Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 180
Vatnajökli samkvæmt gjóskulagarannsóknum. Þessi vinna tengist m.a. nokkrum
alþjóðlegum verkefnum um fomloftslag. Einnig var unnið að rannsóknum á
gossögu Vestmannaeyja og Kötlu auk rannsókna á Öræfajökulsgosinu 1362.
Uppruni. þróun og tilflutningar kviku undir virkum og útkulnuðum megin-
etdstöðvum á íslandi. Unnið í samstarfi við vísindastofnun Frakklands (CNRS) í
Clermont-Ferrand.
Itarleg kortlagning gosmyndana á Reykjaneshrygg í samvinnu við háskólann á Hawaii.
Þessar mælingar voru þær umfangsmestu á þessum slóðum í 40 ár
Jarðvegsrannsóknirtil hagnýtingar í náttúru- og mannvistarlandfræði. m.a.
rannsókn á þróun landvistkerfa á sögulegum tíma og þátttaka í þverfaglegu
verkefni um valdasamþjöppun á þjóðveldistíma í Reykholti og nágrenni.
Kolefnisbúskapur, gróðurfar og efnaveðrun á mismunandi vatnasviðum lands-
ins og áhrif loftslagsbreytinga á kolefnisbúskap.
Jarðskorpuhreyfingar og jarðskjálftar
Innan fagsviðsins starfa jarðeðtisfræðingar og jarðfræðingar að rannsóknum á
innri gerð eldstöðva, á jarðskorpuhreyfingum af ýmsu tagi. t.d. í tengslum við
landrek, kvikuhreyfingar í jarðskorpunni og vegna fargbreytinga. á uppbyggingu
og uppruna jarðskorpu íslands og gerð möttulsins undir landinu og umhverfis
það.
Helstu verkefni ársins voru eftirfarandi:
• Aflfræði og aflögun etdfjalla. Unnið var að GPS mælingum og bylgju-
víxlmælingum (InSAR) á aflögun eldfjalla og túlkun þeirra með tilliti til
kvikuhreyfinga (Bárðarbunga. Grímsvötn. Askja. Hekla, Katla.
Eyjafjallajökull. Krafla. Kverkfjöll Torfajökull og umhverfis Upptyppinga en
þar benda skjálftar til kvikuhreyfinga).
• VOLUME. Verkefni styrkt af Evrópusambandinu. VOLUME (Vot canoes:
Understanding subsurface mass movement) - Combined deformation and
seismic study of Katta and Eyjafjatlajökull votcanoes.
• Aflfræðileg svörun jarðar við fargbreytingum. Líkanagerð og mælingar á af-
lögun jarðar vegna fargbreytinga. t.d. umhverfis Vatnajökul, við hið nýja
Hálslón og á hálendi íslands þarsem snjóferging leiðir tit árstíðasveiflu í
jarðskorpuhreyfingum. Meðal annars var stuðst við ÍSNET. viðmiðunarnet
Landmælinga ístands.
• Aflögun mæld með GPS og skjáiftavirkni umhverfis ftekaskilin á Reykjanes-
skaga. Jafnframt voru mætdar eftirhreyfingar Suðurlandsskjálftanna 2000.
• Samfetldar GPS mælingar. Alþjóðlegt samstarfsverkefni. styrkt með Önd-
vegisstyrk af Rannsóknasjóði Vísinda og Tækniráðs, Hitaveitu Suðurnesja,
Norræna eldfjallasetrinu, Arizonaháskóla og ETH. Zurich. Settar voru upp
nýjar samfetldar GPS-stöðvar víðs vegar um tandið.
• Bergsprungur. misgengi og gossprungur. Samspil gossprungna og
misgengja og tengsl þeirra við skásett ftekaskil á Reykjanesskaga. Tengsl
sprungna við jarðhita í samvinnu við ísor (Maryam Khodayar. Sveinbjörn
Björnsson).
• Skjátftamælingar. Áfram var rekið Hálendisnet skjátftamæta í samstarfi við
Landsvirkjun. Net skjátftamæta var rekið við Öskju til að staðfesta djúpa
jarðskjátfta á svæðinu í samvinnu við University of Cambridge og net
skjálftamæla á Heltisheiði með stuðningi Orkuveitunnar tit að hlusta eftir
smáskjátftum og jarðsuði. Hlustunardufl voru sett út á Reykjaneshrygg til
að hlusta eftir jarðskjálftum og ferðum stórhvela í samvinnu við NOAA.
ríkisháskótann í Oregon, Landhetgisgæstuna og Hafrannsóknastofnun.
• Radon. Radonmælingum á skjátftasvæði Suðurtands var hatdið áfram.
• Tjörnesbrotabeltið og Kolbeinseyjarhryggur. Korttagning hafsbotns
svæðisins með fjötgeisla- og endurkastsmætingum.
• Jarðskorpan og möttutlinn undir ístandi og Norður Atlantshafi. Flæði skorpu
og möttulefnis út frá stefnuhneigð bytgjuhraða. Þykktardreifing jarðskorp-
unnar. t.d. með bylgjubrotsmælingum. Mislæg uppbygging og ástand
jarðskorpunnar. t.d. með hraðamælingum yfirborðsbylgna. Ástand
möttulsins (hiti og kvikuhlutfalt) undir fstandi og Norður Atlantshafi.
Jöklafræði
Starfið beinist að rannsóknum á jöktum íslands. stærð þeirra, tögun. afkomu.
hreyfingu og afrennsli jökulvatns. Unnið er að gerð korta af yfirborði og botni
jöktanna, mælingum á ísftæði. afkomu og orkubúskap jökla. rennsti vatns um þá.
vatnsforða sem bundinn er í þeim og mat á hættu sem stafar af jöklum vegna
jökuthlaupa frá jaðarlónum og lónum á jarðhitasvæðum undir jökti eða við etdgos
178