Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 125
°9 deildarráði til ráðuneytis um þau málefni sem falla undir verksvið þeirra.
Stöðunefnd ber að skoða og veita umsögn um framgangs- og ráðningarmál.
Formaður stöðunefndar var Oddný G. Sverrisdóttir deildarforseti, en að auki sitja í
nefndinni Róbert H. Haraldsson varadeildarforseti. Gísli Gunnarsson. Guðrún
Kvaran. Guðrún Nordal. Már Jónsson. Torfi H. Tulinius og Vilhjálmur Árnason. Til
vara voru Julian M. D'Arcy og Anna Agnarsdóttir. Vegna nýs fyrirkomulags
ráðninga við Háskóla íslands lauk hlutverki stöðunefndar á árinu. í rannsókna-
námsnefnd sitja Svavar Hrafn Svavarsson dósent, formaður. Torfi H. Tulinius
prófessor. Guðmundur Hálfdanarson prófessor. Helga Kress prófessor, Annette
Lassen lektor, Kristján Árnason prófessor og Martin Regal dósent. Fulltrúi
meistaranema í nefndinni er Þórður Mar Þorsteinsson og fulltrúi doktorsnema
Yelena Sesselja Helgadóttir. en til vara fyrir doktorsnema Erla Doris Halldórs-
dóttir. Róbert H. Haraldsson var fulltrúi hugvísinda í fjármálanefnd háskólaráðs til
miðs árs. en þá tók við Valur Ingimundarson prófessor. í kynningarnefnd áttu sæti
Rannveig Sverrisdóttir, bókmenntafræði- og málvísindaskor. formaður. Guðrún
Birgisdóttir. deildarskrifstofu. Jón Axel Harðarson. íslenskuskor. Gunnar
Harðarson. heimspekiskor. Ásta Ingibjartsdóttir. skor rómanskra og klassískra
mála. Magnús Sigurðsson. skor þýsku og Norðurlandamála. Pétur Knútsson.
enskuskor og Már Jónsson. sagnfræði- og fornleifafræðiskor. Kennslumálanefnd
sinnir margvíslegum málum ersnerta kennsluhætti deildarinnar. Hana skipa
Gunnar Harðarson (formaður). Ásdís Magnúsdóttir. Guðmundur Jónsson. Margrét
Jónsdóttir og Sveinn Yngvi Egilsson.
Viðurkenning á fræðasviði
Hinn 15. mars kom sérfræðinganefnd vegna viðurkenningar á hugvísindasviði og
kynnti sér kennslu- og rannsóknastarf deildarinnar. Hinn 3. september afhenti
nienntamálaráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir deildarforsetum hugvísinda-
deildar og guðfræðideildar skjal sem viðurkenningu/vottun á hugvísindasviði.
Kennslumál
Nám hófst í kínversku sem er kennd sem 30 eininga aukagrein. en ef nemendur
fara í skiptanám erlendis. t.d. til Kína. er hægt að tjúka kínversku sem aðalgrein.
Tekin var upp kennsla í rússnesku að nýju. en það var mögutegt með góðum
fjárhagsstuðningi Björgólfs Guðmundssonar. Hugvísindadeild tekuráfram þátt í
alnnennri trúarbragðafræði, sem er þverfaglegt nám á vegum guðfræði-.
hugvísinda- og félagsvísindadeitdar. Fulttrúi hugvísindadeitdar í námsnefndinni er
Sigríður Þorgeirsdóttir. Futltrúi deildarinnar í námsnefnd um þvegfagtegt nám í
umhverfis- og auðtindafræði var Róbert H. Haraldsson.
Fjöldi stúdenta
Stúdentum í deildinni hefur hetdur fjötgað á milli ára. en á hausti 2007 voru 1.986
nemendur skráðir í deildina. sem er 4.4 % aukning frá fyrra ári. Fjöldi virkra
nemenda á mitli skótaárana 2005/2006 og 2006/2007 minnkaði nokkuð. eða
fekkun sem nam 2.5%.
Doktorar
Lára Magnúsdóttir sagnfræðingur. varði doktorsritgerð sína við deildina 1. júní,
Bannfæring og kirkjuvatd á ístandi 1275-1550. Lög og rannsóknarforsendur
Styrkir úr Háskólasjóði Eimskips
Tveir nemendur deitdarinnar fengu styrki úr háskólasjóði Eimskipafétagsins. það
v°ru þau Aleksander Andrason fyrir verkefnið Afleiðingarformgerð í íslensku,
teiðbeinandi er Jón Axel Harðarson. prófessor í ístenskri málfræði og
Theodóra A. Torfadóttir fyrir verkefnið Framvinduhorf í íslensku. eðli og þróun.
Leiðbeinandi er Höskuldur Þráinsson. prófessor í ístensku nútímamáli.
Kannsóknir
Rannsóknastarfsemi hugvísindadeildar fer að mestu fram á vegum fimm rann-
sóknastofnana deildarinnar. og standa þær einnig fyrir margvístegri útgáfu-
s*arfsemi. Auk þess sinna kennarar rannsóknum sínum sjátfstætt. eða í sam-
V|nnu við stofnanir deildarinnar eða aðra aðita innanlands sem utan. Sjá nánar
um rannsóknir í kafta stofnana undir Hugvísindastofnun og einstökum stofnunum
deildarinnar. og í Ritaskrá Háskóla íslands 2007 sem geymd er á vef skólans.
Kynningar og samstarfsverkefni
Kynning á Japan og japanskri menningu var haidin í Hátíðasal Háskóla íslands
^nn 27. janúar. Kynningin sem var samstarfsverkefni Kaoru Umezawa, lektors í
japönsku og japanska sendiráðsins á Islandi var mjög fjölsótt.