Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 23
í stjórn Háskólasjóðs h/f Eimskipafélags íslands sitja formaður og varaformaður
stjórnar Landsbanka íslands og bankastjóri. Stjórn sjóðsins fól sérstakri úthlut-
unarnefnd að fara yfir umsóknir og hún ásamt vísindanefnd Háskólans lagði á
þær faglegt mat. í úthlutunarnefnd sitja, auk varamanna. Lárus Thorlacius
prófessor, formaður. Halldór J. Kristjánsson. bankastjóri Landsbankans. Guð-
mundur Þorgeirsson prófessor. Helga M. Ögmundsdóttir prófessor, Margrét
Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður og Sigrún Aðalbjarnardóttir prófessor. í úthlut-
unarreglum sjóðsins segir að um styrki til sjóðsins geti sótt stúdentar sem upp-
fylla inntökuskilyrði viðkomandi deildar í doktorsnám og fastráðnir kennarar eða
sérfræðingar við Háskóla íslands. sem ráðnir eru á grundvelli hæfnisdóms og
uppfylla kröfur sem gerðar eru til leiðbeinenda í viðmiðum og kröfum um gæði
doktorsnáms við Háskóla ístands.
114 verkefni vísindamanna við Háskóla íslands hlutu styrk úr
Rannsóknasjóði
36 vísindamenn Háskóla íslands og tengdra stofnana hlutu styrk úr Rannsókna-
sjóði vísinda- og tækniráðs árið 2007. til jafnmargra nýrra verkefna, alls rúmlega
133 m.kr. Þá hlutu 78 verkefni á vegum vísindamanna Háskólans framhaldsstyrki,
alls rúmlega 238 m.kr.
í félags- og hugvísindum voru vísindamenn Háskólans verkefnisstjórar 10 nýrra
verkefna sem hlutu styrki og 19 verkefna sem hlutu framhaldsstyrki. Heildarfjárhæð
styrkja til vísindamanna Háskólans á þessu sviði nam rúmum 148 m.kr. f
heilbrigðis- og lífvísindum voru vísindamenn Háskólans verkefnisstjórar 10 nýrra
verkefna sem hlutu styrki og 11 verkefna sem hlutu framhaldsstyrki. Styrkfjárhæð til
verkefnanna nam um 143 m.kr. í náttúru- og umhverfisvísindum var úthlutað um
186 m.kr. til 11 nýrra verkefna sem vísindamenn Háskólans stýra og 30 framhalds-
verkefna. í verkfræði. tækni- og raunvísindum hlutu 5 vísindamenn Háskólans styrki
til nýrra verkefna og 18 framhaldsstyrki. alls að fjárhæð um 114 m.kr.
Prófessorarnir Haratdur Ólafsson og Áslaug Geirsdóttir hfutu öndvegisstyrki tit
nýrra verkefna. hvor að fjárhæð 10 m.kr.
Þá htutu sex vísindamenn Háskólans framhaldsstyrki í ffokknum öndvegisstyrkir.
atls tæpar 43 m.kr. Þeir eru Höskuldur Þráinsson. Guðmundur Hátfdanarson, Einar
Stefánsson. Þóra Árnadóttir. Guðmundur Hrafn Guðmundsson og Einar Árnason.
Samstarfsaðilar vísindamanna Háskófans íverkefnunum koma frá innlendum og
ertendum vísindastofnunum og fyrirtækjum. Meðat þeirra eru vísindamenn á
Hafrannsóknastofnun. Landspítala - háskótasjúkrahúsi, Orkustofnun. ísfenskum
orkurannsóknum. íslenskri erfðagreiningu. Prokaria hf.. Matís ohf., Háskólanum í
East Angtia. Cotumbia háskóla í Bandaríkjunum, Háskófanum í Bergen í Noregi.
Kaupmannahafnarháskófa. Tata-rannsóknastofnuninni á Indlandi, Edinborgar-
háskóla í Skotlandi. Sussex háskóla í Bretlandi og háskótanum í Bern í Sviss.
Háskóli íslands tekur þátt í þremur norrænum meistara-
áætlunum
i júní úthlutaði norræna ráðherranefndin styrkjum tit að koma á laggirnar norrænu
meistaranámi á sex sviðum. Afls sóttu 41 um þrjá styrki en þarsem sex umsókn-
ir þóttu áberandi bestar var styrkjunum fjötgað og ákveðið að veita atls sex styrki.
Háskóti [sfands er þátttakandi í þremur þeirra sex verkefna sem styrkina hlutu.
Háskótarnir í Ábo og Jyváskylá í Finnlandi, Bergen í Noregi. Kaupmannahöfn og
Árósum í Danmörku og Konunglegi tækniháskólinn í Svíþjóð munu leiða
áættanirnar en atls taka 17 æðri menntastofnanir frá öltum Norðurlöndunum þátt
í áættununum.
Áætlanirnar sex sem ákveðið var að styrkja fá 1 milljón danskra króna hver til að
þróa meistaraáætfun sem á að hefja göngu sína árið 2008.
Vísindamenn Háskóta (slands hlutu ftesta styrki í markáætlun um erfðafræði
Vísindamenn Háskóla íslands voru að miklum meirihtuta verkefnastjórar í
verkefnum sem hlutu styrk í markáættun um erfðafræði í þágu heilbrigðis og
örtækni fyrir tímabitið 2008-2010.
Stjórn markáætfunar um erfðafræði í þágu heilbrigðis og örtækni tímabilið 2008-
2010 ákvað í september að styrkja 14 verkefni til næstu 3ja ára. Sex þeirra voru á
sviði erfðafræði í þágu heilbrigðis og átta á sviði örtækni. Athygli vekur að í 13 af
14 verkefnum eru verkefnastjórar vísindamenn Háskófa íslands.