Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 71
Samningar
A árinu gerði Háskóli íslands samninga við eftirfarandi aðila. sem
Kennslumiðstöð hafði umsjón með:
Tölvunám.is: Háskóli íslands gerði samning við fyrirtækið Tölvunám.is 15. janúar
sem gaf starfsfólki og stúdentum Háskólans tækifæri á að nýta sér gagnvirka
kennsluvefinn Tölvunám.is (www.tolvunam.isj. Kennsluvefurinn inniheldur
kennslu á öll helstu forrit Office vöndulsins s.s. Word. Excel. PowerPoint,
FrontPage. Outlook, Access auk Lotus Notes og Photoshop. Starfsfólk og
stúdentar Háskóta íslands hafa frían aðgang að vefnum í gegnum allar tölvur á
háskólasvæðinu auk þess sem aðgangur er einnig opinn heimilum með ADSL
eða VPN tengingu frá RHÍ.
eMission - Nepal: Hinn 18. september var skrifað undir samning við Nepal
hugbúnað um kaup á hugbúnaðarlausn sem ber nafnið eMission. Samningurinn,
sem er til fimm ára, tryggir Háskólanum að auki allar þær uppfærslur sem verða
á hugbúnaðinum á samningstímanum. eMission er í grunninn upptökuhugbún-
aður sem miðlar kennslustundum til nemenda. Hann keyrir á tölvum kennaranna
og tekur upp allt það sem kennarinn segir og gerir á skjánum meðan á kennslu-
stund stendur. Að kennslustund lokinni sendir hugbúnaðurinn upptökuna beint
yfir í kennsluvef Uglunnar og er hún þá strax aðgengileg nemendum til afspit-
unar. Upptökubúnaðurinn býður upp á marga möguteika í gerð námsefnis.
MindManager - Verkefnatausnir: Háskóli íslands. Mindjet og Verkefnatausnir
gerðu með sér samning um aðgang nemenda og kennara að hugbúnaðinum
MindManager. Undirritun fór fram 10. desember. Samningurinn fetur í sér ókeypis
aðgang skráðra nemenda annars vegar og kennara og starfsfótks hins vegarað
hugbúnaðinum MindManager bæði fyrir PC og Mac. Hugbúnaðurinn byggir á hug-
rnyndum um hugkort en hugkort eru myndræn framsetning á hugmyndum og
verkþáttum. Hugbúnaðurinn nýtist vel í skótastarfi bæði fyrir nemendur og kenn-
ara. í kennslustofunni nýtist MindManager annars vegar fyrir kennara til að miðta
upplýsingum og hins vegar fyrir nemendur til að taka glósur, skipuleggja. tjúka
og kynna verkefni. MindManager auðvetdar nemendum og kennurum að skipu-
teggja og hafa yfirsýn yfir þau verkefni sem verið er að vinna að hverju sinni.
Stefnumótun
I tengslum við stefnumótun Háskóla fstands og sameiningu Háskóla l’slands og
Kennaraháskóta íslands voru verkefnishópar settir á fót. Hóparnir tóku fyrir
afmörkuð verkefni og skiluðu um þau skýrslu. Harpa Pálmadóttir fræðslustjóri
Kennslumiðstöðvar tók þátt í eftirfarandi verkefnishópum:
* Verkefnishópur um upplýsingatækni. safnþjónustu og kennsluþróun hóf
störf 31. maí 2007 og skilaði tokaskýrslu 11. okt. 2007.
* Hópurinn var ráðgefandi fyrir verkefnisstjórnina og hafði það hlutverk að
greina stöðu máta í upplýsingatækni. safnþjónustu og kennsluþróun og
móta tiltögur um samræmda þjónustu við hetstu hagsmunaaðila (nem-
endur. starfsfólk o.fl.) í sameinuðum skóta.
* Verkefnishópur um mótun fjarkennslustefnu hóf störf 27. júní og skitaði
skýrstu 14. nóv. 2007.
* Hópurinn hafði það htutverk að greina stöðu máta í málefnum fjarkennstu
og upplýsingatækni og móta titlögur um stefnu í þeim mátaflokki sem geta
nýst í sameinuðum skóta.
Ráðstefnur
A árinu fóru starfsmenn Kennslumiðstöðvar ertendis á ráðstefnur um notkun
uPptýsingatækni í kennslu. Þær ráðstefnur sem um ræðir eru:
* EDEN2007 - the European Distance and E Learning Network
* Online Educa Bertin 2007: International Conference on Technology
Supported Learning & Training
Starfsfólk
Harpa Páimadóttir, fræðstustjóri (100%)
Asa Björk Stefánsdóttir, verkefnastjóri (100%)
Ásta Vigdís Jónsdóttir. verkefnastjóri (100%)
Grettir Sigurjónsson. tæknimaður (100%)
Guðrún Geirsdóttir, stjórnarformaður Kennslumiðstöðvar (10%)
Kjartan Emit Ragnarsson, aðstoðarmaður (20%)
Pétur Vatsson. aðstoðarmaður tæknimanns (50%)