Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 143
namskeiðum og 15 e ritgerð. Námsteið þessi erætluð erlendum lögfræðingum
eða laganemum í stúdentaskiptum sem og íslenskum lögfræðingum eða
'aganemum í framhaldsnámi. ef þeir síðastnefndu kjósa að blanda saman
námskeiðum á íslensku og ensku.
Doktorsnám
Haustið 2004 var tekið upp við deildina 90 eininga doktorsnám í lögfræði.
Markmið doktorsnámsins er að veita doktorsnemum vísindalega þjátfun og búa
Þá undir vísindastörf, m.a. háskótakennslu og sérfræðingsstörf við
nannsóknastofnanir. Doktorsritgerð við lagadeild skal metin til 90 eininga.
Doktorsnám við lagadeild er þriggja ára fullt nám. Stundi doktorsnemi námið að
Huta má námið taka altt að fimm ár. Doktorspróf við lagadeild. að undangengnu
boktorsnámi samkvæmt reglum um námið. veitir tærdómstititinn Philosophiae
Doctor (Ph.D.). Á árinu 2007 stunduðu fjórir lögfræðingar doktorsnám við deildina.
Alþjóðasamskipti
Álþjóðasamskipti lagadeildar voru mikit á árinu 2007 eins og endranær. Stunduðu
23 laganemar skiptinám erlendis á árinu 2007. Á hverju ári koma síðan erlendir
Qestaprófessorar í heimsókn tit lagadeildar og halda þeir iðulega opna fyrirtestra
a yegum deildarinnar eða Lagastofnunar ásamt því að kenna í einstökum
námskeiðum við deildina.
Rannsóknir
Kennarar í tagadeild hafa á undanförnum árum verið afkastamiktir við rannsóknir
°9 ritstörf. Rannsóknir þeirra hafa birst í sérstökum bókum, svo sem ritröð
Lagastofnunar. í íslenskum og alþjóðtegum fræðitímaritum og safnverkum svo
sem Rannsóknir í fétagsvísindum, Tímarit lögfræðinga og Úlftjót, rit taganema við
Háskóla ístands.
j úttekt Ríkisendurskoðunar um kennslu og rannsóknir altra lagadeilda
andsins sem birt var á árinu, kom fram að rannsóknarvirkni kennara
Lagadeildar er sú mesta borið saman við hinar deildirnar.
Bækur og bókakaflar skrifaðar af kennurum lagadeildar 2007:
Túlkun lagaákvæða - Róbert R. Spanó prófessor.
Dómar um fasteignakaup - Viðar Már Matthíasson prófessor.
* Varúðarreglan í ístenskum rétti. Grein í bókinni Imptementing the Precautionary
Principte. Approaches from the Nordic Countries, EU and USA. - Aðatheiður
Jóhannsdóttir dósent.
* Ritröð Lagastofnunar 4 - Um sönnun í sakamátum eftir Stefán Má Stefánsson
prófessor.
Ritröð Lagastofnunar 5 - Rafraen vinnsta persónuupplýsinga við meðferð
stjómsýslumála eftir Pát Hreinsson hæstaréttardómara.
Rannsóknir í fétagsvísindum VIII - Lagadeild. ritstjóri Pétur Dam Leifsson lektor.
* Afmælisrit Jónatan Þórmundsson sjötugur, ritstjóri Ragnheiður Bragadóttir prófessor.
Lagastofnun
deildina starfar Lagastofnun en hlutverk stofnunarinnar er fyrst og fremst að
stuðla að og styðja við hvers konar rannsóknir og kennslu á sviði tögfræði. Einnig
S|nnir stofnunin lögfræðilegum þjónustuverkefnum á borð við álitsgerða- og
Serðardómsþjónustu. Lagastofnun hétt áfram útgáfu ritraðar á árinu og komu út
v° hefti. Gerð er grein fyrir starfsemi stofnunarinnar í sérstökum kafla.
Kynningarstarf
Á síðustu árum hefur lagadeild haft frumkvæði að því að taka til umfjötlunar
a ugaverð tögfræðiteg mátefni með því að efna til opinna málþinga. mátstofa.
r®ðslufunda og fyrirlestra. þar sem kennarar tagadeitdar hafa í mörgum
1 V|kum ftutt erindi byggð á rannsóknum sínum. Sem dæmi um þetta má nefna
jyalstofur í tengstum við kennstu í stjórnskipunarrétti, fræðafundina „Af vettvangi
°mstólanna" þar sem fjallað er um nýuppkveðna hæstaréttardóma og ýmis
y,atþing og fyrirlestra á vegum deildarinnar og Lagastofnunar. Á árinu 2007 voru
al°nar 7 mátstofur og fræðafundir á vegum lagadeildar og Lagastofnunar og er
9erð grein fyrir þeim í kafta Lagastofnunar í árbókinni. Auk þess tók deildin þátt í
Jéðarspeglinum 2007 - Rannsóknir í félagsvísindum VIII.
e|masíðu lagadeildar er ættað að veita atlar nauðsynlegar upplýsingar um nám
1 deitdina svo og almennar upplýsingar. Heimasíðan er í stöðugri vinnstu og
^Ppfærð regtulega enda er hún helsta kynningarefni deildarinnar og hefur komið
verutegu leyti í stað sérstakra bæklinga um deildina.
141