Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 88
Rannsóknartengt framhaldsnám
Mikilvægasta stefnumál Háskóla (slands og helsti vaxtarbroddurinn í starfi hans
er rannsóknartengt framhaldsnám. meistara- og doktorsnám. Þótt allt háskóla-
nám hvíli að nokkru leyti á rannsóknarvinnu nemenda greinir framhaldsnámið
sig frá grunnnáminu þarsem í því er lögð höfuðáhersla á rannsóknir sem
nemendur vinna undir handleiðslu leiðbeinenda. Framhaldsnámið er því einnig
nefnt rannsóknarnám. í öllum deildum Háskólans er nú í boði framhaldsnám eða
rannsóknarnám eftir fyrsta háskólapróf. Hvatt er til þess að hluti námsins fari
fram við erlenda háskóla. Þangað eru einkum sótt sérhæfð námskeið sem
Háskólinn getur ekki boðið en rannsóknarverkefni eru yfirleitt unnin hér á landi.
stundum í samvinnu við erlenda aðila.
í stefnu Háskóla íslands 2006-2011 er meðal annars stefnt að því að stórefla
rannsóknatengt framhaldsnám við Háskólann með því að fimmfalda fjölda
brautskráðra doktora og tvöfalda fjölda brautskráðra meistaranema á tímabilinu.
Þá er gert ráð fyrir að styrkjakerfi fyrir doktorsnám verði stóreflt í áföngum fyrir
árstok 2011. Rannsóknasjóður Háskólans verði tvöfaldaður á tímabilinu uns
árlegt ráðstöfunarfé hans nemur300 m.kr. og a.m.k. helmingi þeirrar fjárhæðar
verði varið í þágu doktorsnáms. Enn fremur er stefnt að því að deildir geti ráðið
doktorsnema í aðstoðarkennarastörf.
Háskólasjóður Eimskipafélags íslands
[ mars 2007 var úthlutað í annað sinn úr Háskólasjóði Eimskipafélags [slands
styrkjum til nemenda í rannsóknartengdu framhaldsnámi við Háskóla [slands.
Atls bárust 97 umsóknir, þar af 83 eftir leið a) (leiðbeinandi og stúdent sækja um í
sameiningu). Af þeim voru fjórar umsóknir í meistaranámi. Níu sóttu um eftir leið
b) (teiðbeinandi sækir um án stúdents). Úthlutað var styrkjum til 14 verkefna.
Eftirtatdir hlutu styrk tit þriggja ára: Phatsawee Jansook, Sigurður Örn
Stefánsson. Theódóra A. Torfadóttir.
Eftirtaldir hlutu styrk til tveggja ára: Ása Guðrún Kristjánsdóttir. Christian
Praetorius. Marie Keiding. Olivier Moschetta. Sigríður Sjöfn Ágústsdóttir. Sigríður
Guðmundsdóttir. Skarphéðinn Haltdórsson. Úlfar Hauksson. Þórunn Ásta
Ólafsdóttir.
Eftirtatdir hlutu styrk tit eins árs: Aleksander Wereszcynski, Gyða Margrét
Pétursdóttir.
Doktorsstyrkir Rannsóknasjóðs
í samræmi við stefnu Háskóla íslands og samning Háskóla [siands og mennta-
mátaráðuneytis var úthlutað sérstökum doktorsstyrkum úr Rannsóknasjóði.
Styrkirnir eru veittir teiðbeinanda á grundvelti rannsóknaverkefnis (eins og leið b)
hjá Háskótasjóði Eimskipafétagsins) til að gera honum kleift að greiða doktors-
nema styrk tit framfærslu. Leiðbeinandi getur einnig sótt um fyrir verkefni þar
sem samstarf hans og stúdents er hafið. Alts voru veittir 32 styrkir þar af 10
styrkir eftir teið b).
Eftirtaldir htutu styrk eftir leið b): Freysteinn Sigmundsson, Guðmundur Hrafn
Guðmundsson, Gunnlaugur Björnsson. Kristján Árnason. Ragnar Árnason.
Ragnar Sigbjörnsson. Snorri Þór Sigurðsson, Snæbjörn Pálsson. Viðar
Guðmundsson. Þorsteinn Loftsson.
Eftirtatdir hlutu styrk til þriggja ára: Baldur Þórhallsson. Fjóta Jónsdóttir. Gavin
Lucas. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. Hetgi Björnsson. Jón Atti Benediktsson. Jón
Tómas Guðmundsson.
Eftirtaldir hlutu styrk til tveggja ára: Ástráður Eysteinsson. Einar Stefánsson,
Guðrún Marteinsdóttir, Helgi Vatdimarsson. Ingileif Jónsdóttir. Jórunn Erta
Eyfjörð. Ólafur Ingólfsson. Vilmundur Guðnason.
Eftirtaldir hlutu styrk til eins árs: Gísti Pálsson. Guðmundur Jónsson, Pátl
Hreinsson, Sigurður Ingvarsson, Sigurður Reynir Gíslason. Vésteinn Óiason,
Þórarinn Guðjónsson.
Ferðastyrkir Rannsóknasjóðs
Á árinu voru í fyrsta skipti veittir styrkir tit ráðstefnuferða meistara- og
doktorsnema. Ferðastyrkirnir eru ætlaðir tit þess að styrkja nema til þess að
kynna niðurstöður sínar á ráðstefnum en ekki til námsferða eða þátttöku í
námskeiðum. Þá var ferðum á ráðstefnur erlendis raðað ofar í forgangsröð við
86