Árbók Háskóla Íslands - 31.12.2007, Page 245
að sinna þjónustusamningum, verkbeiðnum og þróunarvinnu.
Mac OS X í tölvuverum
Apple útstöðvar
Reiknistofnun rekur á annan tug tölvuvera. Nýtt glæsilegt tölvuver hefur verið
ppnað í Háskólatorgi og tvö tölvuver munu opna í Gimti.
I tölvuverunum eru og verða Apple vélar, af nýjustu gerð (iMac). með 20" tommu
skjám. Sérstaka athygli vekjum við á tötvuverinu á 3. hæð í Gimti. en það er
sérstaklega vet útbúið fyrir nemendur með sérþarfir. í tölvuverinu á 1. hæð í Gimti
verða 24 vélar ásamt kennsluvél. í tölvuveri á 2. hæð Háskólatorgs eru 40 vélar
ásamt kennsluvét.
Tvö stýrikerfi
Fram að þessu hafa notendur haft möguteika á að nota Window og Linux í
vötdum tötvuverum. t þessum nýju tötvuverum verður möguteikinn til að velja á
rnilti stýrikerfa mun þægilegri en áður. Nú verður í fyrsta sinn hægt að velja á
milli Windows og MacOS X stýrikerfanna og er þetta útfært á mjög notandavænan
°9 þægitegan hátt. Þegar sest er við vinnu að viðkomandi vél er einfaldtega smeltt
a viðeigandi táknmynd fyrir það stýrikerfi sem óskað er eftir að nota. Þetta er
kærkomin nýjung fyrir „Makkanotendur".
0ffice pakkinn, EndNote X1 og MindManager forritin eru sett upp í MacOS
stýrikerfinu. Uppsetning á Windows stýrikerfinu er á svipaðan hátt og er í öðrum
tötvuverum Háskólans.
Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu síðu RHÍ www.rhi.hi.is/tjonustutaettir-
rhi/totvuver/hugbunadur-i-tolvuverum/
Þjónustuvélar
Einnig hafa verið settar upp á nokkrum stöðum þjónustuvélar eða svokatlaðar
„kiosk" vétar þar sem notendum gefst færi á að vafra um netið. Átta stíkar vélar
hafa verið settar upp í Háskólatorgi og fleiri munu bætast við. Þessar „kiosk”
vélar eru til viðbótar við aðrar sem eru nú þegar staðsettar í Aðatbyggingu
Háskóla íslands, VR-II og Öskju. Vélarnar gera fótki kleift að komast á netið og
krefjast ekki innskráningar.
Tölvuver Reiknistofnunar
Reiknistofnun Háskólans rekur nú á annan tug tölvuvera sem staðsett eru í 11
byggingum Háskótans. samtals á fjórða hundrað tötva. Auk þess sér
Reiknistofnun einnig um uppsetningu og viðhald tölva í kennstustofum og
fyrirtestrarsötum Háskótans. Þær tölvur eru nú 130 tatsins.
Árleg endurnýjun tötva átti sér stað í 4 tölvuverum. þ.e. Árnagarði, Eirbergi. Odda
103 og Skógarhlíð 10. Auk þess var í tok ársins opnað nýtt og glæsitegt tötvuver í
Háskólatorgi I. þar sem eru 40 tölvur. Meðat nýjunga í því tötvuveri eru Apple iMac
tölvur sem bjóða notendum að vetja stýrikerfi. þ.e. Mac OSX eða Windows (Dual-
Boot). Tölvuver í Lögbergi var lagt niður, en 2 ný tölvuver í Gimti og Háskólatorgi
munu opna í ársbyrjun 2008.
Reiknistofnun teggur áherstu á að vélbúnaður í tölvuverum og kennstustofum sé ekki
eldri en 3ja ára og er því u.þ.b. þriðjungur allra tölva endumýjaður árlega. Þannig
hafa nemendur Háskótans ávallt aðgang að nýjasta tölvubúnaði á hverjum tíma.
Nýtt kerfi til eftirlits með notkun og nýtingu tölvuvera var innleitt á árinu. Kerfið
er sérhannað fyrir tötvuver í háskólaumhverfi og þróað í samvinnu við marga af
stærstu háskólum í Bandaríkjunum. Umrætt kerfi sem nefnist LabStats. er fyrst
°0 fremst ætlað til að safna saman gögnum um nýtingu tölvuvera
Reiknistofnunar. en birtir jafnframt rauntímaupplýsingar varðandi notkun
tö(vanna; þ.e. hve margar tötvur eru í notkun hverju sinni, hverjir eru að nota
tölvurnar. hvaða vélar eru sambandslausar, bilaðar o.s.frv. Að auki er hægt að
oálgast upplýsingar um notkun hugbúnaðar sem er uppsettur á tölvunum.
LabStats kemur til með að veita Reiknistofnun mun betri yfirsýn yfir notkun
tölvuveranna og nýtingu þeirra.
Nýjustu tölur yfir nýtingu tölvuvera gefa reyndar ekki til kynna að notkun þeirra
hafi minnkað svo nokkru nemi. þrátt fyrir mjög almenna fartölvueign nemenda.
Skýring á þessu felst m.a. í því, að í tölvuverum Reiknistofnunar hafa notendur
aðgang að sérhæfðum hugbúnaði sem tekur mið af mismunandi þörfum deilda
Háskólans og er alta jafna ekki upp settur annars staðar. Þar má nefna t.d. SPSS
EndNote. MindManager. AutoCAD, ArcGIS. MATLAB, Maple, SolidWorks o.fl.