslands til að efla þverfræðilegar rannsóknir
með það að markmiði að skapa nýja þekkingu og fræðasvið og efla tengsl við
atvinnu- og þjóðlíf. Áformað erað reisa Vísindagarða Háskóta [slands í Vatnsmýrinni
þar sem verður frjór vettvangur samstarfs Háskóta ístands og sprotafyrirtækja.
nýsköpunar- og hátæknifyrirtækja, rannsóknastofnana og fteiri skytdra aðila.
Kveðið er á um að styrkja skuli stjórnkerfi Háskóta ístands. Skipting Háskóta
ístands í deitdir og skorir verður endurskoðuð f því skyni að efta starfseiningar
hans. Samtímis verður stoðþjónusta við kennara og nemendur styrkt til þess að
skapa fyrirmyndar námsumhverfi. Lögð er áhersta á að bæta kennslustofur og
tæknibúnað. tesaðstöðu, félagsaðstöðu. bókakaup og aðgang að rafrænum
tímaritum og gagnasöfnun.
Gert er ráð fyrir að Háskólinn þrói áfram gæðamatskerfi sem fetur í sér
fjötbreyttar leiðir tit að meta gæði náms og kennslu. Innleitt verður nýtt
vinnumatskerfi kennslu sem er ætlað að hvetja til góðra kennsluhátta og
þróunarverkefna. Jafnframt mun Háskótinn móta sérskýra stefnu um
fjarkennslu og verður hún efld í völdum greinum. Styrkja á samstarf við
tandsbyggðina. Þá gerir samningurinn ráð fyrir því að unnið verði að sameiningu
Háskóla íslands og Kennaraháskóla ístands í samræmi við ákvörðun Alþingis.
Háskóta ístands er ættað að auka tekjur sínar úr innlendum, norrænum,
evrópskum og norðuramerískum samkeppnissjóðum um 100% fram til ársins
2011. Þá er auknum framlögum í Rannsóknasjóð Háskólans ætlað að efta
doktorsnám og að undirbúa umsóknir tit alþjóðlegra samkeppnissjóða.
Endurskoðun á skipulagi og stjórnkerfi Háskóla íslands
í ytri úttektum og stefnumótunarvinnu Háskólans, sem getið er um hér að
framan. kom m.a. fram að til þess að skólinn geti þróast áfram í samræmi við
þær kröfur sem til hans eru gerðar þyrfti m.a. að endurskoða formlegt skipulag
og stjórnkerfi hans. Þá tægi fyrir að stefnt væri að sameiningu Háskóta ístands og
Kennaraháskóta íslands í því skyni að styrkja í senn menntun kennara.
uppeldisvísindi og Háskóla fslands sem heitd. Þetta mát var rætt ítartega í
stefnumótunarvinnunni veturinn 2005-2006 og í kjölfarið var samþykkt með
stefnunni að skipulag og stjórnkerfi Háskótans skyldi endurskoðað. í framhaldi af
þessu skipaði rektor um haustið starfshóp sem var falið að setja fram titlögur um
endurskoðun á skipulagi og stjórnkerfi Háskótans. Fyrstu hugmyndir
starfshópsins voru kynntar og ræddar haustið 2006. Áfram var unnið að þróun
þeirra á árinu 2007 uns tokatillögur starfshópsins um endurskoðun á skipulagi og
stjórnkerfi Háskóta ístands voru samþykktar á háskótafundi 19. október og í
háskótaráði 23. október 2007.
Meginmarkmið endurskoðunarinnar er að gera Háskóta ístands betur kteift að ná
markmiðum sínum með því að styrkja í senn grunneiningar skólans og
Háskótann sem heild. Þetta er gert með því að gera grunneiningarnar fagtega
öftugri. efla stoðþjónustu við kennara, efla þjónustu við nemendur. færa
framkvæmdavaldið nær grasrótinni og styrkja stjórnsýsiuna og gera hana
faglegri og skilvirkari. Nýju skiputagi og stjórnkerfi Háskótans er ættað að gera
hann betur í stakk búinn til að fást við breytt starfsumhverfi sem einkennist m.a.
af aukinni samkeppni við inntenda og erlenda skóta um fjármagn. nemendur.