Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 114
Þróunarverkefni í samráði við danska fjármálaráðuneytið
Fyrir milligöngu starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins var tekið upp
samband við danska fjármálaráðuneytið og leitað eftir aðgangi Stofnunar
stjórnsýstufræða og stjórnmála að útgáfu- og þróunarverkefnum þeirra á sviði
opinberrar stjórnunar. Fyrsta verkefnið var að þýða og staðfæra Handbók um
stjórnunarmat, sem stofnanir geta nýtt tit sjálfsmats. Bókin hefur verið gefin út á
rafrænu formi 2007 og efni hennar kynnt á námskeiðum.
Ráðstefnur alþjóðlegra samtaka stjórnmálafræðinga
Stjórnmálafræðiskor Háskóla íslands sér um aðild íslands að alþjóðlegum
samtökum stjórnmálafræðinga. Á Norðurlöndum Nordic Political Science
Association, í Evrópu European Consortium for Political Research og
alþjóðavettvangi Internationat Political Science Association. Stofnun
stjórnsýstufræða hefur séð um þær ráðstefnur sem samtökin halda hér á tandi í
umboði og samstarfi við skorina. NOPSA 2006 og ECPR árið 2011. þær snerta
opinbera stjórnsýstu með margvíslegum hætti. Auk þess standa evrópsku
samtökin ECPR fyrir sumarskóla í aðferðafræði á hverju ári í Essex og stendur
hann nemendum og kennurum við stjórnmálafræðideild opinn.
Evrópskir og norrænir stjórnsýsluskólar
Flest Evrópuríki starfrækja sérstaka stjórnsýsluskóla sem bjóða grunn- og/eða
endurmenntun fyrir starfsmenn og stjórnendur hins opinbera. Á vegum þeirra
starfa fjötþjóðleg samtök, bæði á Norðurlöndunum, í Evrópu og atþjóðlega.
Stofnun stjórnsýstufræða og stjórnmáta hefur tekið að sér að sjá um þátttöku
ístands í þessu samstarfi. ásamt fjármátaráðuneytinu. Þau hafa haldið fundi
hérlendis og standa MPA nemum og öðrum til boða ákveðin námskeið á þeirra
vegum samkvæmt nánara samkomulagi.
Stjórnmál og stjórnsýsla - veftímarit
Stjómmátum og stjórnsýslu - veftímariti, sem gefið hefur verið út frá árinu 2005.
er ætlað að gefa stjórnmála og stjórnsýstufræðingum kost á að gera rannsóknir
sínar aðgengilegar og auka þannig fræðitega umfjöltun. Tímaritið er öllum opið á
netinu og í tok hvers útgáfuárs er hægt að fá prentaða útgáfu af ritrýndu efni fyrir
þá sem þess óska. Ötl helstu bókasöfn eru áskrifendur og eintök fást tit sölu í
bókabúðum. í tímaritinu eru eftirtatdir efnisflokkar: ritrýndar fræðigreinar. greinar
atmenns eðlis um stjórnmát og stjórnsýstu. bókadómar. útdrættir úr
lokaritgerðum MPA-nema, stjórnmála- og stjórnsýslufræðingatal. upptýsingar um
opna fundi. námskeið og málþing sem á döfinni eru hverju sinni, ásamt tengtum
er varða fagsvið stjórnmála og stjórnsýstufræða s.s. fræðitímarit sem aðgengileg
eru á vefnum. samtök stjórnmálafræðinga o.fl. Félag stjórnmálafræðinga og
Félag stjórnsýslufræðinga hafa heimasvæði sitt á vefnum. Vefslóð tímaritsins er
www.stjornmalogstjornsysla.is
Félag stjórnsýslufræðinga
[ tengslum við meistaranám stjórnmálafræðiskorar í opinberri stjórnsýslu, sem
hefur verið eitt meginverkefna stofnunarinnar frá upphafi að styðja, var stofnað
fagfélag háskólamenntaðs fólks á sviði stjórnsýslufræða. Voru það útskrifaðir
nemendur sem í samstarfi við Stofnun stjórnsýslufræða beittu sér fyrir stofnun
þess.
Félagið vitl m.a. stuðla að eflingu og kynningu hagnýtrar menntunar og
rannsókna í stjórnsýslufræðum og skyldum fræðigreinum auk endurmenntunar
og fræðstu meðat félagsmanna sinna. Fyrstu stjórn félagsins skipa: Ingibjörg
Ásgeirsdóttir formaður. Grétar Eyþórsson varaformaður, Gissur Pétursson ritari.
Esther Guðmundsdóttir gjaldkeri. Svandís Ingimundardóttir félagatalsfulttrúi og
ívar J. Arndal varamaður.
Fjármál
Föst framlög samstarfsaðila stofnunarinnar eru árlega 3.6 m.kr. Til viðbótar þarf
að afia árlega a.m.k. 6 m.kr. til fasts kostnaðar, auk fjármögnunar allra verkefna
stofnunarinnar. Það tókst á árinu 2007.
112
M