Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 234

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 234
Þjónustustofnanir Happdrætti Háskóla íslands Almennt Happdrætti Háskóla íslands (H.H.Í.) var stofnað með lögum árið 1933. Meginástæða þess var að Alþingi hafði veitt heimild tit að byggja yfir Háskóta íslands þegar fjárveiting fengist en veitti svo ekki fé til byggingarinnar. Fyrsti útdráttur fór fram í mars 1934. Happdrættið er eins og nafnið gefur til kynna í eigu Háskóla Islands og tilgangur þess er að afla fjár til húsbygginga hans, viðhalds þeirra og til tækjakaupa. Nær atlar háskólabyggingarnar hafa verið reistar fyrir ágóða af rekstri happdrættisins. Starfsfólk, stjórn og húsnæði Stjórnarformaður happdrættisins. Páll Hreinsson prófessor. ákvað að segja sig úr stjórninni frá og með 15. september 2007 þarsem hann hafði verið skipaður dómari við Hæstarétt íslands. Háskólaráð ákvað á fundi sínum 20. september að Eyvindur Gunnarsson. lektor við lagadeild. tæki sæti Páls í stjórninni sem formaður. Hinn 15. nóvember skipaði háskólaráð stjórn happdrættisins fyrir árið 2008. I stjórnina voru kosin. Eyvindur Gunnarsson lektor, Ebba Þóra Hvannberg dósent og Óskar Magnússon hrl. Forstjóri happdrættisins er Brynjólfur Sigurðsson. Rekstur HHÍ er þrískiptur og er rekstrarstjóri yfir hverri rekstrareiningu. Árið 2007 var Guðmundur Bjarnason rekstrarstjóri flokkahappdrættis. Róbert Sverrisson rekstrarstjóri Gullnámu og Steinunn Björnsdóttir rekstrarstjóri Happaþrennu. Yfirmaður stoðdeilda var Alma Jónsdóttir. Stöðugildi í árslok 2007 voru tuttugu og átta. Höfuðstöðvar H.H.Í. eru að Tjarnargötu 4 í Reykjavík en utan þeirra starfar fjöldi umboðsmanna víðs vegar um landið. Happdrætti Háskóla íslands hefur leigt húsnæði fyrir starfsemi sína að Tjarnargötu 4 í Reykjavík undanfarna áratugi. Á síðastliðnu vori ákváðu eigendur hússins að selja það. Happdrætti Háskólans tókst að kaupa húsið en happdrættið átti fyrir lóðina á hornum Tjarnargötu, Vonarstrætis og Suðurgötu. Eignirnar styðja hvora aðra til aukinnar verðmætasköpunar. Rekstrarafkoma og greiðslurtil Háskóla íslands Rekstrartekjur H.H.Í. árið 2007 námu 4.6 milljörðum króna og jukust þær um 107. frá árinu 2006. Lögum samkvæmt skal hagnaði H.H.Í. að frádregnu leyfisgjaldi, sem greitt er til ríkisins, varið til uppbyggingar Háskóla íslands. Hagnaðurinn rennur til nýbygginga, viðhalds fasteigna og tóða og til tækjakaupa. Framlag úr rekstri H.H.Í. til Háskóla íslands á árinu 2007 nam 1.340 m.kr. Það framlag skiptist í beint peningalegt framlag og afborganir og vexti af lánum sem tekin hafa verið í nafni H.H.Í. og hafa þegar runnið til framkvæmda við Háskóla íslands. Beint peningalegt framlag á árinu 2007 nam 1.325 m.kr. en afborganir og vextir af lánum numu 15 m.kr. Mestur htuti þess fjár, sem fór til að reisa Háskólatorgið, kom frá Happdrætti Háskólans. Samningar tókust á milti H.H.I. og Vísindavefs Háskóla íslands. Happdrættið er það fyrirtæki sem veitir Vísindavefnum mestan fjárhagslegan stuðning en í staðinn vekur Vísindavefurinn athygli á starfsemi happdrættisins. Lagalegt umhverfi Samkvæmt lögum er óheimilt að reka happdrætti hér á landi nema með leyfi dómsmálaráðherra. Tilgangurinn með ákvæðinu er að hamla gegn skaðlegum áhrifum á almenning og að halda uppi allsherjarreglu (public order). f Evrópu og reyndar einnig í Vesturheimi eru í gangi málaferli m.a. vegna þess að ýmis einkafyrirtæki á happdrættismarkaði vilja ekki táta sér nægja sinn heimamarkað. Þau vilja einnig geta selt á erlendum mörkuðum. 232
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.