Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 30
sýnir að mjög mikill áhugi er hjá menntuðum evrópskum ungmennum að læra af
(slendingum um notkun vatnsaflsvirkjana ásamt því að kynnast landi og þjóð.
Erlendir kennarar við Háskóla íslands
Mikilt fjötdi eriendra kennara dvetur að jafnaði við Háskóta íslands og kennir í
deitdum skólans og á vegum Endurmenntunarstofnunar. Héreru nefnd nokkur
dæmi:
• Guðfræðideild: Kennarar frá Abo Akademi í Finntandi. Kaupmannahafnar-
háskóta. Danmörku o.fl.
• Hugvísindadeitd: Kennarar frá Háskólanum í Tampere í Finnlandi. Université
de Caen-Basse í Frakktandi, Universita di Padova á Ítalíu. Háskólanum í
Darmstadt í Þýskalandi, University of Liverpool og University of London í
Englandi. Complutense háskólanum í Madrid á Spáni, University of
Minnesota í Bandaríkjunum o.fl.
• Lagadeild: Kennarar frá Álaborgar háskóta og Árósar háskóta í Danmörku,
Erlangen háskólanum í Nurnberg í Þýskalandi o.ft.
• Lyfjafræðideild: Kennarar frá Jagietlonian háskólanum í Kraká í Póllandi o.ft.
• Læknadeild: Kennarar frá Stanford háskóla í Kaliforníu í Bandaríkjunum.
háskólasjúkrahúsinu í París í Frakklandi. Uppsala háskóla í Svíþjóð o.ft.
• Verkfræðideild: Kennarar frá MIT í Boston í Bandaríkjunum. Oulu háskóla í
Finnlandi o.fl.
• Viðskipta- og hagfræðideild: Kennarar frá Georgetown University í Banda-
ríkjunum. Helsinki Schoot of Economics í Finntandi. Copenhagen Business
School í Danmörku. Harvard Business School í Cambridge í Bandaríkjunum.
Einnig dvötdu við Háskóla Islands kennarará grundvetli samstarfs Endur-
menntunar. hjúkrunarfræðideildar. læknadeildar og viðskipta- og hagfræðideitdar.
Samstarf við íslenskt atvinnulíf og
stofnanir
Háskóli íslands aðili að Keili - miðstöð vísinda. fræði og
atvinnulífs á Keflavíkurflugvelli
í byrjun maí var stofnað hlutafélagið Keilir - Atlantic Center of Exceltence um
miðstöð vísinda. fræða og atvinnulífs á Keflavíkurftugvetli. Á stofnathöfn Keilis
titkynnti Árni Mathiesen fjármálaráðherra að 100 m.kr. af söluandvirði Hitaveitu
Suðurnesja rynnu til Háskóla íslands sem hiutafjárframtag til Keilis.
Háskóli íslands á tvo af sjö futltrúum í stjórn Keilis. Þeir eru Jón Atli Benedikts-
son, prófessor, aðstoðarmaður rektors og þróunarstjóri og Þorsteinn Ingi
Sigfússon. prófessor.
Fyrstu verkefni Keilis er annars vegar stofnun frumgreinadeildar. Nám við deild-
ina er þróað í samstarfi við Háskóla íslands og í samræmi við inntökukröfur og
gæðakröfur hans. Námsskrá miðar að því að undirbúa fólk eldra en 24 ára undir
háskólanám með 9-12 mánaða fornámi. Deildin á að skapa þeim sem ekki hafa
stúdentspróf tækifæri tit háskólanáms. Hins vegar mun Keilir hefja kennstu við
nýjan starfsgreinatengdan fagskóta (Polytechnic). Fyrsta verkefni hans verður
stofnun Ftugakademíu í samstarfi við fyrirtæki í ftugstarfsemi og aðra hagsmuna-
aðila, en þar verður sinnt kennstu í allri flugtengdri starfsemi svo sem flug-
mennsku, flugþjónustu, flugumferðarstjórn og flugvirkjun.
Aðsetur Keilis er í nýju húsnæði á Keftavíkurflugvetti sem áður var Kapeila tjóss-
ins. Heitdarhlutafé félagsins er rúmar 300 m.kr. en meðai hluthafa eru Háskóli
(stands og lykilfyrirtæki í útrás íslensks atvinnulífs ertendis. ásamt fyrirtækjum
og félögum á Suðurnesjum. Keiti er ætlað að byggja upp háskólasamfélag í
gömtu herstöðinni og leiða þar saman fyrirtæki og háskóla. þekkingu og
fjármagn. hvoru tveggja tit nýsköpunar og útrásar í íslenskum menntamátum.
Enskt heiti fétagsins er Keilir, Atlantic Center of Exelience. Það vísar tit stöðu ts-
tands í atþjóðavæddum heimi og þess markmiðs fétagsins að byggja upp þekk-
ingu. kennslu og rannsóknir á háskótastigi i atþjóðlegu samhengi. Samkvæmt
samstarfssamningi félagsins og Háskóta Islands munu aðitar sameigintega
byggja upp atþjóðlegt háskótanám á Keflavíkurflugvelli í þeim tilgangi að laða til
íslands erlenda kennara og háskólanema. Jafnframt munu Keilir og Háskóli
íslands standa sameiginlega að þróun háskótanáms og kennslu. sérstaklega á
sviðum orkuvísinda og umhverfismála, jarðvísinda, sjátfbærrar þróunar.
28