Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 46
Ljósmæðrafélag fslands. heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. Glitnir og
Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði hafa lagt fram fé til sjóðsins auk framlags
Ingibjargar og bróðurdóttursonar hennar. Magnúsar F. Guðrúnarsonar. Þar fyrir
utan hefur sjóðnum borist fjölmargar gjafir fyrir tilstuðlan Sigrúnar
Gunnarsdóttur hjúkrunarfræðings.
Ingibjörg R. Magnúsdóttir hjúkrunarfræðingur er fyrrverandi námsbrautarstjóri
námsbrautar í hjúkrunarfræði Háskóla íslands og skrifstofustjóri í heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytinu. Ingibjörg hefurverið einn ötulasti talsmaður þróunar
hjúkrunarmenntunar hér á landi og var hún ein þerra sem stóð að stofnun
námsbrautar í hjúkrunarfræði við Háskóla fslands.
Verðlaun og viðurkenningar
Kristín Ingólfsdóttir og Einar Stefánsson sæmd fálkaorðu
Forseti íslands, Ólafur Ragnar Grímsson. sæmdi tvo prófessora við Háskóla
fslands heiðursmerki hinnar íslensku fátkaorðu við hátíðtega athöfn á
Bessastöðum á nýársdag. Kristín Ingólfsdóttir. rektor Háskóla íslands og
prófessor við lyfjafræðideild, var sæmd riddarakrossi fyrir störf í þágu menntunar
og vísinda og Einar Stefánsson, prófessor við tæknadeild Háskólans. var sæmdur
riddarakrossi fyrir störf í þágu menntunar og tæknavísinda.
Oddný G. Sverrisdóttir hlaut þýska heiðursorðu
f lok janúar hlaut Oddný G. Sverrisdóttir, dósent í þýsku og forseti
hugvísindadeildar. orðu Sambandstýðvetdisins Þýskalands.
Bundesverdienstkreuz. Oddný hlaut viðurkenninguna fyrir framlag sitt tit eftingar
þýskrartungu á fstandi og til eflingar menningartengsla fslands og Þýskatands.
Þorsteinn Ingi Sigfússon hlaut eina æðstu viðurkenningu
rússneska lýðveldisins
Um miðjan aprít var tilkynnt að Þorsteini Inga Sigfússyni, prófessor við Háskóta
fstands. yrðu veitt Alheimsverðlaunin Global Energy Internationat Prize fyrir
rannsóknir sínar í orkumátum. Verðlaunin „Gtobat Energy - International Prize"
hafa verið veitt frá árinu 2003 og eru fyrir fræðitegar eða hagnýtar rannsóknir
tengdar orku. Þau eru æðstu vísindaverðlaun Rússtands og er þeim ættað að vera
aflvaki í atþjóðlegu samstarfi á sviði orku, öftunar og nýtingu. Titnefnt ertil
verðtaunanna og einungis þeir sem hlotið hafa Nóbetsverðlaun í eðlis- eða
efnafræði. eru fétagar í rússnesku vísindaakademíunni á sviði raunvísinda, eru
félagar kjörinnar valnefndar verðlaunanna eða hafa áður htotið verðtaunin geta
tilnefnt vísindamenn til þeirra. Árið 2007 voru 146 vísindamenn tilnefndir tit
verðtaunanna. Þorsteinn var einn þriggja verðlaunahafa en hinir voru Rússinn
Nakoryakov og Bretinn Hewitt. Þorsteinn tók formlega við verðlaununum úr hendi
Vtadimirs Pútins Rússtandsforseta í Pétursborg í júní.
Kristján Leósson vísindamaður hlaut hvatningarverðlaun
Vísinda- og tækniráðs
Hvatningarverðtaun Vísinda- og tækniráðs 2007 hlaut Kristján Leósson
eðlisverkfræðingur. Kristján starfar sem vísindamaður hjá eðtisfræðistofu
Raunvísindastofnunar Háskóla íslands jafnframt því að sinna kennslu og
leiðbeiningu meistara- og doktorsnema við Háskóta ístands.
I ummælum ráðsins um þá ákvörðun að veita Kristján hvatningarverðtaunin
sagði meðat annars: „Allt í kringum okkur eru tæki og tól sem byggja á örtækni.
Tötvur, farsímar. internetið. öryggisbúnaður í bíium og geistaspitarar innihatda
örsmáa hreyfanlega htuti eða rásir sem flytja vökva, tjós eða rafmagn. Þetta segir
okkur hve mikiivægar örtæknirannsóknir Kristjáns og fétaga hans geta verið.
Meðfram öftugum rannsóknum hefur Kristján lagt sig fram um að kynna sitt fag
og fræði fyrir almenningi með fyrirlestrum og fjölmiðtaviðtötum. í menntaskóla var
hann tvisvar þátttakandi í Ólympíuieikum í eðlisfræði og nú í næstu viku ætlar
hann að kenna námskeið í örtækni við Háskóla unga fótksins, við Háskóla ístands.
Þar ættar hann m.a að svara því „Hvort tölvur geti orðið óendanlega öftugar og
hvort vélmenni muni öðlast meðvitund “. Unga fótkið mun áreiðanlega tíka hlusta
spennt á þegar hann útskýrir fyrir þeim hvort hægt verði að hala niður DVD-mynd
á innan við sekúndu og hvort iPod spitari eigi eftir að komast fyrir í eyrnalokki.
Þörfin fyrir verkfræði- og raunvísindamenntað fólk hefuraldrei verið meiri en nú
44