Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 225

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 225
Reynisvatn) og í Árborg (Ölfusá). Auk þess annaðist setrið umhverfisráðgjöf og rnengunareftirlit í skólphreinsistöðinni í Hveragerði. í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Islands var á vegum setursins gerð könnun á kjarnotíum í heyi þriggja grastegunda, vallarfoxgrass (Phleum pratense). vallarrýgresis (Lolium peranne) og háliðagrass (Alopecurus pratensis). Þeirri rannsókn lauk á arinu. Á árinu hófst við setrið þróunarverkefni sem miðar að því að auðvelda aýtingu afgangshitaveituvatns til upphitunar jarðvegs í görðum. Setrið er þar í samvinnu við Cooper Union háskólann í New York. Jafnframt tauk þriggja ára vettvangsvinnu vísindamanna frá Háskólanum í Utrecht vegna rannsóknar á áhrifum hlýnandi loftslags á viðbrögð votlendis við mengun. í lok ársins hóf Setrið rannsókn á áhrifum bráðaklóreitrunar á lífríki Varmár í Hveragerði í samvinnu við Líffræðistofnun og Veiðimálastofnun. Rannsóknasetur Vestmannaeyja Háskóli íslands og Vestmannaeyjabær hafa allt frá 14. október 1994 haft samstarf um rekstur Rannsókna- og fræðaseturs í Vestmannaeyjum. Samstarfsnefnd Háskóla íslands og Vestmannaeyjabæjar fer með stjórn setursins og í henni sitja: Þorsteinn I. Sigfússon prófessor (stjórnarformaður. fulltrúi háskótaráðs). Elliði Vignisson bæjarstjóri (fulltrúi Vestmannaeyjabæjar), Arnar Sigurmundsson (fulttrúi atvinnulífsins í Vestmannaeyjum), Gísli Már Gíslason prófessor (fulltrúi Háskóta íslands). Gísli Pátsson prófessor (fulltrúi Háskóta íslands), Valur Bogason útibússtjóri (fulltrúi rannsóknastofnananna) og Ingvar Atti Sigurðsson forstöðumaður (fulltrúi Náttúrustofu Suðurlands). Starfsmenn Pált Marvin Jónsson (forstöðumaður), Margrét Hjálmarsdóttir (skrifstofa), Margrét Lilja Magnúsdóttir (tíffræðingur). Kári Bjarnason (verkefnastjóri) og Haratdur Halldórsson (aðstoðarmaður). Sumarstarfsmenn voru Auðunn Herjólfsson og Maria Tucker sem starfaði með styrk frá Fulbright stofnuninni og samstarfsnefndinni að gerð kvikmyndar um lunda og aðstoðaði vísindamenn við mnnsóknir. Starfsemin 1 starfseminni felst m.a. verkefnastjórnun, rannsóknavinna. skýrstu- og greinaskrif. atmenn vinna við verkefni. gerð umsókna. umsjón með húsnæði setursins að Strandvegi 50. þjónusta við teigustofnanir. móttaka gesta, námsmanna og fræðimanna og bókhatd. Heildar velta Setursins var um 30 m.kr. á árinu og námu framlög Háskóla íslands til starfsins um 16% af heildar veltu. Setrið fékk heimsóknir frá fjölda vísindamanna. nemendum og ýmsum gestum. Setrið stóð fyrir og kom að tveimur ráðstefnum á árinu og haldin voru opin fræðstuerindi og eru keyptar gistinætur í tengslum við setrið á hótelum og í gistihúsum áættaðar í kringum 1500. Helstu verkefni CRUSTASEA (2006-2009) ..Devetopment of Best Practice. Grading & Transportation Technotogy in the European Crustacean Fishery Sector”. Meginmarkmið verkefnisins er að þróa bestu mögulegu tækni við flokkun og flutning á lifandi krabbadýrum frá veiðum til markaðar í Evrópu. Um er að ræða viðamikið verkefni sem er styrkt af Evrópuráðinu og taka sextán fyrirtæki og rannsóknarstofnanir þátt í verkefninu. Þátttakendurnir koma frá átta föndum innan Evrópu. Innlendir þátttakendur eru: Háskóli ístands. Vestmannaeyjum (svæðisstjórnun), Vinnstustöð Vestmannaeyja og Samtök fiskvinnslustöða. Verkefninu erætlað að minnka skelbrot í flutningi og meðhöndlun á lifandi krabbadýrum en í sumum tilvikum hefur dánartíðni verið allt að 70-80% sökum staamrar meðferðar. Hérlendis er útftutningur á lifandi teturhumri ennþá á tilraunastigi enda humarinn veiddur eingöngu í troll. Ýmislegt bendir þó tit þess að hægt sé að flokka heitan humar úr trollinu og ftytja út lifandi eða minnka skelbrotið töluvert. Þetta er auðvitað háð þáttum eins og togtíma. gerð trotlsins og frieðhöndlun um borð. Köfunarskólinn ISDIVE (2007-2009) Titgangur verkefnisins er að mynda samstarfsnet. útbúa rekstrar- og rnarkaðsáætlanir sem skapa grundvöll fyrir stofnun köfunarþjónustu sem hefur Það markmið að þjónusta ferðamenn sem hafa áhuga á köfun, setja upp atmenn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.