Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 35

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 35
Samstarf Norðuráls og Hitaveitu Suðurnesja við viðskipta- og hagfræðideild Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla íslands. Norðurál og Hitaveita Suðurnesja gerðu í byrjun febrúar með sér samstarfssamning sem miðar að því að efla fræðilegar og hagnýtar rannsóknir á sviði alþjóðahagfræði, m.a. með áherslu á orkufrekan iðnað. í tengslum við samninginn leggur hvort fyrirtæki 1 m.kr. árlega til rannsóknanna í þrjú ár og verður styrkfjárhæðin nýtt tit að standa straum af rannsóknum á sviði alþjóðahagfræði við viðskipta- og hagfræðideild. Samstarf Háskóla íslands og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum Háskóli íslands og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum undirrituðu samning um samstarf til næstu fimm ára. Markmið samstarfsins er að efla rannsóknir og kynningu á íslenskum fræðum hérlendis og í alþjóðlegu fræðasamfélagi. styrkja menntun stúdenta í greinum sem fást við íslensk fræði og síðast en ekki síst að tryggja gæði rannsókna í íslenskum fræðum og skyldum greinum. Sérstök áhersla er lögð á eftingu rannsóknasamstarfs en á grundvetli stefnumörkunar um vísindastarf munu aðitar móta sameigintegar áherslur um rannsóknaverkefni er tengjast báðum stofnunum. Stofnun Árna Magnússonar mun veita starfsmönnum og stúdentum Háskótans aðgang að rannsóknaefnivið og aðstöðu til rannsókna eftir því sem föng eru á. og á sama hátt veita deitdir og stofnanir Háskótans starfsmönnum Stofnun Árna Magnússonar aðgang að rannsóknaefnivið og aðstöðu tit rannsókna. Þá er einnig gert ráð fyrir að starfsmenn Stofnunar Árna Magnússonar taki að sér kennstu og teiðbeiningu stúdenta við Háskótann. Ymis ákvæði eru í samningnum um samstarf í starfsmannamálum. samhliða stöður og samræmi í reglum um ráðningu fræðimanna og kennara. s.s. að forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar eigi sæti á háskótafundi. Samningurinn er í samræmi við stefnu Háskóla íslands. þar sem kveðið er á um að deitdir Háskóta íslands, einkum hugvísindadeitd og fétagsvísindadeild. eigi náið samstarf við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Þannig verði eðlilegt samstarf stofnunarinnar og Háskólans tryggt með titliti tit kennslu og rannsókna. Samkvæmt tögum um stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum er stofn- unin ..háskólastofnun með sjálfstæðan fjárhag og heyrir undir menntamálaráð- herra'' en hefur ..náin tengsl við Háskóta íslands ... og er hluti af fræðasamfélagi hans", sem birtist meðat annars í því að háskótaráð Háskóta ístands titnefnir þrjá af fimm fulttrúum í stjórn stofnunarinnar. Þá kveða lögin einnig á um að gerður skuli samstarfssamningur við Háskóla íslands um starfstengsl, fjárhagsteg samskipti og skipan sameiginlegra starfa. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum byggirá lögum sem samþykkt voru árið 2006. en með þeim voru sameinaðar fimm stofnanir á fræðasviðinu. Tvær þeirra - íslensk málstöð og Örnefnastofnun ístands voru sjátfstæðar stofnan- ir sem heyrðu undir menntamálaráðuneytið. Stofnun Árna Magnússonará íslandi var háskólastofnun. en stjórnunarlega tengd Háskóla íslands með þeim hætti að rektor var sjálfkjörinn stjórnarformaður. Loks heyrðu tvær stofnananna - Orðabók Háskótans og Stofnun Sigurðar Nordals - undir háskólaráð Háskóta fslands. Samningur milli Bakkavarar Group og viðskipta- og hagfræðideildar Samningur milli Bakkavarar Group og viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Istands um eflingu kennslu og rannsókna í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum var undirritaður í lok mars. Bakkavör mun styrkja deildina um 15 m.kr. á næstu þremur árum. Samningurinn milli Bakkavarar og viðskipta- og hagfræðideitdar er tvíhliða og skutdbindur deitdin sig tit að bjóða upp á kennslu í frumkvöðta- og nýsköpunarfræðum og vera með námskeið sem taka mið af nýjustu þekkingu á því sviði. Deitdin mun jafnframt stunda regtubundnar rannsóknir á sviði frum- kvöðta- og nýsköpunarfræða. Forsvarsmenn Bakkavarar. þeirÁgúst Guðmunds- son og Lýður Guðmundsson. hafa í mörg ár fylgst með þróun í kennslu og rannsóknum á þessu sviði innan deitdarinnar enda sjálfir sprottnir upp úr þessu umhverfi sem frumkvöðtar á sviði framleiðslu sjávarfangs. Er þetta í annað sinn sem Bakkavör styrkir deildina með svo veglegum hætti. Ágúst Guðmundsson forstjóri undirritaði samninginn fyrir hönd Bakkavarar Group og Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla (stands og Ingjatdur Hannibatsson varadeitdarforseti viðskipta- og hagfræðideildar undirrituðu samninginn fyrir hönd Háskóta íslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.