Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 29

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Blaðsíða 29
Opnun Cervantes-seturs við Háskóla íslands ( byrjun mars var Cervantes-setur Háskóla íslands opnað við hátíðlega athöfn. Cervantes-setrið (Aula Cervantes) á íslandi er það fyrsta sinnar tegundar á Norðurlöndunum. en samsvarandi setur eru rekin víða um heim. Við opnun setursins voru þau Álfrún Gunnlaugsdóttir prófessor og Guðbergur Bergsson þýðandi heiðruð af spænska ríkinu; hún fyrir kennslu í spænskum og suður- amerískum bókmenntum um áratuga skeið og hann fyrir þýðingar á bókmenntum spænskumælandi þjóða. Við athöfnina tóku til máts Gaspar Cano. forstöðumaður Cervantesstofnunarinnar í Stokkhólmi, Kristín Ingólfsdóttir. rektor Háskóla (slands og Carlos Maldonado frá sendiráði Spánar í Osló. Þar næst sæmdi Enrique Bernárdez. prófessor við Complutense-háskótann í Madríd, þau Álfrúnu og Guðberg heiðursorðu spænskra yfirvatda fyrir störf í þágu spænskrar tungu og fyrir að byggja brýr milli íslensks menningarheims og spænskumætandi menningarheima. Loks hlaut Enrique Bernárdez viðurkenningu frá íslenska menntamálaráðuneytinu fyrir þýðingar hans af íslensku á spænsku. Norrænt öndvegisverkefni um sögulegar rætur velferðarríkisins Norræni rannsóknasjóðurinn NordForsk tilkynnti á árinu að það myndi styrkja öndvegisverkefni (Nordic Centre of Exceltence) á sviði velferðarrannsókna sem nefnist The Nordic Welfare State - historical foundations and future chatlenges. Verkefnið verður unnið á næstu fimm árum og taka þátt í því tugir fræðimanna á Norðurtöndum. þar á meðal hópur íslenskra sagnfræðinga og félagsvísindamanna. Pauti Kettunen. prófessor við Hetsinkiháskóla veitir verkefninu forstöðu. en verkefnisstjóri á (slandi er Guðmundur Jónsson prófessor í sagnfræði við Háskóla íslands. Rannsóknin er þverfagleg og mun beinast að því að kanna hvernig teikregtur og viðmið norrænu velferðarríkjanna í samtímanum hafa mótast af sögulegum aðstæðum - hugarfari. hefðum, gildismati og þekkingu frá ólíkum tímum. ( öðru lagi verður kannað hvaða áhrif þessi sögutega arfteifð hefur á afstöðu Norðurlandabúa tit þeirra umbreytinga sem nú eru að verða á norrænu ríkjunum á sviði velferðarmála. Háskóli íslands og íslenskar orkurannsóknir í aukið samstarf Háskóli íslands. ístenskar orkurannsóknir (ÍSOR). Ótafur G. Flóvenz forstjóri ÍSOR og Guðni Axelsson deildarstjóri hjá ÍSOR undirrituðu í desember samning um að Ólafur og Guðni gegni störfum gestaprófessora við verkfræði- og raunvísindadeildir Háskólans. Markmið samningsins er að styrkja kennstu og rannsóknir í jarðhitafræðum. Háskóli íslands og ÍSOR hafa átt í farsælu samstarfi um langt skeið og samningurinn nú byggir á etdri samstarfssamningi. Þeir Ólafur og Guðni hafa kennt námskeið og teiðbeint nemendum í framhaldsnámi við Háskóla íslands um árabil. Samnorrænt meistaranám í öldrunarfræðum í tok nóvember var ákveðið að efna haustið 2008 til þverfræðilegs meistaranáms í ötdrunarfræðum sem skiputagt er sameigintega af Háskóla íslands, Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og Háskótanum Jyváskylá í Finnlandi. Um er að ræða tveggja ára nám sem ætlað er nemendum er tokið hafa BA-prófi á heilbrigðis- eða félagssviði. Á þriðja hundrað erlendra nema sóttu um námskeið á íslandi í mars var haldið á íslandi atþjóðlegt námskeið á vegum BEST á íslandi. BEST (Board of European Students of Technology) eru evrópsk samtök háskólanema í tæknigreinum. Alls eru 70 evrópskir háskólar í 30 löndum aðilar að samtökunum, en íslenskt aðitdarfélag var stofnað af nemendum Háskóla íslands árið 2005. Megintilgangur BEST er að bjóða nemendum aðildarháskólanna upp á aukreitis menntun í formi stuttra námskeiða ásamt því að gefa nemendum tækifæri á að kynnast menningu og tungumálum annarra þjóða. Námskeiðið bar yfirskriftina „Drink Your Energy" og var haldið af BEST í samstarfi við Háskóla (slands. Verkfræðingafélag (slands. Landsvirkjun og Toyota. Á námskeiðinu var fjatlað um vatnsaftsvirkjanir frá ýmsum sjónarhornum. Á meðan á vikulangri dvöl stóð hlýddu evrópsku nemendurnir á fyririestra hjá prófessorum við Háskóla íslands og starfandi verkfræðingum, heimsóttu ístensk fyrirtæki og fóru í vettvangsverðir í Búrfettsvirkjun og Sultartangavirkjun. Gríðartega mikilt áhugi var fyrir námskeiðinu en atls sóttu á þriðja hundrað evrópskir háskótanemar um þátttöku. Voru umsækjendur frá 54 háskólum í alls 23 Evrópuiöndum. Þar sem fjöldi þátttakanda var takmarkaður komust einungis um 107. umsækjenda að og komu þeir frá atts 19 töndum. Hinn mikli fjöldi umsókna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.