Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 174
við Raunvísindastofnun. Þarstarfa einnig þrír tæknimenn Raunvísindastofnunar,
þar af einn við háloftadeild. Sjö verkefnaráðnir sérfræðingar unnu á stofunni á
árinu. Laun þeirra eru ýmist greidd með styrkjum úr opinberum
samkeppnissjóðum eða af fyrirtækjum. Þá höfðu tveir fyrrverandi vísindamenn
starfsaðstöðu við stofuna. Stúdentar í rannsóknanámi árið 2007 voru 11 talsins,
þar af fimm í doktorsnámi. Forstöðumaður eðlisfræðistofu var Hafliði Pétur
Gíslason. prófessor. Nöfn stofufélaga og upplýsingar um rannsóknaverkefni
þeirra og ritsmíðar er að finna á vef eðlisfræðistofu á slóðinni
www.raunvis.hi.is/Edlisfr/Edlisfr.htmt
Á eðlisfræðistofu eru stundaðar grunnrannsóknir í tilraunaeðlisfræði, kennilegri
eðlisfræði, stjarneðlisfræði og vísindasögu. Á stofunni eru þrír hópar
fyrirferðarmestir. Einn þeirra sinnir rannsóknum á sviði tilraunaeðtisfræði með
áherslu á hátæknieðlisfræði og örtækni. Annar hópur stundar kennilegar
rannsóknir og tíkanagerð af eiginleikum rafeindakerfa á nanóskata í hátfteiðurum
og sameindum. Þriðji hópurinn leggur stund á rannsóknir í stjarneðlisfræði með
megináhersiu á gammablossa og heimsfræði.
Auk þessara hópa stunda einstakir kennarar og sérfræðingar á stofunni
rannsóknirsínarsem ekki fatla undir fyrrnefnda þrjá hópa. Unnu þeir við fjötda
rannsóknaverkefna árið 2007. meðat annars Mössbauermælingar. mælingar á
radoni í grunnvatni. endurbætur á tækni til mælinga á geisiakoti í
aldursgreiningum og innleiðingu sólmiðjukenningarinnar á ístandi. Stofufélagar
kynna rannsóknir sínar á opnum kaffifundum fiesta föstudaga ársins. Stúdentar
eru hvattir til að mæta á kaffifundina.
Háloftadeitd Raunvísindastofnunar heyrir undir eðlisfræðistofu. Deildin rekur
segulmætingastöð við Leirvogstungu í Mosfetlsbæ, en sú starfsemi á sér lengsta
samfetlda sögu við stofnunina ásamt geistamælingum. Á árinu var áfram unnið
að endurnýjun skráningartækja og endurbótum. Þá er Aimanak Háskólans
reiknað og búið til prentunar við deiidina. Háloftadeild rekur einnig þrjár
norðurljósastöðvar í samvinnu við Pótrannsóknastofnun Japans og tvær
ratsjárstöðvar í samvinnu við breska og franska vísindamenn.
Andlát
Jón Sveinsson rafmagnstæknifræðingur andaðist á hjartadeild Landspítala -
háskótasjúkrahúss fimmtudaginn 12. júlí. Jón hóf störf á eðlisfræðistofu
Raunvísindastofnunar árið 1971, en fluttist yfir tit háloftadeildar árið 1994. Félagar
og samstarfsmenn Jóns minnast hans sem ósérhlífins dugnaðarforks og
galdramanns með tæki. Auk smíða, reksturs og viðhalds tækja eðlisfræðistofu
starfaði Jón við ftugsegulmælingar. jarðskjálftamælingar. jöklarannsóknir og sá
um viðhald tækja tit efnagreininga. Jón var einnig góður fétagi sem tét alvartega
sykursýki ekki aftra sér frá erfiðum jöklaferðum. Hann smíðaði stærstan hluta
rafeindabúnaðarins í segutmætingastöð hátoftadeildar og sá um viðhatd hans og
rekstur til hinsta dags. Þá vann hann um árabii að úrvinnslu hluta segulmælinga-
gagnanna. Jón Sveinsson var í störfum sínum. fasi og fari fulttrúi hins besta í
starfsemi Raunvísindastofnunar.
Mannabreytingar á árinu
• Þorsteinn Ingi Sigfússon prófessor tók við starfi forstjóra Nýsköpunarmið-
stöðvar íslands hinn 1. ágúst. Þorsteinn Ingi starfaði sem sérfræðingur og
síðar rannsóknaprófessor við eðlisfræðistofu frá árinu 1982. Hann var for-
maður stjórnar Raunvísindastofnunar árin 1991-1995.
• Bragi Árnason prófessor emeritus sem hatdið hafði skrifstofuaðstöðu á
eðlisfræðistofu frá árinu 2005 þegar hann fór á eftirtaun afsalaði sér aðstöðu
sinni á árinu. Bragi hóf störf á Eðlisfræðistofnun Háskólans árið 1963 og árin
1966-1970 var hann sérfræðingur á Raunvísindastofnun. arftaka Eðtisfræði-
stofnunar. Bragi var dósent og síðar prófessor í efnafræði frá 1970 tit 2005 og
var fétagi á Eðlisfræðistofu frá upphafi stofunnar. Bragi bar hróður Raunv-
ísindastofnunar um víða veröld með vetnisrannsóknum sínum um þrjátíu
ára skeið auk þess að starfa lengi við merkar grunnvatnsrannsóknir.
• Guðlaugur Jóhannesson sem varði doktorsritgerð sína í stjarneðlisfræði í
júnímánuði 2006 var sérfræðingur við stofuna til 30. júní, en tók þá við starfi
nýdoktors við Stanford háskóla. Þá tauk Gunnar Þorgilsson meistaraprófi
með verkefninu Transport of an electron wave packet through a
nanostructure in a magnetic fietd undir leiðsögn Viðars Guðmundssonar.
• Loks hétdu tveir verkefnaráðnir starfsmenn með starfsaðstöðu á eðlis-
fræðistofu, Jón Skírnir Ágústsson og Unnar Bjarni Arnatds, tit
framhatdsnáms erlendis.
172