Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 75

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 75
háskóli (slands munu sameinast á miðju ári 2008. Nefndin skilaði skýrslu í árslok og skömmu eftir áramót ákvað verkefnishópur sameiningar að Háskólinn muni halda sig við GoPro skjalastjórnarkefið. Skil til skjalasafns Háskólans Vmsar stærri og smærri sendingar hafa borist skjalasafninu á árinu. sérstaklega frá miðlægri stjórnsýslu. Óvenju mikið af skjölum barst í árstok 2007 og ársbyrjun 2008 vegna flutninga margra skrifstofa í nýtt húsnæði á Háskótatorgi. Hér er stiktað á stóru um annað efni: • Pált Skúlason afhenti fimm bréfabindi frá þeim tíma sem hann var rektor. • 95 skjalaöskjur komu frá Atþjóðaskrifstofu. • 66 skjalaöskjur með bréfum bárust frá hugvísindadeild. • 21 skjalakassi barst frá Raunvísindastofnun með gögnum um starfsmannamál frá 1970-2007. • Þorketl Jóhannesson prófessor emiritus kom með fjögur bréfabindi af sendibréfum og matsgerðum frá 1964-2004. Hér má m.a. finna annál um fyrstu ár Þorkels í starfi. Ýmiss konar þjónusta • Starfsmenn safnsins fóru í fjölda skjalavitjana á skrifstofur skótans og veittu ráð og teiðbeiningar um skjatastjórn og skjatavörstu. auk þess sem holtráð eru daglega veitt í gegnum síma og með tölvupósti. Fjöldi fótks úr stjórnsýstu kemur reglutega til að teita skjata og fá Ijósmyndir að láni. • Skráning á stafrænum tjósmyndum hélt áfram á árinu. Myndirnar eru geymdar á drifi hjá Reiknistofnun og skráðar í FotoStation forritið. [ árslok fékkst styrkur til að uppfæra forritið og er fyrirhugað að bjóða upp á vefaðgang að tjósmyndum safnsins. Kallað hefur verið eftir tjósmyndum frá deildum og þær settar inn í kerfið. Myndamátin hafa verið unnin í samvinnu við markaðs- og samskiptasvið og Reiknistofnun. • Forstöðumaður ritstýrði Árbók Háskóta (slands 2006 ásamt Magnúsi Diðriki Baldurssyni og kom hún út fyrir háskótafund í maí með aðstoð Margrétar Ludwig. Baldvin M. Zarioh. Magnús Diðrik og Magnús Guðmundsson sáu um útgáfu Ritaskrár Háskóta (slands 2006. en hún varað þessu sinni aðeins gefin út á netinu. • Forstöðumaður vann að útgáfu á Árbókum Háskólans frá árunum 1991 - 1997 ásamt Sveinbirni Björnssyni fyrrverandi rektor og Ótafi Grími Björnssyni. og komu þær út í tveimur bindum í árslok 2007. Erlent samstarf Forstöðumaður tók þátt í samstarfi háskólaskjatavarða innan norræna háskóla- samstarfsins NUAS og sótti ráðstefnu sem hatdin var í Helsinki í Finnlandi 30. maí 2007. Á vegum alþjóðlega skjataráðsins. International Council on Archives/ Section on University and Research Institutions Archives (ICA/SUV) þinguðu háskólaskjataverðir hinn 13.-16. ágúst 2007 í Dundee í Skotlandi þar sem forstöðumaður var með erindi. Forstöðumaður er í stjórnum samtaka háskótaskjalavarða á Norðurtöndum og á heimsvísu. Futltrúar frá Dundee háskóta komu í heimsókn til Háskóla íslands í desember. og kynntu sér skipulag skjalavörslu. og óskuðu eftir því að forstöðumaður væri mentor fyrir íslenskan stúdent í meistaranámi í skjatastjórn. Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins Alþjóðaskrifstofa háskótastigsins. sem jafnframt er atþjóðaskrifstofa Háskóla ístands annast formleg alþjóðasamskipti Háskóta (slands svo sem stúdenta- og kennaraskipti og gerð samstarfssamninga við erlenda háskóta. en er einnig Þjónustustofnun fyrir altt háskólastigið. einkum hvað varðar framkvæmd rnenntaáætlunar Evrópusambandsins (Erasmus. Comenius. Grundtvig hluta hennar). Nordplusáættunar norrænu ráðherranefndarinnar, Erasmus Mundus og e-twinning áætlanir ESB. einnig verkefni sem týtur að kynningu á Bologna ferlinu á fslandi í samvinnu við menntamálaráðuneytið. Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins veitir einnig upplýsingar um háskólanám og ýmiss konar sérnám erlendis og er sú þjónusta opin öllum almenningi. [ gildi eru samningar milti Háskóta (slands og menntamátaráðuneytisins um rekstur skrifstofunnar og þau verkefni sem hún sinnir fyrir aðila utan Háskóla fslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.