Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 144
Lagadeild og Orator. félag laganema, standa einnig saman að ýmsum
kynningarfundum um almenn og sérstök atriði varðandi nám við deildina og
háskólanám almennt.
Lagadeild tekur, eins og aðrar deildir Háskólans. þátt í árlegri námskynningu
skóla á háskólastigi á vorin. Laganemar. kennarar og aðrir starfsmenn
deildarinnar mæta þar og veita upplýsingar um laganámið. auk þess sem dreift
er bæklingum og blöðum um nám við lagadeild. Jafnframt hafa fulltrúar Orators
farið árlega með kynningar í framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu.
Árleg móttaka fyrir afmælisárganga kandidata frá deildinni. allt frá fimm ára upp
í 60 ára afmælisárganga. í samstarfi lagadeildar og Holtvinafélags deildarinnar.
fór fram að venju í Lögbergi í aprílmánuði. Mæting var góð, starfsemi lagadeitdar
og Hollvinafélagsins kynnt og viðstöddum boðið að gerast aðilarað
Hollvinafélaginu.
Hollvinafélagið og lagadeild bjóða lögfræðingum sem útskrifast í október. febrúar
og júní til móttöku ásamt lagadeild við brautskráningu í júní ár hvert og veitir þá
viðurkenningar í formi peningaverðlauna fyrir besta námsárangur í BA námi og
meistaranámi auk þess sem lögmannsstofur og fyrirtæki hafa veitt verðlaun fyrir
besta námsárangur í einstökum námskeiðum.
Lagastofnun
Almennt yfirlit og stjórn
Stjórn Lagastofnunar var þannig skipuð árið 2007: Viðar Már Matthíasson
prófessor, formaður. Stefán Már Stefánsson prófessor, varaformaður. Páll
Sigurðsson prófessor, Ragnheiður Bragadóttir prófessor og Bjarni Aðalgeirsson
laganemi meðstjórnendur. Forstöðumaður er María Thejll lögfræðingur.
Rannsóknasamningur til 18 mánaða
Lagastofnun gerði samningi til 18 mánaða á árinu við LEX ehf. Lögmannsstofu
um kostun og samstarf við rannsóknarverkefni í auðlinda- og umhverfisrétti.
Rannsóknin varðar Kýótó-bókunina og er markmið hennarað greina og týsa
reglum hennar með hliðsjón af lagalegri stöðu íslands að þjóðarétti annars vegar
og hins vegar með hliðsjón af réttarstöðu einstaklinga og lögaðila sem lúta
lögsögu íslenska ríkisins. Faglegur leiðbeinandi er Aðalheiður Jóhannsdóttir
dósent við lagadeild Háskóla ístands og sérfræðingur í umhverfisrétti. Tengiliður
LEX við verkefnið er Kart Axelsson hrl.
íslensk lögfræðiorðabók
Að frumkvæði Jóhanns Ótafs Jóhannssonar tögfræðings og stórkaupmanns,
ákvað stjórn Lagastofnunar að hefjast handa árið 2006 við það metnaðarfulia
verkefni að gefa út ístenska tögfræðiorðabók á 100 ára afmælisári lagadeildar,
sem verður árið 2008. Er þetta í fyrsta skipti sem ráðist er í stíka útgáfu en hún er
töngu tímabær enda töng hefð fyrir útgáfu stíkra rita á Norðurlöndunum og
flestum vestrænum Evrópuríkjum. Ritstjóri er Pátl Sigurðsson prófessor við
lagadeild Háskóla íslands. Ritstjórn erskipuð Viðari Má Matthíassyni prófessor
við lagadeitd og formanni stjórnar Lagastofnunar. Páli Hreinssyni prófessor og
forseta lagadeitdar og Jóhanni Ótafi Jóhannssyni. Fjórir laganemar unnu í fullu
starfi við verkefnið sumarið 2007 og í hlutastarfi með skóta haustið 2007.
Barbara Björnsdóttir. lögfræðingur. var ráðin 15. mars 2007 sem sérfræðingur
Lagastofnunar í vinnu við orðabókina auk Huldu Guðnýjar Kjartansdóttur.
verkefnastjóra. en hún kom til starfa í október 2007.
Útgáfa - tvö hefti í Ritröð Lagastofnunar
Árið 2005 kom út fyrsta hefti Ritraðar Lagastofnunar. Er titgangurinn að gefa út
fræðigreinar sem eru tengri og ítarlegri en svo að þær henti til útgáfu í þeim
safnritum sem gefin eru út um tögfræðiteg efni. Áskrifendur eru um 200 og voru
tvær ritraðir gefnar út á árinu. 4. hefti. Um sönnun í sakamálum eftir Stefán Má
Stefánsson prófessor við tagadeild og 5. hefti, Rafræn vinnsta persónuupplýsinga
við meðferð stjórnsýstumála eftir Pál Hreinsson hæstaréttardómara og
fyrrverandi prófessorvið tagadeild.
Málstofur fræðafundir og ráðstefnur
Lagastofnun og lagadeild sinna fræðsluhlutverki því sem stofnuninni og deitdinni
er ætlað af miklum metnaði gagnvart útskrifuðum lögfræðingum og atmenningi.
142