Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 183
* Rannsóknir á þýðingu jökla og eldvirkni fyrir ásýndir setlaga.
* Rannsóknir á sjávarstöðubreytingum í tengslum við loftslagsbreytingar með
sérstöku tilliti til jöktabreytinga.
* Svörun umhverfisþátta í íslenska vistkerfinu við veðurfars- og loftslags-
breytingum. bæði í sjó. á landi og í stöðuvötnum.
* Breytingar á lífríki á sjó og landi með hliðsjón af loftslagsbreytingum og vax-
andi fjarlægð íslands og einangrun frá meginlöndum austan hafs og vestan.
* Breytingar á hafstraumum við ísland og í Norðurhöfum og þáttur þessara
breytinga í varmaflutningi frá suðlægum breiddargráðum til Norður-Evrópu
og einnig breytingar á útrás Norður-íshafsins tit suðurs meðfram Grænlandi
og íslandi.
* Útvíkkun gjóskulagatímatals í jarðvegi og vatnaseti á íslandi út í hafsbotnslög
við Norður-Atlantshaf og tímasetning og tenging á umhverfisgögnum frá
hafi. landi og jöktum.
* Sandfok. jarðvegseyðing og uppgræðsta. svo og tengst búsetu. landsnytja og
umhverfisbreytinga á (slandi.
Bergfræði. bergefnafræði
Berg- og bergefnafræðingar Jarðvísindastofnunar Háskólans fást við verkefni er
5engjast uppruna og þróun storkubergs. svo og hraða þessara ferla, sérstaktega á
Islandi.
Meðal rannsóknarverkefna ársins má telja:
* Gterinnlyksur í kristöltum eru storknaðir dropar bergkvikunnar sem krist-
attamir uxu úr djúpt í jörðu og geta veitt einstæða innsýn í þróun bráða frá attt
að 100 km dýpi til yfirborðs. Fram var haldið rannsóknum á innlyksum í
krómspínli og ólivíni úrýmsum pikrít-myndunum í ístensku rekbettunum.
* Greiningar reikutla efna í glerinntyksum úr jafnvægiskristötlum bergkviku
miða að magnbundinni greiningu þeirra efna. sem mynda gosmökk og hafa
marktæk áhrif á eiginteika kvikunnar. svo sem bræðstumark. jafnvægi krist-
atla og seigju.
* Efnasíritun í jarðvatni miðar að skilgreiningu umhverfisþátta. sem hafa áhrif á
samsetningu vatnsins. Markmiðið er að skilgreina grunnlínu samsetn-
ingarinnar og áhrif yfirborðstengdra breytistærða. svo sem loftþrýstings,
hitastigs og úrkomu. og skilgreina þannig hugsantegar breytingar af dýpri
orsökum. svo sem breytingu spennusviðs eða efnamengun frá eldvirkni.
* Samsætugreiningar í bergi skilgreina upphafsefni bergs, sem er forsenda
þess að greina á milli áhrifa eðtisefnafræðilegra ferla (kristöllun. diffrun.
hlutbráðnun) og einkenna. sem rekja má tit breytilegs upphafsefnis í jarð-
möttlinum.
* Svæðabergfræði og jarðefnafræði stórra eldstöðva leitar skitnings á samspili
flekamóta, tóðréttra skorpuhreyfinga og eldvirkni. Eitt rannsóknasviðið er
margþættur uppruni stórra basatteininga (dyngjur-sprungugos) og annað eru
mismunandi einingar einstakra eldstöðvakerfa. Núverandi verkefni snerta
Trölladyngju. Vaðötdu, Þeistareyki, Þjórsárhraun. Kverkfjölt. Kröftu og Öskju.
* Unnið var að samanburði mátmsteinda og segulmögnunar í ístensku basatti
og bergsýnum frá reikistjömunni Mars.
* Iskjarnar úr Græntandsísnum geyma merki um eldgos. sérstaklega á ístandi.
Merkin eru bæði súr árlög vegna þéttingar á gosgufum og öskukorn. Með
efnagreiningu öskunnar má rekja hana til einstakra etdstöðva. jafnvel ákveð-
inna eldgosa.
* Bergfræði hnyðlinga úr jarðskorpunni og frá mótum skorpu og möttuls gefur
upptýsingar um myndun og gerð skorpunnar. Steindasamsetningar hnyðtinga
leiða í tjós að þeir eru brot úr djúpbergi af margvíslegum uppruna sem hefur
myndast við hlutkristöllun á leið bergkviku tit yfirborðs.
* Oljós mót skorpu og möttuts eru gerð úr misleitu efni sem svarar til fyrstu
frumsteinda frumstæðrar basattkviku. Hnyðlingar mótsvara því ekki neinni
kvikusamsetningu. t.d. gabbróinnskotum skorpunnar. Hnyðtingar eru mikil-
vægirfyrirsamanburð hljóðhraðalíkana og bergsamsetningar við
mismunandi hita og þrýsting.
Bergfræði byggingarefnis skilgreinir þá eðliseiginleika sem ráða nýtingar-
eiginleikum. t.d. burðarþoli, veðrunarþoli. slitþoli og rakadrægni. Könnuð eru
ahrif upphafssamsetningar og kristalgerðar bergsins á þessa þætti miðað við
ummyndunarstig þess. Markmiðið er að kanna þær bergfræðitegu orsakir.
sem tiggja að baki tæknitegum greiningum á íslensku byggingarefni.
Jarðefnafræði vatns, veðrun og ummyndun
^ þessu sviði er unnið að rannsóknum á jarðefnafræði vatns og gufu og
efnaskiptum vökvans við berg. jarðveg. andrúmstoft. lífrænt efni og lífverur.