Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 51
árið 2006. þótti takast einstaklega vel enda fóru fræðimenn á kostum með
skemmtilegri uppsetningu og líflegum umræðum. Þátttakendur voru á öllum
aldri. eða allt frá 6 ára til 80 ára. og virtust allir skemmta sér jafn vel. Haldin voru
námskeið um Undur íslands, Undraheim risaeðlanna og Undur stjörnufræðinnar
og alheimsins. Undur mannslíkamans og Eðlisfræði íþróttanna.
Háskóli íslands á Vetrarhátíð
I lok febrúar var opnuð viðamikil vísindasöguleg sýning í Háskólasetri Suðurnesja
í Sandgerði um ævi og starf franska heimskautafarans, leiðangursstjórans og
læknisins Jean-Baptiste Charcot. Opnun sýningarinnar var htuti af menningar-
hátíðinni Pourquoi-pas? Franskt vorá íslandi. Sýningin var jafnframt framlag
Háskóla íslands til Vetrarhátíðar. Leitast var við að endurskapa það magnaða
andrúmsloft sem ríkti um borð í rannsóknaskipunum á sínum tíma. en auk þess
var safnað saman margvístegum fróðleik í máli og myndum um æfi Charcots og
störf. A sýningunni eru einstakir dýrgripir úr vísindasögu Frakklands. m.a.
fallbyssa og lágmynd úr flaki Pourquoi-Pas sem fengnar voru að láni frá
Sjóminjasafni franska flotans. Musée de la Marine.
Háskóli íslands á Vísindavöku
Vísindavaka Rannís var haldin í þriðja sinn í lok september í Listasafni Reykja-
víkur. Að venju tók Háskóli ístands þátt í viðburðinum með fjötbreyttum hætti. að
þessu sinni í samstarfi við Kennaraháskóla [stands.
Menning Japans og Kína. nýstárlegur hálkuvari. fræðsta um alnæmi í Matawi.
nýjungará Vísindavefnum, þjóðtrú og menningararfur og jarðskjálftamælingar
eru meðal verkefna sem Háskólinn kynnti.
Háskóli (slands og Kennaraháskótinn stóðu sameigintega að þátttöku ÍVÍsindavöku
og kynnti Kennaraháskólinn m.a. rannsókn á náttúrufræðinámi, rannsókn á tffsstfl
7-9 ára barna, menntun ungra barna, fjölmenningafræði og nýsköpunarmennt.
Næring og tífsgæði. dreifing efna í stöðuvötnum. gagnagrunnurinn Bragi. börn og
breytingar í fjölskyldum, lcelandic online. lögfræðiaðstoð Orators. hönnunarkeppni
verkfræðideildar. hrygningaferli þorsks og fjölmála veforðabók eru nokkur dæmi
enn um verkefni sem Háskólinn kynnti gestum Vísindavökunnar að þessu sinni.
Evrópskt samstarf um vísindamiðlun
Háskóli íslands og Rannís tóku þátt í evrópsku verkefni um vísindamiðlun.
WONDERS. og er einn liður í samstarfinu heimsókn frá Vísindasýningunni í
Perugia á Ítalíu. Voru þeir með stórskemmtilegt atriði á Vísindavöku. m.a. tengt
ofurhetjum teiknimynda.
Háskóti íslands sendi glænýjarsýnitilraunir Ara Ótafssonar eðlisfræðings til
Lúxemborgar vegna WONDERS verkefnisins og vakti framlag Ara mikta athygti.
Háskóli íslands og TVG-Zimsen flytja vísindi á milli landa
Háskóti ístands, í samstarfi við Rannís. tók á árinu þátt í evrópska samstarfsverk-
efninu WONDERS - Vísindahátíð Evrópu. sem 24 tönd tóku þátt í. Verkefnið er
eins konar vísinda-..hringekja" þar sem rúmlega 30 þátttakendur senda verkefni á
vísindahátíðir í öðrum löndum og taka á móti verkefni í sínu heimalandi.
Island sendi „Pendúta- og rólu gallerý'', gtænýjar sýnitilraunir Ara Ólafssonar
eðlisfræðings til Lúxemborgar á vísindahátíðina Circus des Sciences 22.-23.
september sl. og tóku á móti gestum frá Ítatíu á Vísindavöku Rannís síðar í
mánuðinum. WONDERS-verkefninu tauk í lok nóvember þegar allir þátttakendur
komu saman á stórri vísindahátíð í Lissabon.
TVG-Zimsen hefur frá upphafi styrkt verkefnið af mikium rausnarskap. Starfs-
menn TVG-Zimsen hafa skipulagt og séð um ftutninga fyrir hönd Háskóla íslands
°g verið starfsmönnum verkefnisins hér á tandi innan handar við að teysa ýmis
verkefni í tengslum við WONDERS. Saman hafa TVG-Zimsen og Háskóti ístands
flutt vísindi á milli landa og til þjóða - sem var markmið WONDERS
vísindahringekjunnar.
Glæsileg dagskrá á háskólatónleikum haustsins
Að vanda fóru fram háskótatónleikar á árinu 2007. Var dagskrá haustmisseris
einkar gtæsiteg og margir fremstu hljóðfærateikarar, söngvarar og tónskáld
tandsins komu við sögu. Á tónleikum 3. október var ftuttur píanókvintett í A dúr.
°Pus 81 eftir Dvorák og voru ftytjendur þau Steinunn Birna Ragnarsdóttir. píanó.