Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 113
samvinnuverkefni Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála við Háskóla Islands.
fjármálaráðuneytis og ParX, viðskiptaráðgjafar IBM. Rannsóknin beinist að
stjórnun ríkisstofnana. þará meðal mannauðs- og fjármálastjórnun, launa-
akvörðunum og samskiptum stofnana við ráðuneyti. Einnig nær rannsóknin til
upplýsingamiðtunar innan stofnana, vinnubragða, samskipta og starfsánægju og
þjónustu stofnana. Alls tóku 144 stofnanir þátt í rannsókninni og 10 þúsund
ríkisstarfsmenn. Umfangsmikil eftirfylgni á sér nú stað af hálfu bæði
fjármálaráðuneytis og annarra fagráðuneyta, svo og stofnananna sjálfra.
Ibúalýðræði - félagsauður og lýðræðiskerfi sveitarfélaganna
2008-2010
Þetta verkefni var sett af stað eins og áður gat. í tilefni fimm ára starfsafmælis
stofnunarinnar. Um er að ræða þriggja ára rannsóknar- og þróunarverkefni í
samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga. með styrkjum frá Rannís, Háskóla
Islands og Landsbankanum. Spurt er: Hvernig má þróa og ná sátt um
aðferðafræði íbúaþátttöku við lausn deilumála. sem stuðlað getur að samstöðu og
um leið styrkt félagsauð sveitarfélaga? í rannsókninni, sem mun ná til 22 stærstu
sveitarfélaga landsins þar sem 89% landsmanna búa. verður í fyrsta skipti tekin
saman reynsla íslenskra sveitarfélaga af íbúalýðræði bæði almennt. en einkum á
sviði umhverfis- og skipulagsmála. Lærdómar verða dregnir af reynstunni sem
geta stuðlað að markvissari aðferðafræði sveitarfélaganna við samráð við íbúana
1 framtíðinni. bæði á þessum sviðum og öðrum. Stjórnandi rannsóknarinnar er
Gunnar Helgi Kristinsson prófessor.
Erlent samstarf á árinu - alþióðlegt umhverfi og víðtækt
tengslanet
Mikilvaegt erá hverjum tíma að veita til Islands alþjóðlegum straumum og
stefnum í stjórnsýslu og stjórnmálum. Við þetta er lögð sérstök rækt í Stofnun
stjórnsýslufræða og stjórnmálafræðiskor félagsvísindadeildar Háskólans og eru
Þau aðitar að margvíslegu alþjóðlegu samstarfi. Á hverju ári koma einnig tit
tandsins ertendir fyrirlesarar frá háskólum. úr stjórnsýslu og stjórnmálum, sem
hatda opna fyrirlestra fyrir nemendur. kennara og fagfótk úr íslenskri stjórnsýslu
°9 stjórnmálum.
DEMO-net The e-Participation Network
Stærsta erlenda samstarfsverkefni Stofnunar stjórnsýstufræða og stjórnmáta til
hessa er Demo-net. evrópskt samstarfsnet um öndvegisrannsóknir og aðferðir á
sviði rafrænnar þátttöku. Meginverkefni þess er fagleg samhæfing og að vera
vettvangur fyrir þverfaglegar rannsóknir og samstarf. m.a. um mótun nýrra og
samræmdra mætikvarða við mat á rafrænni þátttöku. Enn fremur að finna leiðir
t't að efta rafræna þátttöku almennings í opinberum málum og gera hana
■nnihaldsríkari og upplýstari en áður hefur verið. Verkefnið er fjármagnað að fullu
1 fjögur ár með styrk frá Evrópusambandinu og að því koma samstarfsaðilar frá
19 háskótum og svæðasamtökum sveitarfétaga í 11 Evrópulöndum. Ásta
orleifsdóttir MPA-nemi og Haukur Arnþórsson eru starfsmenn verkefnisins. en
Haukur er að tjúka doktorsprófi í rafrænni stjórnsýslu við stjórnmátafræðiskor.
Já nánar www.demo-net.org/
arnstarfsnet um kennslu og þróun regluumhverfis rafrænnar stjórnsýslu
ofnun stjórnsýslufræða er aðiti að evrópska Erasmus samstarfsnetinu. LEFIS-
e9af Framework for the Information Society. Tilgangur samstarfsnetsins er að
9era háskólum kteift að þróa sameiginteg námskeið og upptýsingaveitur um
°99Jöf og regtuverk sem varða nýjar aðstæður með tilkomu upplýsingasamfé-
a9sins, að hafa tiltæk kennslutilboð sem mæta þörfum og væntingum nemenda
a æðri kennslustigum og að vera samráðsvettvangur aðita sem starfa að þessum
verkefnum. Aðilar eru 140 háskólar og stofnanir sem starfa á þessu sviði. Sjá
nanar www.lefis.org/
Sarristarfsnet um rannsóknir og þróun á rafrænni stjórnsýslu
ofnun stjómsýslufræða og Rannsóknaþjónusta Háskótans vinna að því. ásamt
norraenum aðilum eGOVERNET (www.egovernet.org/). að efla tengsl og fjötþjóðtegt
Sannstarf um rannsóknir á sviði rafrænnar stjórnsýstu. I undirbúningi er. með styrk
ra NordForsk. að skilgreina rafræna stjórnsýstu og áhrif hennar einkum fyrir
enning. en einnig stjórnsýsluna. sem sameiginiegt rannsóknarsvið á
rourtöndum og í baltnesku löndunum þremur. Sú vinna verður unnin í nánu
Samstarfi við fræðimenn. notendur og framleiðendur hugbúnaðar á þessu sviði og
a ra hagsmunaaðita. Stjórnandi verkefnisins er VINNOVA stofnunin í Stokkhólmi.