Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 47
og því mikilvægt að vísindamenn eins og Kristján séu sýnilegir og góðar
fyrirmyndir fyrir ungt fólk, sem er að velja sér framtíð."
Viðurkenningar Háskóla íslands til starfsmanna fyrir
lofsverðan árangur í starfi
Við brautskráningu kandídata 27. október hlutu þrír starfsmenn Háskóta íslands
viðurkenningu fyrir lofsverðan árangur í starfi. Starfsmennirnir sem hlutu
viðurkenningu að þessu sinni voru Jórunn Erta Eyfjörð, prófessor í læknadeitd.
fyrir framlag sitt til vísinda, Gytfi Zoéga. prófessor við viðskipta- og hagfræðideild.
fyrir framlag sitt til kennstu við Háskóta ístands og Eva Dagmar Steinsson,
deildarstjóri taunadeitdar Háskóla íslands. fyrir lofsvert framtag sitt tit góðra
starfshátta og starfsmannamála við Háskóta ístands.
Rannveig Traustadóttir verðlaunuð fyrir störf að málefnum
fatlaðra
Rannveig Traustadóttir. prófessor við félagsvísindadeild og forstöðumaður
Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við Háskóta ístands. hlaut verðtaun úr
minningarsjóði Ástu B. Þorsteinsdóttur, atþingismanns og fyrrum formanns
Landsamtakanna Þroskahjátpar. Er þetta í fyrsta skipti sem verðtaun eru veitt úr
sjóðnum en verðtaunin verða veitt árlega einstaklingi, fétagasamtökum eða
stofnun fyrir framúrskarandi störf, sem stuðla að þátttöku fatlaðs fólks til jafns
við aðra á íslandi.
Geir H. Haarde sæmdur heiðursdoktorsnafnbót við
Háskólann í Minnesota
Geir H. Haarde forsætisráðherra tók í tok maí við nafnbót heiðursdoktors við
Háskólann í Minnesota. Robert Bruininks rektor Háskótans í Minnesota lýsti
kjörinu í sérstakri athöfn í Hátíðasat Háskóla íslands. Bruininks kom til ístands
ásamt fteiri stjórnendum Háskótans í Minnesota í tilefni af 25 ára samstarfs-
afmæli Háskóta ístands og Háskótans í Minnesota. Var týsing heiðursdoktors-
nafnbótarinnar liður í þeirri heimsókn.
Geir H. Haarde stundaði meistaranám í hagfræði við Háskólann í Minnesota og
lauk þaðan prófi árið 1977. Vitdi skólinn viðurkenna framlag þessa fyrrverandi
nemanda síns til ístensks samfélags með því að veita honum æðstu
viðurkenningu skólans.
Gunnar Karlsson prófessor fékk heiðursverðlaun Ásusjóðs
Gunnar Karlsson, prófessor í sagnfræði. htaut heiðursverðtaun Verðlaunasjóðs
Asu Guðmundsdóttur Wright. en verðlaunin voru veitt í þrítugasta og níunda
skipti. Verðtaunin eru veitt íslenskum vísindamanni sem náð hefur
framúrskarandi árangri á sérsviði sínu í vísindum og fræðum og miðtað þekkingu
sinni til framfara í íslensku þjóðfétagi.
Viðar Eðvarðsson hlaut viðurkenningu úrsjóði Óskars
Þórðarsonar barnalæknis
Viðar Eðvarðsson barnalæknir við Landspítala - háskólasjúkrahús hlaut í febrúar
viðurkenningu úr Verðlaunasjóði Óskars Þórðarsonar læknis fyrir rannsóknir á
steinsjúkdómi í nýrum. Viðar hefur undanfarin ár leitt rannsóknir á nýrnasteinum
hjá börnum og fultorðnum. Megináherslan hefur verið á faraldsfræði sjúkdóms-
ins, þekktum efnaskiptaáhættuþáttum og ætttægni. Á síðustu fjórum árum hefur
verið safnað upplýsingum um tiðtega 6.000 ístendinga. sem greinst hafa með
nýrnasteina allt frá árinu 1984. Rannsóknir Viðars benda til að atgengi nýrna-
steina í fultorðnum íslendingum sé svipað og gerist í öðrum vestrænum samfé-
fögum en nýgengi sjúkdómsins sé hátt í íslenskum börnum. þegar miðað er við
sambæriiegar erlendar rannsóknir. Rannsóknir Viðars benda einnig til þess til að
nnyndun nýrnasteina sé ætttæg. Athygiisvert er að algengi vandamálsins virðist
hafa aukist umtatsvert hér á tandi síðustu 20-25 árin.
Viðar er þriðji verðlaunahafi sjóðs Óskars Þórðarsonar barnalæknis en sjóðinn
stofnaði Bent Scheving Thorsteinsson árið 2000 með veglegri peningagjöf til
niinningar um Óskar, fóstra sinn. Sjóðurinn er í vörslu Háskóla íslands og er
ættað að veita viðurkenningu fyrir vísindateg afrek á sviði barnalækninga.
Hagnýtingarverðlaun Háskóla íslands
Kristín Ingólfsdóttir háskólarektor afhenti hagnýtingarverðlaun Háskóta íslands
23. nóvember. Uppúr skúffunum er samstarfsverkefni Rannsóknaþjónustu
Háskóta íslands, Einkaleyfastofu. Tæknigarðs. og Árnason/Faktor. Megintilgangur