Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 62
Markaðs- og samskiptamál
Markaðs- og samskiptasvið
Hlutverk markaðs- og samskiptasviðs er að efla orðspor Háskóla (slands og
stuðla að því að ytri og innri hagsmunahóparskynji stöðu skólans á jákvæðan
hátt og hafi skýra mynd af hlutverki og sérstöðu hans. Hagsmunahópar
Háskólans verði þannig virkir tatsmenn skólans og vinni að eflingu hans inn á við
og út á við. Samkvæmt árlegri könnun Capacent nýtur Háskóti íslands mests
trausts opinberra stofnana meðal almennings og hefur gert það um árabit.
I starfi sínu leggur markaðs- og samskiptasvið meðal annars áherslu á að:
• Móta. framkvæma og miðla stefnu og framtíðarsýn Háskóla íslands til innri
og ytri hagsmunahópa.
• Samhæfa og samþætta markaðsstarf eininga og deilda Háskólans.
• Afla. greina og miðla upplýsingum um starfsumhverfi Háskóla íslands.
Helstu verkefni
Helstu verkefni markaðs- og samskiptasviðs ráðast að miklu leyti af áherslum
sviðsins. í fyrsta lagi mótar. samþættir og samhæfir sviðið markaðsstarf Háskól-
ans í heild sinni og milli einstakra eininga. Þar má nefna umsjón með vef Há-
skólans, samskipti við fjölmiðla. rannsóknir og greiningu á innra og ytra umhverfi
Háskólans. hönnun og útgáfu kynningarefnis, umsjón með stærri viðburðum
skólans, samskipti við velunnara. vísindamiðlun tit barna og ungtinga, upptýs-
ingamiðlun og ráðgjöf. svo og fræðslu um markaðsstarf innan Háskólans.
Fyrirhuguð sameining Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands og breyting á
stjórnskipulagi Háskólans setti svip á starfsemi sviðsins þegar leið á árið.
Stjórn og starfslið
Markaðs- og samskiptasvið er eitt af sex þjónustu- og stoðsviðum sameigin-
legrar stjórnsýstu Háskótans. Sviðsstjóri tit haustins 2007 var Ásta Hrönn Maack
en þá tók Jón Örn Guðbjartsson við starfinu. Kynningarstjóri var Guðrún
Jónsdóttir Bachmann. verkefnisstjóri viðburða var Björk Hákansson. vefstjóri
Anna Sveinsdóttir og Hetga Brá Árnadóttir verkefnisstjóri styrktarsjóða og hotl-
vina. Hetga Birgisdóttir var ráðin í tímabundin verkefni við sviðið að hausti. Þá
heyrir Upplýsingaskrifstofa Háskótans undir sviðið. Deitdarstjóri Upptýsingaskrif-
stofu var Estiva Birna Björnsdóttir og þar störfuðu einnig Hrefna Einarsdóttir.
Anna Ólafsdóttir og Guðríður Andrésdóttir. Hrefna og Anna hurfu til annarra starfa
og við tóku Anna Friðrika Jón og Anna Vigdís Ólafsdóttir. I desember tók Ása
Kolka við starfi deildarstjóra.
Vefur Háskóla íslands
Vefur Háskóla ístands er einn af fjölsóttustu vefjum landsins og mikilvægur
vettvangur til að miðta upplýsingum frá Háskótanum til stúdenta og starfsfólks,
almennings og fjölmiðla. Þá er vefurinn mikilvægasta boðteið upplýsinga til
verðandi stúdenta samkvæmt könnunum. Tugir starfsmanna innan Háskólans
sem hafa umsjón með vefjum einstakra deilda. stofnana og starfseininga leita
þjónustu, ráðgjafar og fræðslu til markaðs- og samskiptasviðsins og starfar Anna
Sveinsdóttir vefstjóri náið með þeim. Á árinu var hafist handa við endurskipu-
lagningu vefseturs Háskóla (slands, meðal annars í tengslum við fyrirhugaða
sameiningu Kennaraháskóla íslands og Háskóla íslands og umfangsmikta
endurskoðun á skiputagi og stjórnkerfi Háskólans. Einnig var hafist handa við
starfsmannavef Háskótans í samstarfi vefstjóra, starfsmannasviðs og
Reiknistofnunar Háskótans.
Háskóli íslands í fjölmiðlum
Markaðs- og samskiptasvið Háskólans starfar náið með öltum íslenskum fjöl-
miðlum. Háskólinn hefur á að skipa fjötda sérfræðinga um ýmis málefni sem
fjölmiðtar nýta sér í sífellt auknum mæli til að varpa tjósi á aðskiljanlegustu mál-
efni. Hetst tengist nafn Háskólans umfjöllun fjölmiðla þegar sérfræðingar hans tjá
sig um málefni þjóðfélagsins. umfjöllun um ýmsa viðburði sem Háskólinn stend-
ur fyrir og rannsóknir innan hans. Deitdir og stofnanir Háskólans teita ráðgjafar
og þjónustu hjá markaðs- og samskiptasviði um ýmsa þætti fjölmiðlatengsla.
Samhæfing kynningarefnis Háskólans
Unnið varað aukinni samhæfingu úttits kynningarefnis Háskólans, svo sem í
bæktingum og auglýsingum. Samstarfsaðili Háskótans var ístenska auglýsinga-
Ó0