Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 225
Reynisvatn) og í Árborg (Ölfusá). Auk þess annaðist setrið umhverfisráðgjöf og
rnengunareftirlit í skólphreinsistöðinni í Hveragerði. í samvinnu við
Landbúnaðarháskóla Islands var á vegum setursins gerð könnun á kjarnotíum í
heyi þriggja grastegunda, vallarfoxgrass (Phleum pratense). vallarrýgresis
(Lolium peranne) og háliðagrass (Alopecurus pratensis). Þeirri rannsókn lauk á
arinu. Á árinu hófst við setrið þróunarverkefni sem miðar að því að auðvelda
aýtingu afgangshitaveituvatns til upphitunar jarðvegs í görðum. Setrið er þar í
samvinnu við Cooper Union háskólann í New York. Jafnframt tauk þriggja ára
vettvangsvinnu vísindamanna frá Háskólanum í Utrecht vegna rannsóknar á
áhrifum hlýnandi loftslags á viðbrögð votlendis við mengun. í lok ársins hóf Setrið
rannsókn á áhrifum bráðaklóreitrunar á lífríki Varmár í Hveragerði í samvinnu við
Líffræðistofnun og Veiðimálastofnun.
Rannsóknasetur Vestmannaeyja
Háskóli íslands og Vestmannaeyjabær hafa allt frá 14. október 1994 haft samstarf
um rekstur Rannsókna- og fræðaseturs í Vestmannaeyjum.
Samstarfsnefnd Háskóla íslands og Vestmannaeyjabæjar fer með stjórn
setursins og í henni sitja: Þorsteinn I. Sigfússon prófessor (stjórnarformaður.
fulltrúi háskótaráðs). Elliði Vignisson bæjarstjóri (fulltrúi Vestmannaeyjabæjar),
Arnar Sigurmundsson (fulttrúi atvinnulífsins í Vestmannaeyjum), Gísli Már
Gíslason prófessor (fulltrúi Háskóta íslands). Gísli Pátsson prófessor (fulltrúi
Háskóta íslands), Valur Bogason útibússtjóri (fulltrúi rannsóknastofnananna) og
Ingvar Atti Sigurðsson forstöðumaður (fulltrúi Náttúrustofu Suðurlands).
Starfsmenn
Pált Marvin Jónsson (forstöðumaður), Margrét Hjálmarsdóttir (skrifstofa), Margrét
Lilja Magnúsdóttir (tíffræðingur). Kári Bjarnason (verkefnastjóri) og Haratdur
Halldórsson (aðstoðarmaður). Sumarstarfsmenn voru Auðunn Herjólfsson og
Maria Tucker sem starfaði með styrk frá Fulbright stofnuninni og
samstarfsnefndinni að gerð kvikmyndar um lunda og aðstoðaði vísindamenn við
mnnsóknir.
Starfsemin
1 starfseminni felst m.a. verkefnastjórnun, rannsóknavinna. skýrstu- og
greinaskrif. atmenn vinna við verkefni. gerð umsókna. umsjón með húsnæði
setursins að Strandvegi 50. þjónusta við teigustofnanir. móttaka gesta,
námsmanna og fræðimanna og bókhatd. Heildar velta Setursins var um 30 m.kr.
á árinu og námu framlög Háskóla íslands til starfsins um 16% af heildar veltu.
Setrið fékk heimsóknir frá fjölda vísindamanna. nemendum og ýmsum gestum.
Setrið stóð fyrir og kom að tveimur ráðstefnum á árinu og haldin voru opin
fræðstuerindi og eru keyptar gistinætur í tengslum við setrið á hótelum og í
gistihúsum áættaðar í kringum 1500.
Helstu verkefni
CRUSTASEA (2006-2009) ..Devetopment of Best Practice. Grading & Transportation
Technotogy in the European Crustacean Fishery Sector”.
Meginmarkmið verkefnisins er að þróa bestu mögulegu tækni við flokkun og
flutning á lifandi krabbadýrum frá veiðum til markaðar í Evrópu.
Um er að ræða viðamikið verkefni sem er styrkt af Evrópuráðinu og taka sextán
fyrirtæki og rannsóknarstofnanir þátt í verkefninu. Þátttakendurnir koma frá átta
föndum innan Evrópu. Innlendir þátttakendur eru: Háskóli ístands.
Vestmannaeyjum (svæðisstjórnun), Vinnstustöð Vestmannaeyja og Samtök
fiskvinnslustöða.
Verkefninu erætlað að minnka skelbrot í flutningi og meðhöndlun á lifandi
krabbadýrum en í sumum tilvikum hefur dánartíðni verið allt að 70-80% sökum
staamrar meðferðar. Hérlendis er útftutningur á lifandi teturhumri ennþá á
tilraunastigi enda humarinn veiddur eingöngu í troll. Ýmislegt bendir þó tit þess
að hægt sé að flokka heitan humar úr trollinu og ftytja út lifandi eða minnka
skelbrotið töluvert. Þetta er auðvitað háð þáttum eins og togtíma. gerð trotlsins og
frieðhöndlun um borð.
Köfunarskólinn ISDIVE (2007-2009)
Titgangur verkefnisins er að mynda samstarfsnet. útbúa rekstrar- og
rnarkaðsáætlanir sem skapa grundvöll fyrir stofnun köfunarþjónustu sem hefur
Það markmið að þjónusta ferðamenn sem hafa áhuga á köfun, setja upp atmenn