Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 132
Fjárveitingar og útgjöld hugvísindadeildar
2005-2007 (þús.kr.). 2005 2006 2007
Útgjöld (nettó) 483.619 526.559 616.773
Fjárveiting 469.996 488.022 603.139
Heimspekistofnunar Háskóla íslands fimmtudaginn 11. október2007:
Confucian Role Ethics as a Moral Foundation for Human Rights.
2.Málþing um heimspeki í skótum
[ framhatdi af málstofu um heimspeki í skótum. sem Heimspekistofnun stóð að á
vormisseri 2007 í samstarfi við heimspekiskor og Kennaraháskóta ístands
hélt stofnunin mátþing um heimspeki í skólum laugardaginn 17. nóvember
2007 kl. 10-16 í stofu 101 í Lögbergi. Á málþinginu var rætt um heimspekilegt
samræðusamfétag, heimspeki í leik- og grunnskólum og heimspekikennslu
í framhaldsskólum. Fyrirlesarar voru: Hreinn Pálsson. Hvernig myndast
heimspekilegt samræðufélag á meðal nemenda og hver eru helstu einkenni
þess? GeirSigurðsson, Samfétags- eða samkeppnishæfni? Erindi barna-
heimspekinnar við íslenskan samtíma. Ótafur Pátl Jónsson. Skóli og
menntastefna. Brynhitdur Sigurðardóttir. Heimspekival í unglingaskóla.
Jóhann Björnsson. Siðferðilegt sjátfræði - Þróunarverkefni í
Réttarholtsskóla. Róbert Jack. Heimspekitiiraunir í framhatdsskótanum.
Ármann Hatldórsson. Heimspeki og framsækin kennslufræði: Aðferðir úr
heimspekipraktík og efling lýðræðistegs framhaldsskóla. Kristín H. Sætran.
Tími heimspekinnar í framhatdsskótanum. Fundarstjóri var Gunnar
Harðarson.
3.Hádegisfundir Heimspekistofnunar.
Haustið 2003 hleypti Heimspekistofnun af stokkunum fyrirlestraröð sem nefnist
Hádegisfundir Heimspekistofnunar. Árið 2007 voru eftirfarandi fyrirlestrar
fluttir:
19. janúar Wotfgang Edelstein, Max Pianck Institut: Values and
competencies for tomorrows schools.
2. febrúar Siegwart Reichwald. Converse Cotlege: Religious Kitsch or
Meaningfut Expression? New Paths in Mendelssohn's and
Schumann's Piano Trios.
2. febrúar Catherine McCalt. Glasgow-háskóla: Heimspekitegt
samræðusamfélag í skólum: Kenningar og ástundun.
29. mars Scott Soames. Suður-Katiforníuháskóla. og Stephen Neale.
Rutgers-háskóla: Drawing the Line Between Meaning and
Impticature - And Relating Both To Assertion.
30. mars Tuija Takala, Manchester-háskóla: Gender. Disability and
Personal Identity.
18. maí Chung-ying Cheng. prófessor í heimspeki við University of Hawaii
at Manoa: Endurkoma Konfúsíusarhyggju í Kína nútímans.
4. júní Robert Paut Wolff, bandarískur heimspekingur: The Completion
of Kant's moral theory in the tenets of the Rechtslehre
4. september David Finkelstein, prófessor í heimspeki: Holism and Animal
Minds.
27. september Jonatan Habib Engquist, heimspekingur: Transgression &
Limits.
9. október Claus Beisbart, Dortmund-háskóta, doktor í heimspeki og
eðtisfræði: Reasons for Action and Moral Principles. A Fresh
Look at Dancy's Particutarism.
7. nóvember Niget Dower, doktor í heimspeki og Honorary Senior Lecturer í
heimspeki við Aberdeen-háskóta: Ethics of war: a ctassificatory
issue
23. nóvember Ulrika Björk. vinnur að doktorsritgerð við Hetsinkiháskóta og
kennir við heimspekideiid Uppsalaháskóla: Women. philosophy
and desire - A reflection on phitosophical didactics (Konur.
heimspeki og þrá. Hugleiðingar um kennslufræði
heimspekinnar).
30. nóvember Hrannar Baldursson. heimspekingur og kennari á grunn- og
framhaldsskótastigi. auk þess að starfrækja heimspekiskólann
Viskulind: Heimspekiteg samræða í skótastofum, aðferðafræði
og reynsla.
130