Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 78

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 78
Móttaka erlendra skiptistúdenta Alþjóðaskrifstofa háskólastigsins sér um móttöku erlendra skiptistúdenta. Umsóknir frá erlendum skiptistúdentum berast til Alþjóðaskrifstofunnar. Rafrænt umsóknareyðublað fyrir skiptistúdenta. bæði þá sem hyggjast fara utan frá Háskóla ístands og þeirra sem hyggjast koma til Háskólans var sett upp á heimasíðu Alþjóðaskrifstofunnar. Stúdentar setja umsókn sína inn í gagnagrunn skrifstofunnar en prenta einnig út eintak sem er undirritað og samþykkt af viðkomandi deild og sent Atþjóðaskrifstofu. Rafrænu umsóknirnar fara inn í gagnagrunn, sem deildarskrifstofur fá aðgang að. Þetta fyrirkomulag hefur reynst mjög vel og sparar mikla skráningarvinnu á Atþjóðaskrifstofunni og auðveldar deitdum að nálgast upplýsingar um þá stúdenta sem eru að sækja um stúdenta- skiptin. Deildirnar taka afstöðu til umsókna frá erlendu skiptistúdentunum í gegnum þetta kerfi og geta stúdentarnir séð á hverjum tíma hvar umsókn þeirra er stödd í fertinu. Háskóli (slands er samkvæmt samningum skutdbundinn til að aðstoða erlenda skiptistúdenta við útvegun húsnæðis og er það eitt af verkefnum Alþjóðaskrifstofunnar. Stór hópur skiptistúdenta sem hingað kemur óskar eftir því að fara á námskeið í íslensku áður en hið eiginlega nám við skólann hefst. Aiþjóðaskrifstofan samdi við Mímir símenntun um kennslu í ístensku fyrir erlenda stúdenta sem hygðust stunda nám sem skiptistúdentar við ístenska háskóla og var námskeiðið haldið í ágústmánuði og tóku 75 stúdentar þátt í námskeiðinu sumarið 2007. Samhliða tungumálanámskeiðinu var stúdentunum boðið að taka þátt í menningardagskrá. sem skipulögð var af starfsmönnum Atþjóðaskrifstofunnar. Prófessor við University of Washington í Seattie kom tit fsiands með 30 stúdenta og dvötdu þau hér á tandi í 6 vikur. Starfsmenn Alþjóðaskrifstofunnar skipulögðu komu þeirra hingað. Tveir prófessorar frá Háskóla ístands héldu fyrirlestra fyrir hópinn. en að öðru leiti voru þeir að vinna að eigin verkefnum. Starfsmenn Atþjóðaskrifstofu skipuleggja kynningarfundi um starfsemi og þjónustu við stúdenta Háskótans fyrir nýja erlenda stúdenta sem hefja nám við skólann í upphafi missera. Kynningardagskrá um ísland og íslensk mátefni „Introduction to lceland" er fastur liður í móttöku ertendra stúdenta og starfsmanna. Um þrír til fjórir viðburðir eru skipulagðir á misseri og eru það m.a. skoðunarferðir, fyrirlestrar um íslensk málefni, sýningar o. ft. „Introduction to lcetand" dagskráin er opin öltum ertendum stúdentum og kennurum sem koma til iandsins. Fyrir nokkrum árum kom Alþjóðaskrifstofan á aðstoðarmannakerfi fyrir erlenda stúdenta sem stunda nám við Háskólann. f dag er þetta samvinnuverkefni með Stúdentaráði Háskóla ístands. íslenskir stúdentar við Háskótann taka að sérað aðstoða og leiðbeina ertendum stúdentum sem koma til tandsins. Tilgangurinn er að veita aðstoð við ýmis hagnýt atriði sem þarf að leysa í upphafi námsdvalar og kynna erlendum nemunum félagslíf stúdenta og koma í veg fyrir félagslega einangrun. Kynningarstarf Árið 2007 var gefið út nýtt kynningarefni fyrir Landskrifstofu Evrópusambandsins og nokkur rafræn fréttabréf sem dreift var hér á landi. Atþjóðaskrifstofan tók þátt í sameiginlegri kynningu Norðuriandanna á háskótanámi á Norðurtöndum á ráðstefnu NAFSA samtakanna í Minnesota í maí. Auk sameiginlegs kynningar- báss héldu Norðurtöndin sameiginlega móttöku fyrir erlenda samstarfsaðita. Mikið fjölmenni var í móttökunni og var aðalvinningur í happdrætti ferð tit Islands. Háskólar á íslandi voru í fyrsta skipti með kynningarbás á ártegri ráðstefnu EAIE sem haldin var í Þrándheimi í september. Mikið átak hefur verið gert í því að endurbæta heimasíðu Alþjóðaskrifstofunnar og eru nú aðgengilegar upptýsingar um altar helstu áætlanir og starfsþætti skrifstofunnar á heimasíðu hennar. Á haustmisseri var unnið að því að útbúa nýtt kynningarefni fyrir hina nýju menntaáætlun Evrópusambandsins sem leysir Sókrates og Leonardó af hólmi í ársbyrjun 2007. Upplýsingastofa um nám erlendis Innan Atþjóðaskrifstofunnar er starfrækt Upplýsingastofa um nám erlendis, sem er ötlum opin. Markmið hennar er að safna. skipuleggja og miðla upptýsingum um nám erlendis. Vaxandi þáttur í starfseminni er að fyigjast með nýjungum og breytingum á netinu og tengja gagntegar stóðir við heimasíðu Aiþjóðaskrifstofu/Upptýsingastofu. Starfsmenn Upplýsingastofunnar stóðu fyrir alþjóðadegi sem haldinn var 17. janúar þar sem kynntir voru möguleikar á 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.