Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 27
Einn liður í samstarfi háskólanna snýr að stöðum gestaprófessora og voru tveir
samningar þess efnis undirritaðir í tengslum við samstarfsafmælið. Ruth
Lindquist. deitdarforseti hjúkrunarfræðiskóla Minnesota háskóla og Donna Bliss
prófessor verða jafnframt gestaprófessorar við hjúkrunarfræðideild Háskóla
Islands frá og með hausti 2007. Munu prófessorarnir meðal annars taka að sér
umsjón með meistara- og doktorsverkefnum í hjúkrunarfræðideild, koma að
kennslu í ákveðnum greinum. vera í rannsóknarsamstarfi við vísindamenn
deildarinnar og tengjast stúdentaskiptum milli skólanna tveggja.
Ný þverfræðileg námsleið í lýðheilsuvísindum
Á árinu var hleypt af stokkunum nýrri þverfræðilegri framhaldsnámsleið í lýð-
heilsuvísindum. Er hér um merkilegt nýmæli að ræða því allar deildir Háskótans
eiga aðitd að náminu. auk þess sem gengið hefur verið frá viljayfirlýsingu um
samstarf við Karolinska Institutet í Stokkhótmi og samstarfssamningar við
Harvard School of Pubitc Heatth í Boston og University of Minnesota eru í burðar-
liðnum. Enn fremur munu nokkrar lykilstofnanir hér innanlands. þ.e. Landspítali
- háskólasjúkrahús. Landtæknisembættið. Hjartavernd o.ft., koma að náminu.
Alþjóðlegt vísindasamstarf um að binda C02
Futltrúar vísindasamfélags og atvinnulífs í þremur töndum innsigluðu í lok
september í jarðvarmavirkjuninni á Heltisheiði samkomulag um umfangsmikið
vísindaverkefni sem miðar að bindingu koltvísýrings sem steintegundar í iðrum
jarðar. Að verkefninu standa Orkuveita Reykjavíkur. Háskóti ístands. Cotumbia
háskóli í Bandaríkjunum og rannsóknastofnun íToulouse í Frakktandi. Verkefnið
hefur þegar vakið athygli víða um heim vegna tækifæranna sem í því fetast til að
kljást við áhrif gróðurhúsalofttegunda og hlýnandi toftslag.
Samkvæmt samkomulaginu verður fagleg stjórn verkefnisins í höndum Háskóla
íslands og mun Sigurður Reynir Gístason. jarðefnafræðingur hjá
Jarðvísindastofnun. teiða rannsóknirnar. Með honum starfa Einar Gunnlaugsson,
yfirmaður rannsókna hjá Orkuveitu Reykjavíkur, Juerg Matter frá Columbia
háskóla og Eric Oelkers, Centre Nationat de la Recherche Scientifique í
Frakktandi. Fjöldi ístenskra og ertendra doktorsnema vinnur að rannsóknunum
en vettvangur þeirra er einmitt Hetlisheiðarvirkjun.
Markmið rannsóknasamstarfsins er að líkja eftir og hvetja ferla náttúrunnar sem
binda koltvísýring neðanjarðar á jarðhitasvæðum. Koltvísýringi er dætt ofan í
basattjarðtög á jarðhitasvæðum þar sem lofttegundin gengur i samband við
kalsíum í basaltinu og myndar bergtegundina katsít. Auk titrauna með
niðurdælingu á Heltisheiði fara margvístegar tilraunir fram í titraunastofum
háskóla í Bandaríkjunum og Evrópu. auk Háskóla ístands.
Björn Ingi Hrafnsson. varaformaður stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur. og Kristín
Ingólfsdóttir. rektor Háskóla Islands. undirrituðu samkomutag um fjárhagslegan
þátt verkefnisins. í honum felst m.a. að Orkuveita Reykjavíkur teggur verkefninu
til aðstöðu og búnað við jarðvarmavirkjun fyrirtækisins á Hetlisheiði.
Nýr alþjóðlegur orkuskóli - REYST
í byrjun desember tók tit starfa atþjóðtegur orkuskóli á framhatdsstigi háskóla í
umsjá Orkuveitu Reykjavíkur. Háskóla Islands og Háskólans í Reykjavík. Forseti
íslands og borgarstjórinn í Reykjavík ávörpuðu mátþing sem hatdið var við hina
formtegu opnun skólans.
REYST er skammstöfun á heiti skótans. sem futlu nafni heitir Reykjavik Energy
Graduate School of Sustainable Systems. Kennsla hefst í skótanum haustið 2008
og verður hann til húsa í höfuðstöðvum Orkuveitu Reykjavíkur. Þar mun íslensk-
um og ertendum stúdentum standa til boða framhatdsnám á háskólastigi í orku-
vísindum þar sem grunnþættirnir eru náttúra, tækni og markaður. Háskólarnir
tveir eru fagtegir bakhjartar skótans og munu nemendur einnig njóta fagtegrar
þekkingar innan Orkuveitu Reykjavíkur auk þess sem fyrirtækið er fjárhagstegur
bakhjarl skótans. Fulttrúi Háskóta íslands í stjórn REYST er Magnús Þór Jónsson,
prófessor og er Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor varamaður hans.
Aðaláhersla verður lögð á þau svið þar sem ístendingar hafa samkeppnisforskot.
Boðið verður upp á rannsóknatengt meistaranám og doktorsnám auk námskeiða
fyrir sérfræðinga og stjórnendur fyrirtækja í orkugeiranum og fjármátastofnunum
sem og fyrir opinberar stofnanir innan tands og utan. Megináhersta í meistara-
náminu verður á jarðhitavísindi til að byrja með. Síðastliðin 30 ár hefur erlendum
nemendum staðið tit boða að sækja námskeið í þeim fræðum í Jarðhitaskóla