Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 108
uppeldis- og menntunarfræðiskorar. Stefán Ólafsson fulltrúi félagsfræðiskorar og
Andrea G. Dofradóttir fulltrúi starfsmanna Fétagsvísindastofnunar.
Fjármál
Árið 2007 var velta Félagsvísindastofnunar rúmar 85 m.kr. Til viðbótar veltu rann-
sóknastofur. sem starfa undir stofnuninni. um 35 m.kr. Heildarvelta á starfsemi
sem heyrir undir Félagsvísindastofnun var því um 120 m.kr. á árinu 2007. Félags-
vísindastofnun hefur þá sérstöðu meðal rannsóknastofnana Háskóta ístands að fá
enga fjárveitingu frá hinu opinbera. hvorki til rannsóknastarfa né fyrir stöðuheim-
ildir starfsmanna. Stofnunin hefur, líkt og fyrri ár. að mestu leyti fjármagnað starf-
semi sína með því að sinna hagnýtum þjónusturannsóknum fyrir aðila innan og
utan Háskótans en að auki hefur hún notið nokkurra styrkja til fræðitegra rann-
sóknarverkefna. svo sem frá Umhverfis- og orkurannsóknarsjóði Orkuveitu
Reykjavíkur. menntamálaráðuneytinu. Rannsóknarráði íslands og Evrópusam-
bandinu. Stofnunin fjármagnar sjátf atlan tækjabúnað og rekstrarkostnað sinn og
greiðir Háskóta Islands markaðsverð fyrir aðstöðu er hún nýtir í Háskótanum. svo
sem húsnæði, rafmagn. hita. bókhald og ræstingu.
Gagnasöfn
Sem fyrr sinnir stofnunin hagnýtum þjónusturannsóknum samhliða öflun gagna
fyrir fræðitegar rannsóknir. Félagsvísindastofnun hefur byggt upp viðamikið
gagnasafn með upplýsingum um vetferðarmát. menntamál. kjaramál, húsnæðis-
mál, atvinnumát. byggðamál. neysluhætti, fjölskyldumál. menningu og atmenn
þjóðmát. Gögnin ná tit upplýsinga um aðstæður. skilyrði og viðhorf fólks og þar á
meðal eru gögn sem aftað hefur verið reglubundið um árabil. t.d. ýmsar
upplýsingar um atvinnu, menntun. tekjur. fytgi stjórnmátaftokka og þjóðmál.
Félagsvísindastofnun hefur tekið þátt í fjötþjóðlegu rannsóknastarfi á síðustu ár-
um. t.d. á sviði lífskjara- og velferðarannsókna og rannsókna á lífsgildum og við-
horfum. Stofnunin hefur aðgang að gögnum um lífsskoðun og viðhorf frá rúmlega
40 löndum og gögnum um lífskjör og tífshætti alls staðar að af Norðurlöndum.
Stofnunin hefur eins gert rannsóknir fyrir ráðuneyti og opinberar stofnanir. hags-
munasamtök og almenn félagssamtök, einstaka rannsóknamenn og fyrir fjölda
fyrirtækja. Hagnaði af starfseminni er varið til að kosta fræðilega gagnaöflun og
til að byggja upp tækjabúnað og hugbúnað. Þá hefur stofnunin einnig varið
umtalsverðu fé til að kosta útgáfu fræðilegra rita á sviði félagsvísinda.
Stofnunin hefur veitt aðstöðu og haft samstarf við félagsvísindafólk sem vinnur að
sjálfstæðum rannsóknum. Allmargir meðlimir félagsvísindadeildar hafa notað sér
þjónustu stofnunarinnar síðustu ár og nokkrir hafa einnig haft umsjón með
verkefnum á vegum hennar.
Rannsóknir
Viðamestu rannsóknarverkefni Félagsvísindastofnunarárið 2007 voru: Kannanirá
launakjörum einstakra stéttarfélaga auk rannsókna á kynbundnum launamun. Einnig
má nefna fjölmargar kannanir á fylgi stjórnmálaflokka fyrir atþingiskosningamar
vorið 2007 og íslensku kosningarannsóknina 2007, sem gerð var fyrir Ólaf Þ. Harðar-
son prófessor við félagsvísindadeild Háskóla íslands. Þetta er í sjöunda sinn sem
Istenska kosningarannsóknin er gerð en sú fyrsta var gerð árið 1983. Á árinu var
unnið að langtímarannsókn á námsframvindu nemenda og skilvirkni framhaldsskóta
og könnuð atvinnuþátttaka foreldra og umönnun bama fyrstu æviárin. Kannað var
með hvaða hætti landsmenn afla upplýsinga um heilsu og tífsstít, sem er endurtekn-
ing rannsóknar frá árinu 2003. Mánaðarleg samantekt var gerð á sölu bóka yfir árið
2007 fyrir Morgunblaðið auk smærri kannana og verkefna fyrir fjölmarga aðila.
Stofnunin tók að sér nokkur matsverkefni á árinu, bæði evrópsk og inntend sem og
þjónustu- og viðhorfskannanir fyrir stofnanir og fyrirtæki.
Námskeið
Fétagsvísindastofnun. í samstarfi við sálfræðiskor. keypti árið 1999 einkarétt á
ístandi tit að halda námskeið sem nefnast SOS! Hjálp fyrir foretdra. Á þessum
námskeiðum er fólk þjálfað í því að nota ýmsar meginregtur atferlisfræði við
uppeldi barna. Á árinu 2007 voru 35 námskeið haldin fyrir foreldra og starfsfótk
leikskóla og grunnskóta.
Rannsóknastofur
Nokkrar rannsóknastofur (rannsóknasetur) starfa í tengslum við
Fétagsvísindastofnun. Þessi setur eru ýmist rekin af skorum í félagsvísindadeild
eða af einstökum kennurum í deildinni. Á árinu 2007 var velta þessara stofa um