Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 101
Deildir
Félagsvísindadeild og
fræðasvið hennar
Almennt yfirlit
Félagsvísindadeild skiptist í sjö skorir. Skorarformenn eiga sæti í deildarráði
ásamt deildarforseta. varadeildarforseta og tveimur fulltrúum stúdenta. Skorirnar
eru: bókasafns- og upplýsingafræðiskor. félagsfræðiskor. félagsráðgjafarskor.
mannfræði- og þjóðfræðiskor, sálfræðiskor, stjórnmálafræðiskor og uppeldis- og
rnenntunarfræðiskor. Ólafur Þ. Harðarson. prófessor í stjórnmálafræði, gegndi
s,arfi deildarforseta. Rannveig Traustadóttir gegndi starfi varadeildarforseta. Þau
voru endurkjörin til 3ja ára frá og með 1. júlí. Skrifstofustjóri deildar var
Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir.
Skrifstofa deildarinnar er í Odda. Þar störfuðu, auk skrifstofustjóra. Aðalheiður
Ofeigsdóttir verkefnisstjóri, Ása Bernharðsdóttir futltrúi, Ásdís Magnúsdóttir full-
trúi. Elva Eltertsdóttir verkefnisstjóri. Inga Þórisdóttir deildarstjóri. Kolbrún Egg-
ertsdóttir. deildarstjóri framhaldsnáms. og Sigrún Jónsdóttir verkefnisstjóri. Anna
Kristín Jónsdóttir var aðjúnkt og verkefnisstjóri í MA-námi í btaða- og fréttamennsku.
Stjórnir. nefndir og ráð
Ofafur Þ. Harðarson deitdarforseti átti sæti í háskólaráði fyrir hönd félagsvísinda-
sviðs og var varaforseti þess. Á háskótafundi sátu Baldur Þórhallsson prófessor.
Friðrik H. Jónsson prófessor. Guðbjörg Vilhjálmsdóttir dósent, Guðný Guðbjörns-
dóttir prófessor. Jóhanna Gunnlaugsdóttir dósent, Jörgen Pind prófessor. Þor-
9erður Einarsdóttir dósent. Baldur Þórhatlsson var formaður Alþjóðamálastofn-
Ur|ar Háskóla istands. Sigurður J. Grétarsson prófessor var formaður kennslu-
'T'aianefndar. Helgi Gunnlaugsson prófessor átti sæti í vísindanefnd Háskólans.
Rannveig Traustadóttir prófessor átti sæti í ráði um málefni fatlaðra. Guðbjörg
Vilhjáimsdóttir dósent átti sæti í starfshópi rektors um stefnumörkun á sviði
fiarkennsLu og upplýsingatækni.
^rni Kristjánsson, dósent í sáifræði. Guðbjörg Linda Rafnsdóttir. dósent í félags-
fræði og Þorgerður Einarsdóttir. dósent í kynjafræði áttu sæti í stjórn Rannsókn-
erstofnunar í kvenna- og kynjafræðum. Terry A. Gunneil. dósent í þjóðfræði, átti
s®ti í samstarfsnefnd Þjóðminjasafns og Háskóia (slands. Guðrún Geirsdóttir,
lektor í kennslufræði. var forstöðumaður Kennsiumiðstöðvar Háskóla fsiands.
®isli Pálsson. prófessor í mannfræði. sat í stjórn meistaranáms í upptýsingatækni
a heilbrigðissviði. Ólafur Þ. Harðarson prófessor átti sæti í stjórn meistaranáms í
iýðheilsufræðum. Unnur Dís Skaptadóttir. dósent í mannfræði, sat í stjórn meist-
aranáms í umhverfis- og auðlindafræðum. Terry A. Gunneli. dósent í þjóðfræði.
var formaður námsnefndar í safnafræði og Þorgerður Einarsdóttir, dósent í
kynjafræði. var formaður námsnefndar í kynjafræði en þessar námsleiðir eru
samvinnuverkefni hugvísindadeildar og féiagsvísindadeildar. Ágústa Pálsdóttir.
ðósent í bókasafns- og upplýsingafræði. Indriði H. Indriðason. dósent í stjórn-
Tralafraeði og Sigurveig H. Sigurðardóttir. iektor í féiagsráðgjöf, áttu sæti í sam-
ráðsnefnd deiidarog Endurmenntunarstofnunar Háskóla íslands.
Emmgangsnefnd féiagsvísindadeildar var skipuð Sigrúnu Aðalbjarnardóttur.
Pmfessor í uppeldis- og menntunarfræði. sem varformaður, Hetga Gunnlaugs-
sym. prófessor í fétagsfræði. Jakobi Smára, prófessor í sátfræði. og Guðnýju
uðbjörnsdóttur. prófessor í uppeldis- og menntunarfræði sem var varamaður.
Jafnréttishópur deildar var skipaður Eivu Eliertsdóttur verkefnisstjóra. Guðnýju
uðbjörnsdóttur, prófessorog Silju Báru Ómarsdóttur aðjúnkt.
Rannsóknarnámsnefnd/vísindanefnd deildar skipuðu Rannveig Traustadóttir.
Professor í uppeidis- og menntunarfræði (formaður). Ágústa Páisdóttir, dósent í
°kasafns- og uppiýsingafræði. Zuitma Gabriela Sigurðardóttir. dósent í sálfræði.