Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Side 18

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Side 18
Ný lög er snerta Háskóla íslands voru sett á árinu; lög um háskóla. lög um Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og frumvarp til taga um sameiningu Háskóla íslands og Kennaraháskóla íslands. Umfangsmiklar framkvæmdir settu einnig svip á árið 2006. hafist var handa við byggingu Háskólatorgs, sem áætlað er að taka í notkun 1. desember 2007. og undirbúningur hófst við nýtt háskólasjúkrahús og Vísindagarða Háskóla íslands. Sértekjur Háskóla íslands á árinu 2006 voru um 3.2 milljarðar króna. eða 39% af heildarveltu. Framlag ríkisins á árinu nam rúmum 5 milljörðum og voru rekstrargjöld um 8.2 milljarðar. Námu laun um 64% af veltu. 76% heildarútgjalda runnu til kennslu og rannsókna. 17% til reksturs og framkvæmda og 7% til stjórn- sýslu. Nemendur voru 8.939 talsins og heildarfjöldi ársverka starfsmanna 993. Háskólafundur Haldnir voru þrír háskólafundir á árinu 2007. Sá fyrsti fór fram 16. mars og voru þrjú mát á dagskrá sem öll tengjast stefnu Háskóla Islands 2006-2011: Tillaga gæðanefndar um Miðstöð framhaldsnáms við Háskóla Islands. titlögur starfshóps um endurskoðun skiptingar Háskóla íslands í deitdir og skorir og drög að stefnumörkun á sviði fjarkennslu og upplýsingatækni. Voru tillögur gæðanefndar samþykktar einróma, ákveðið að tillögurnar um nýtt skiputag Háskólans yrðu áfram á dagskrá fundarins en síðasttalda málinu frestað. Annar háskólafundur ársins var hatdinn 16. maí og var aðeins eitt mál á dagskrá, áframhaidandi umræða um endurskoðun á skipuiagi og stjórnkerfi Háskóla íslands. Þriðji og síðasti háskótafundur ársins fór fram 19. október og var þá enn áfram haidið umfjölluninni um skipulag og stjórnkerfi Háskólans frá fyrri fundum ársins. Lauk fundinum með því að framlagðar tiltögur um nýtt skipulag og stjórnkerfi voru samþykktar. Gæðamál Skipun gæðanefndar háskólaráðs Háskólaráð skipað gæðanefnd sem eina af starfsnefndum sínum og tók hún tit starfa 1. jútí 2006. Hlutverk nefndarinnar er m.a. að tryggja gæði kennslu, rannsókna og stjórnunar við Háskóla íslands, auk þess að sinna öðrum þeim verkefnum sem rektor. háskólaráð eða háskólafundur fela henni. Nefndin hefur þegar skilað góðu starfi. m.a. sett fram tiilögur um akademísk gestastörf við Háskóla íslands. um Miðstöð framhaldsnáms við Háskóta (stands. um aðstoðarkennslu framhatdsnema. auk þess sem nefndin hefur unnið að undirbúningi gæðakerfis kennslu í samstarfi við kennslumáianefnd. Viðurkenningar menntamálaráðherra á þremur fræðasviðum Háskóla íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra afhenti 3. september viðurkenningartii háskóta í fyrsta skipti í sögu ístenska háskólakerfisins. Háskóti Isiands hlaut viðurkenningar á fræðasviðum verk- og tæknivísinda, náttúruvís- inda og hugvísinda. Samkvæmt lögum um háskóta nr. 63/2006 þurfa starfandi háskólar að hafa öðtast viðurkenningu á starfsemi sinni innan tveggja ára frá gitdistöku laganna. Viðurkenning menntamátaráðherra byggirá reglum nr. 1067/2006 þar sem koma fram ítartegri útfærslur á þeim skilyrðum sem birtast í lögunum. Þar eru sett fram skilyrði um fjárhagstegt sjálfstæði háskólanna. hæfi starfsfótks, um inntak og framkvæmd náms og uppbyggingu prófgráða sem og atmenna og sértæka aðstöðu til rannsókna og kennslu í tjósi aðþjóðlegra staðta og samþykkta. Markmiðið er að tryggja gæði íslenskra háskóla á aiþjóðavísu og þar með samkeppnishæfni íslensku þjóðarinnar í þekkingarheiminum. Jafnframt var hafinn undirbúningur að gerð umsóknar um viðurkenningu fyrir síðustu tvö fræðasviðin. fétagsvísindasvið og heilbrigðisvísindasvið. Háskóli íslands kemur best út í stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á kostnaði. skilvirkni og gæðum háskólakennslu I júní birti Ríkisendurskoðun stjórnsýsluúttekt sína „Kostnaður, skitvirkni og gæði háskótakennslu" þarsem borin er saman kennsta fjögurra íslenskra háskóta í viðskiptafræði. lögfræði og tölvunarfræði á tímabitinu 2003-2005. Tveir þeirra eru 16
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.