Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 218

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 218
Annað stórt rannsóknarsvið eru greiningará öndunarfærasýkingum. þará meðal á svonefndri „respiratory syncytial'-veiru (RS) sem á hverju ári herjar hérlendis og er vel skrásett faraldsfræðilega. Sama gildir um inftúensuveirur. en inflúensufaraldrar ganga árvisst. Fjöldi tilfella greindist af svokölluðum caliciveirusýkingum sem er uppkasta- og niðurgangspest sem kemur oft upp á sjúkrahúsum, elliheimilum. öldrunardeildum og víðar. Hófst faraldur þessi á haustmánuðum 2002 og stendur enn. þótt miktu færri titfetti hafi fundist miðað við fyrstu árin. Greining á veirunni var tekin upp fyrir fáum árum. Vegna mikitla umræðna og hræðslu við sýklahernað eftir árásirnar 11. september 2001 í Bandaríkjunum er eitt einangrunarherbergi á rannsóknastofunni sérstaklega útbúið til greiningar á torkennilegum sýkingum sem t.d. gætu verið af völdum sýklaárásar. Þessum viðbúnaði og undirbúningi var stöðugt haidið við. Samstarf við Smittskyddsinstituttet í Stokkhólmi varðandi hugsanlega sýklavá hélt áfram sem fyrr. Jafnframt voru sett upp próf fyrir veirum sem taldar eru líktegastar að notaðar yrðu í slíkri sýktaárás. Nú hefur mikið verið rætt um fugtaftensu en hún hefur herjað á fugla í nokkrum heimshlutum þar á meðal í Evrópu. Fáir menn hafa þó tekið veikina. Rannsóknastofa í veirufræði hefur komið sér upp greiningaraðferð fyrir fugtaflensu skyldi hún stinga sér niður hértendis sem verður að telja fremur ólíktegt. Styrkur frá 6. rammaáætlun ESB fékkst til endurbóta á iífsýnasafni rannsóknastofunnar. Unnið var að þeim á árinu. Kennsta var á árinu viðamikill þáttur í starfsemi rannsóknastofunnar eins og fyrr. Starfsfótk hennar hétt fræðslufundi víða um ýmis efni innan greinarinnar. Skipuleggur starfsfólk deildarinnar námskeið í veirufræði við Háskóla íslands fyrir læknanema. hjúkrunarnema og tyfjafræðinema og einnig fyrir lífeindafræðinema. Einn meistaraprófsnemi var skráður við rannsóknastofuna. Sem fyrr situr yfirlæknir í sóttvarnaráði og er formaður nefndar til útrýmingar mænusóttar á íslandi. Rannsóknastöðin í Sandgerði Rannsóknastöðin var sett á laggirnar 1992 tit að þjóna rannsóknarverkefninu Botndýrá ístandsmiðum (BIOICE). Rannsóknarverkefnið er unnið á vegum umhverfisráðuneytisins í samvinnu Hafrannsóknastofnunarinnar. Náttúrufræðistofnunar íslands og Líffræðistofnunar Háskótans, í samstarfi við Sandgerðisbæ og fjölda erlendra sérfræðinga og stofnana víða um heim. Hlutverk stöðvarinnar er að flokka og greina sýni BIOICE verkefnisins í hetstu fylkingar og ftokka dýraríkisins til að auðvetda nánari greiningu þeirra og veita erlendum samstarfsmönnum aðstöðu til rannsókna. í Rannsóknastöðinni unnu á árinu 2007 níu rannsóknamenn í rúmum sjö stöðugildum. Þeirsáu um að flokka botndýrsem söfnuðust í rannsóknarverkefninu „Botndýr á ístandsmiðum" (BIOICE). auk þess að sinna öðrum tilfailandi verkefnum fyrir Hafrannsóknastofnunina. Líffræðistofnun Háskótans. Náttúrufræðistofnun [stands og Matís. Umsjón með rekstri stöðvarinnar hafði Guðmundur V. Helgason, sjávartíffræðingur. Titraunastöð Háskólans í meinafræðum á Keldum hefur verið í samstarfi við Rannsóknastöðina. Starfsmenn fisksjúkdómadeildar nota nú aðstöðuna í Sandgerði til að gera titraunir með bótuefni gegn ýmsum fisksjúkdómum á lifandi fiski. Annað meginsvið Rannsóknastöðvarinnar felst í mengunarrannsóknum. í stöðinni hafa undanfarin ár farið fram rannsóknir á áhrifum mengandi efna á íslenskar sjávarlífverur. í samvinnu við Háskótasetur Suðurnesja. Sérfræðingar Líffræðistofnunar stunduðu margvíslegar rannsóknir við stöðina og nemendur í meistara- og doktorsnámi við tíffræðiskor nutu aðstöðunnar við rannsóknirsínar. Haltdór P. Haltdórsson vinnur hluta rannsóknavinnu doktorsnáms síns í stöðinni. Vísindamenn dvöldu við rannsóknir i Sandgerði í um 850 daga á árinu ýmist í 216
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.